16 febrúar 2006


..sjálflægni..?

..Magnað hvað fólk vaknar til lífsins þegar að hörmungarnar eru komnar svona nálægt, það er einsog þá fyrst vöknum VIÐ til lífsins og förum að spá í hlutina. Þegar þetta er komið í OKKAR "hluta" heimsins, nálægt OKKUR, getur borist til OKKAR og hugsanlega mjögulega eitthvað komið fyrir OKKUR, þá vaknar fólk til lífsins og spáir í því hvað hægt sé að gera....væntanlega fyrir OKKUR..eða hvað?

Ég er mikið búin að vera að spá í, fylgjast með fréttum og öðru í sambandi við "H5N1 stofni fuglaflensuveirunnar" og reynt að ræða við fólkið í kringum mig en einhvernveginn ekki fengið fítbakk - eða, kanski bara ekki þau sem að ég vil eða bjóst við....fyrr en núna.
Nú hefur það verið í fréttum (s.b. frétt á mbl.is) og fjölmiðlum að þetta sé "kanski" að breiðast út í Danmörk og þá er eisnog fólk taki við sér..."shit, Danmörk er svo nálægt okkur"....æi veit ekki - þoli ekki "þetta kemur ekki fyrir mig" hugsunarháttinn...fer í mínar fínustu - AMEN

Engin ummæli: