1. miðnafnið þitt: "hamstur"
2. Aldur: 27 (..takk fyrir að minna mig á það..)
3. Single or Taken: frá-tekin :)
4. Uppáhalds bíómynd: ó dísus, ég get ekki valið bara eina - í dag er það....Frida
5. Uppáhalds lag: A change is gonna come (Sam Cooke)
6. Uppáhaldshljómsveit: "pass" - er meira fyrir sólóartista...
7. Dirty or Clean: ó só clean
8. Tattoo eða göt: bara bæði..
9. Þekkjumst við persónulega? ..jaháts..
10. Hver er tilgangurinn með lífinu? ..að lifa því og gera eins vel og maður getur og kanski örlítið betur..
11. Myndiru bakka mig upp í slagsmálum? ekki spurning - þó ég sjái það ALDREI gerast (hjúkk)
12. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli? játs (er aðþví *heh*)
13. Besta minningin þín um okkur? ..æi þær eru svo margar í uppáhaldi...(hehe, þegar að þú sagðir mér leyndarmál...ætti að mega segja frá því núna...) Þegar að þú treystir mér fyrir því að mamma þín væri ólétt af Hjalta bróður þínum - þú varst svo fallega, æst, spennt, leyndardómsfull, glöð, hættir ekki að brosa - ert ennþá brosandi yfir því held ég....yndislegur dagur - við sátum í herberginu þínu á Seilugrandanum í marga klukkutíma og SPÁÐUM í sónarmyndinni....magnað móment..
14. Myndir þú gefa mér nýra? - nú af hverju, viltu það? (já, en ekki hvað?)
15. Segðu eitthvað skrýtið um þig: Ég er hellisbúi (og er stolt af því)
16. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik? Jább - þó að ég haldi að þú sért með "topphjúkku" á þínum snærum.... ;)
17. Getum við hist og bakað köku? Þú meinar, ég baka, þú horfir á og svo borðum við hana saman - er það ekki? Anytime sko...
18. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega? ..heh...neibb - hlusta ekki á kjaftasögur ;)
19. Talaru eða hefuru talað illa um mig? Dísus hvernig spyrðu - all the time - þú veist það alveg!! (eða ekki)
20. Finnst þér ég góð manneskja? Jaááá - með fallegri manneskjum í mínu lífi !!!
21. Myndir þú kerya með mér hringinn í kringum landið? Jájá - mætti ég þá vera driverinn??
23. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari? sko fyrst myndi ég..........ENGU...svo fullkomin á þinn ófullkomna hátt ;)
24. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla? jájá - ef ég væri svona "dropin" týpa *heh* (þá væri þá þitt hús eitt af fáum sem yrði fyrir valinu)
25. Ef ég ætti einn dag ólifaðann, hvað myndum við gera? Hvað vildir ÞÚ gera mín kæra?
26. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út? jábbs - ahorita...
...Yolanda, Hafrún, Kreizí....mig langar að sjá ykkar svör ;)
4 ummæli:
1. miðnafnið þitt:
dögg
2. Aldur:
30 ára
3. Single or Taken:
always single baby
4. Uppáhalds bíómynd:
HERO, SEN TO CHIHIRO NO KAMIKAKUSHI(spirited away) og MONONOKE HIME
5. Uppáhalds lag:
þessa dagana spilast "oh mon cheri" með gamine undarlega mikið
6. Uppáhaldshljómsveit:
klassísk spurning klassískt svar
PINK FLOYD
7. Dirty or Clean:
dirty clean
8. Tattoo eða göt:
já já
9. Þekkjumst við persónulega?
játs
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
er til einn tilgangur? er tilgangurinn ekki frekar val hvers og eins til að lifa því lífi sem hann óskar sér?! ég veit það ekki er enn að leita...
11. Myndiru bakka mig upp í slagsmálum? þokkalega... ertu að fara að lúskra á einhverjum?;)
12. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
já alltaf
13. Besta minningin þín um okkur?
við eyddum langri kvöldstund í spjallið um lífið og tilveruna ásamt meira spennandi hlutum;)
14. Myndir þú gefa mér nýra?
auðvitað vantar þig eitt eða tvö... hugsa að ég eigi samt bara eitt til skiptanna, er búin að lofa kollu hinu!
15. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
ég spila á luftgítar
16. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik?
já auðvitað elskan... snertir þetta eitthvað spurninguna um nýrað?! bara vera viss sko
17. Getum við hist og bakað köku?
algerlega... betty crocker með súkkulaðikremi eða gulrótar... nema þú viljir sjá um alla vinnuna!!!
18. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega? nei, ég er gasalega léleg í slúðrinu... á nógu erfitt með að fylgjast með mínu eigin daglega lífi...hahahhaha
19. Talaru eða hefuru talað illa um mig? nei, er til eitthvað slæmt um þig að segja... mér finnst þú so bara yndisleg eins og þú ert
20. Finnst þér ég góð manneskja?
já
21. Myndir þú kerya með mér hringinn í kringum landið?
já algerlega og við myndum gera disk fyrir hvern fjórðung... einungis spila íslensk lög og með flytjendum úr hverjum fjórðungi, spennandi!!! (gaman í skagafirðinum sko, syngjandi sveifla!)
23. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari? engu, æi mig langar ekkert að breyta vinum mínum, finnst þeir einmitt æði eins og þeir eru.
24. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla?
já, en ég er bara svo löt að fara út úr holunni
25. Ef ég ætti einn dag ólifaðann, hvað myndum við gera? láta drauma þína rætast á einn eða annan hátt
26. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?
ja, verð ég ekki að gera það knúsílús
Þú ert svo mikið yndipindi!! TAKK - ég verð að segja það að nú er "hringin í kringum landið með Kreizí og landsfjórðungadisknum" komið mjög ofarlega á "things to do before I turn 35" listann...
*snökt*..þúrt svo fallegt lítið dýr Kollizið mitt!!! Takk Takk...
klukka þig...
Skrifa ummæli