..já stundum kemur lítill púki í okkur öll, örugglega misjafn samt hvenær hann dúkkar uppá...í dag kom hann til mín þegar;
* gamla konan festi kápuna sína í rennihurðinni (segir manni hversu snögg hún var/er) og brjálaðist ...
* þegar æsta móðirin sem lét einsog hún væri að missa af milljón, hljóp með barnið í eftirdagi og slammaði því beinnt á hurðina...
*Þegar töffarinn var að spjalla við gelluna í miðju hurðaropinu og hún lokaðist á hann...
Í dag er rennihurðin í strætinu búin að bjarga brospúkanum hjá mér...
1 ummæli:
haha SNILLD!
Skrifa ummæli