26 maí 2005

..meistarageisp....

....góðan daginn litlu lömb - eru ekki allir sáttir við úrslitin í gær??
Sátum heima í gær mæðgur og heimalingurinn og horfðum á leikinn, hélt ég myndi fá blæðandi magasár úr spenningi....en allt er gott sem endar vel...úffa...vorum með leikin á, gúffuðum í okkur pizzu - það eina sem að vantaði var bara hlírabolurinn og bjórinn til að vera svona "ekta" bullur....gaman gaman...
En jábbs, kominn fimmtudagur - sólin skín og ég held barasta að í dag verði góður dagur...

1 ummæli:

Hugrun sagði...

..ef þú ert ánægð þá er ég ánægð! :D