22 janúar 2008

...janúar þýtur framhjá á 35 metrum á sek...

..Mér finnst einsog jólin hafi bara verið í gær og að Anna Þrúður mín hafi bara fæðst fyrir svona ári og Kolla hafi sagt mér frá bumbubúanum fyrir nokkrum dögum síðan.....Ekki einsog hún sé að verða 5 ára , febrúar sé að skríða heim og að Felix hafi fæðst á gamlársdag...vá hvað tíminn líður hratt....
.."Time flies when you´re having fun" - sagði einhver vitur maður/kona/flóðhestur....
Þegar að ég lýt yfir árið sem leið er ég nokkuð ánægð með það - fór frekar brösulega af stað, vatt vel uppá sig í sumarfríinu sem var með því betra, dularfullt/spennandi og skemmtilegra sem ég hef upplifað og endaði á fullu húsi stiga...gæti maður beðið um meira?
..en ég er svooo ánægð með gang mála og örugglega í fyrsta sinn svo sátt við það hvað tíminn flýgur....svo mikið í gangi og gaman að fylgjast með því gerast....


Stykkorðin mín þetta árið fyrir árið sem leið eru einhvað á þessa leið....

Janúar: Eiðsmýrin - LottuSkotta - Erfinginn frá Akey - Kalt - Göngutúrar - Miðbærinn - Kollan - Seinni Jól - Baðker.
Febrúar: Snjór - Eldhúsborð/stólar - Eiðistorg - Prinsessubúningur - Afi Hörður - Kristján Fannar - Grímupartý - LottuSkotta - Endur - Ömmuleikfimi - Ráðhús - Fríða/Bidda - Apótekið - Tjörnin - Baðlitir - Fjórhjól - Dúkkuvagn - Sól.
Mars: Væta - Bleikur - Erfinginn 4 ára - Prinsessukaka - Afmælisboð - Kökur - Kanínuhúfa - Kollan - Túlípanar - Snjór - Survivor Hveragerði - Rauða Húsið - Rúta - Karókí.
Apríl: Málshættir - Fermingar - Páskaegg - Prjón - Óléttur - Leyndarmál - Föndur - Kaffiboð - Ægisíðan - Hjólreiðatúrar - Amma Rúlla - Kaffi Reykjavík - Grettur - Dísan.
Maí: Hrönnsan - Tjörnin - Róló - Aðgerðir - Amma Dúa - Njálsborg - Antonía Björk - Systir - Trönur - Lilja grillar - Bongó - Kanínuhús - Undir bíl.
Júní: Austurvöllur - Eva/Kiddi - Hamstur - Hrönnsan - Kaffi - Sleepover - 17 júnígleði - Skoppa og Skrítla - Bjargarstígur - Helgi - LottuSkotta - Sólargöngutúrar - Pils - Sólgleraugu - JTJ - Ís - Sólpallur - Túngatan - Málningarvinna - Sumargleði - Hoppukastalar.
Júlí: Spiló - Overeaters - Mæjónes - Útivera - Sundlaug - Videokamera - Pallur - Afi Hörður/Amma Katla - Sundbolir - Norðurför - Ís -JTJ -NiggerRiver - Opel - Framkvæmdir - Hrönnsan - Fiðringur.
Ágúst: SMS - Bátur - Langferð - Ís - Daður - Bjólfur - Seyðisfjörður - Diddi & Elsa - Pönnslur - Sól - Trampólín - Barnaafmæli - Túristaleikur - Myndataka - Vinaminni - JTJ - Unnur - Bláa Kirkjan - Kleinur - Svampur Sveinsson - Steinasafn Petru - Flottur Rass - Hvolpar - Sænautasel - Spákona - Egilsstaðir - Náttúran - Raufarhöfn - Fjaran - Ásbyrgi - Tjaldið - Feimin - Dalvík - Latabæjarhlaup - Deit - Picknick - Húsdýragarður -Bílabíó - Bláber - Fiðrildi.
September: Ballett - Viti - Blátt - JTJ - Krílin - Rúntur - Helgarferðir - Vöfflur - Stigi - Herbergjasviss - Bleikt - Kötlu Mix - Sandar - Bjarni Bangsi - Kollan - Bumba - Rómó.
Október: Málningartáslur - Cintamani - Kökur - JTJ - Molar - Gæsun - Gifting - Barcelona/Madrid - ÖmmuKötluKaka - Snjór - Helga Grímsdóttir - Ber - Tjörnin - Afmæli - Gæs.
Nóvember: Árshátíð - Kósí - Vöfflukaffi - Afmæli JTJ - Köngulær - Kaffi - Kökugerð - Trampólín - Tungl - Málningarvinna - Hamsturinn.
Desember: Smákökuframleiðsla - pakkaflóð - Afmæli - JTJ - Matarboð - Amma Dúa - Snjókarlar - Herbergjasprengja - Jólatréshöggverí - Heiðmörk - Aðventukrans - Jólaskraut - Krílin - Jólasveinakaffi - Kalkúnn - Snjókast - Jólaboð - Felix Skafti Liljuson - Sprengjur - Áramót - Hrönnsan - Húsþak - Backamon.