29 mars 2005

..ástfangin...

..já ég held að ég verði nú bara að viðurkenna það...ég er ástfangin......að horfa á hann róar mig, hann hlustar á það sem ég hef að segja, les hugsanir mínar nánast, er stór og öruggur með sig - getur verndað mig ... ó hann er svo fagur...hann heitir Bjólfur, er reyndar fjall.... en hann er minn (í mínum huga er hann minn...má líka alveg vera þinn..)!!

..sá hann nefnilega í sjónvarpinu í gær þegar að ég horfði á Kaldaljós, já hann er sko líka múvístar ... og þá mundi ég allt í einu eftir því hvað hann var ógurlega stór og fagur...

Engin ummæli: