Það eru allir að skrifa svona lista þessa dagana, 10 bestu lögin, 100 bestu myndirnar, 10 uppáhalds drykkirnir mínir...well ég bjó mér til lítinn lista...nú er ekki aftur snúið, eigið örugglega eftir að sjá fullt fullt af listun hér á næstu dögum *thíhíhí*
Versti matur sem ég fæ (top 10)...ekki í neinni sérstakri röð...
* Skata
* Svið
* KFC
* Gellur
* Mc Donalds og sveittir sjoppuborgarar...
* Hamborgarahryggur (reykt svínakjöt.......jájá ég veit....sorry finnst þetta bara ekki gott)
* Hákarl
* Buff fiskibollur (nema 1 spes gerð hjá Ömmsu)
* Lifur
* 1944 réttirnir ALLIR með tölu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli