
Stúlka ein hringir í kærastan og biður hann að koma að hjálpa sér með púsl sem hún er að reyna við.
"þetta er svo rosalega erfitt" segir hún.
"Nú hvað á þetta að vera" spyr hann.
"ég held hani - það er mynd á kassanum af hana" svarar stúlkan.
Kærastin vill endilega hjálpa henni og fer heim til hennar.
Hann lítur yfir púslið í smá tíma og segir svo
"í fyrsta lagi held ég að þetta verði aldrei að hana" segir hann og lítur á stúlkunu "og í öðru lagi skulum við nú setjast niður og fá okkur kaffi..... Slappa aðeins af......og setja svo kornflexið aftur í kassann."
2 ummæli:
Ha ha ha... ég er með svo mikinn aulahúmor að ég er að kafna úr hlátri... ég held að þetta sé besti brandari sem ég hef heyrt... MUAHAHAHAHAHAH !!!! :)
Kv. Erna Rán
Hehehe - jáms - sama hér - held ég hafi lesið hann "noookrum" sinnum í gær *heh* ;)
"sælir eru einfaldir"
Skrifa ummæli