- Wonderpiglette -
..Bara þvaður, þvæla og hinn hversdagslegi hamstur...
23 maí 2005
..að gúggla...
...Ég prufaði að googla nafninu mínu "Urður" ... og ég fékk ekki upp bloggið mitt eða neitt tengt því heldur þetta...skondið
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég prófaði að googla nafninu mínu, þetta er algjör snilld, úrslit í stórsvigi stúlkna 10 ára á Andrésar Andar leikunum á Akureyri, 1989, 4.sæti takk, fékk tár í augun mín:)
2 ummæli:
Ég prófaði að googla nafninu mínu, þetta er algjör snilld, úrslit í stórsvigi stúlkna 10 ára á Andrésar Andar leikunum á Akureyri, 1989, 4.sæti takk, fékk tár í augun mín:)
...grenjuskjóða :)
Skrifa ummæli