08 febrúar 2006

..mitt fólk, þitt fólk, okkar fólk..

Hmmm...ekki spurning - styð ALLT jafnrétti, í þessu tilfelli er það hin eilífa barátta samkynhneigðra um jafnrétti...og ég skrifa undir án Þess að hugsa mig um..vona að þið gerið það líka!!
Magnað, það er árið 2006 og við erum ekki komin lengra en það í þróuninni, að samkynhneigðir þurfa enn að vera að berjast...hmm....álíka he....legt og ef að ljóshærðir "mættu ekki" verða ástfangnir af dökkhærðum/rauðhærðum/sköllóttum....jú lífið er víst þannig að maður stjórnar því ekki af hverjum né hvenær maður verður ástfangin...og það er það sem gerir lífið svo æðislegt...allir þeir óútreiknanlegu hlutir sem því fylgja...

Engin ummæli: