10 nóvember 2006

Farin ...flogin

Skrifað í Eymundsson Leifsstöð af einkaritara Urðar :

hér standa tvær stúlkur að ofsækja mig í búðinni minni ..önnur þeirra á jú þetta blogg.
Hún vildi endilega tilkynna ykkur að hún sé á leið til útlanda.

Kveðjur til kalda landsins.

Kolla

1 ummæli:

Svetly sagði...

..það var gaman að koma og sjá þig í "þínu náttúrulega umhverfi" á föstudaginn - dýrið'itt ;)
Takk fyrir okkur ...