03 nóvember 2006

...spurning, hversu langt gengur maður þegar maður saknar...


~ ekki alveg svona langt en...viðurkenni það fúslega að ég veit fátt betra en að liggja í hálsakoti og kúra, heyra hjartsláttinn og andardráttinn... þá sérstaklega í svona veðri...grrrr....og verð að segja að ég er farin að sakna þess allmikið - enda mikil niðurtalning í gangi hér í kotinu hjá okkur mæðgum - í að "kallinn" komi heim..
Ætti maður að fjárfesta í svona "arm" þar til - ég meina fæst í mörgum litum og er eflaust á góóóðum kjörum....hmm...eða ekki ;)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þá veistu hvað þú færð frá mér í jólagjöf... set markið á að finna eitt svona stykki í Leeds :)

Nafnlaus sagði...

Ekki spurning að fá sér svona,, ég ætla allavegana að fá mér einn!! Hvar fær mar svona:)

Yggla sagði...

HAHHAHAHHAHHAHHAHA!!!

MÉR FYNDIST AÐ ÞETTA EINTAK MÆTTI SAMT ALVEG VERA BETUR ÚTBÚIÐ... FINNST VANTA MIKILVÆGASTA HLUTINN... OG NEI ÉG ER EKKI AÐ MEINA HAUSINN!!! en þetta er það allara fyndnasta í langan tíma... og sjúklegasta!!!

Svetly sagði...

- þetta er pottþétt jólagjöfin í ár - svona af viðbrögðum að dæma ;)

- bíddu,bíddu - hvað finnst þér vanta *glott* ??