02 mars 2005

..vissirðu að..

* Fiðrildi geta bragðað með fótunum.

* Kvak andar bergmálar ekki og enginn veit hvers vegna.

* Á tíu mínútum leysir fellibylur meiri orku en er í öllum kjarnorkuvopnum í heiminum samanlagt.

* Að meðaltali kafna 100 manns af kúlupennum árlega.

* Að meðaltali er fólk hræddara við köngulær en dauðann.

* 35% af fólki sem notar persónuauglýsingar í dagblöðum fyrir stefnumót, er Í hjónabandi.

* Fílar eru einu dýrin sem geta ekki hoppað.

* Aðeins 1 af hverjum 2 milljörðum munu lifa til 116 ára aldurs.

* Það er mögulegt að leiða kýr upp stiga en ekki niður.

* Konur blikka augunum næstum tvöfalt oftar en karlar.

* Það er líkamlega ómögulegt að sleikja olnbogann á sjálfum sér.

* Ekkert orð í ensku rímar við "month".

* Augun á okkur eru alltaf jafn stór frá fæðingu, ! en nefið og eyrun hætta aldrei að vaxa.

* Allir ísbirnir eru örvhentir.

* Forn-egypskir prestar plokkuðu ÖLL hár af líkamanum, líka augnbrúnirnar og augnhárin.

* Augun í strútum eru stærri en heilinn í þeim.

* TYPEWRITER er lengsta orðið sem hægt er að skrifa með aðeins einni röð á lyklaborðinu.

* Krókódílar geta ekki rekið tunguna út.

* Sígarettukveikjarinn var fundinn upp á undan eldspýtunum.

* Ameríkanar borða að meðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag.

* Næstum allir sem lesa þetta bréf munu reyna að sleikja á sér olnbogann.

Engin ummæli: