30 mars 2005


Dóttirin/erfingin/skæruliðinn/engilinn/
Anna Þrúður er með alveg nýtt hobby þessa dagana, það eru gervitennur - eða meira svona ógeðisgómur sem að hún fékk gefins...nú er ekki farið út nema "vera með fölsku" einsog hún orðar það sjálf...henni hefur alveg tekist að láta nokkrar gamlar og krumpaðar fá smá kipp í hartað í búðarferðunum...heh Posted by Hello

Engin ummæli: