02 maí 2005

..krúsjal í sumó...

...jæja "gleðilegan mánudag", vona að helgin hafi nú verið buenisima hjá ykkur öllum...ég synti bara í skólabókum alllllla helgina og er ekki frá því að maður sé orðin svona pínuponsuoggusmá soðin í bauninni...
..Mig langar svo að forvitnast, þar sem að það eru 4 dagar í "sumó"....maður er byrjaður að skrifa innkaupalistann og svona í huganum, hugsa hvað maður eigi nú að taka með sér og svona....
Hvað er það sem ykkur finnst svona krúsjal að hafa/vera með í sumó...???????

e.s. orðið krúsjal skal mikið notað næstu daga fyrir Kollzið sem finnst mjöööööög krúsjal að það sé notað ... "bara fyrir þig mín kæra"

1 ummæli:

Hugrun sagði...

Fyrir utan þá augljósu staðreynd að maður fer ekki í sumarbústað án þess að grilla...þá er algerlega nauðsynlegt að taka með sér spil..bæði venjuleg og borð spil...eða það finnst mér allavega...
Nema þú sért rosalega hrifin af "Survivor weekend" hugmyndinni minni... að fara í sumarbústað með ekkert með sér nema kíló af hrísgrjónum og nokkra þrautaleiki planaða... einhverra hluta vegna er fólk ekki alveg að taka í þessa hugmynd hjá mér... held að það vanti bara alla ævintýramennsku í fólkið hérna...