29 desember 2004

...koma svo...

Rauði Krossinn hefur sett upp söfnunarsíma til stuðnings fórnarlömbum jarðskjálftans 907 2020 en við að hringja í það númer skuldfærast heilar 1.000 kr af símareikningnum. Ég fór að grenja í gær þegar að ég horfði á fréttirnar og myndavélunum var í gríð og erg beinnt að litlum 2ja ára sænskum dreng sem er búin að týna allri fjölskyldunni sinni....ahhhhhhh.....óþolandi að geta ekkert gert!!! Ja, well ég geri það með glöðu að leggja til 1000 krónur ...

Engin ummæli: