11 september 2007

..yndislega fyndið svona í morgunsárið....


Stúlka ein hringir í kærastan og biður hann að koma að hjálpa sér með púsl sem hún er að reyna við.
"þetta er svo rosalega erfitt" segir hún.
"Nú hvað á þetta að vera" spyr hann.
"ég held hani - það er mynd á kassanum af hana" svarar stúlkan.
Kærastin vill endilega hjálpa henni og fer heim til hennar.
Hann lítur yfir púslið í smá tíma og segir svo
"í fyrsta lagi held ég að þetta verði aldrei að hana" segir hann og lítur á stúlkunu "og í öðru lagi skulum við nú setjast niður og fá okkur kaffi..... Slappa aðeins af......og setja svo kornflexið aftur í kassann."

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ha ha ha... ég er með svo mikinn aulahúmor að ég er að kafna úr hlátri... ég held að þetta sé besti brandari sem ég hef heyrt... MUAHAHAHAHAHAH !!!! :)
Kv. Erna Rán

Svetly sagði...

Hehehe - jáms - sama hér - held ég hafi lesið hann "noookrum" sinnum í gær *heh* ;)

"sælir eru einfaldir"