25 júlí 2002

Ohh...loksins er vinnan búin í dag......
Er alveg farin að sjá fljúgandi gula jólasveina með blúnduvængjum (sem halda að þeir séu ET) út um allt......af þreytu...
Samt búin að vera góður dagur í vinnunni.....fullt að gera og tíminn alveg flaug framhjá mér.....svoleiðis dagar eru æði.....Nú er ég að fara í mat til múttu minnar....ummm hún er snilldarkokkur þessi elska....Það tekur því ekkert að fara heim til sín og elda bara handa sjálfum sér...ég sé ekki alveg fúttið í því...og ég er komin með leið á eplum og Cheerios.... þannig að sú gamla verður því miður bara að bjóða mér í mat.....*glott*......hún vill það alveg ég veit....."hún verður bara að vilja það"......því að ég er á leiðinni til hennar núna.......
Well verði ykkur bara öllum á góðu og ég vona að fimtudagsdjammið verði skemmtó hjá ykkur sem eruð að fara út á lífið......þrátt fyrir veðrið......maður lætur það nú aldrei stoppa sig....er það??
*veif*

kokteill dagsins: hristur hamstur og hnetusmjör (að sjálfsögðu má ekki gleyma regnhlífinni, helst bleikri)



Which Angelina Are You?

Ekki slæmt að vera þessi "Angelina".....hún er bara flottust !!

Engin ummæli: