23 janúar 2006

...hafiði tekið eftir því..

Það er mánudagur, sólin skín, það er ekkert kalt, lítið mál að skafa í morgun, engin mánudagspúki í fólki....maður er svo léttur í lund þegar að dagarnir eru svona fallegir...fólkið í strætinu brosir allavegana sínu breiðasta....
...elska það!!

Engin ummæli: