...átti algjöran súkkulaði dag í gær...alveg svona ekta "snikkersdagur" hjá mér....ótrúlega sætur, næstum of sætur til að maður gæti klárað en stökku hneturnar inn á milli héldu jafnvægi í honum ... og auðvitað klárar maður matinn sinn....
Kvöldið var síðan algjört "bántí".....fullkomið!!
...Ég skaut mig reyndar algjörlega í fótinn í gær...úfff...mætti samt segja að Kollan mín hafi hlaðið byssuna og ég hafi síðan sjálf skotið mig í lærið...heheh..alltaf gott að geta kennt e-h öðrum um ...
*Kolla - þú segir ekki sálu mín kæra...hmm!!!! Nema ef að þú plöggir stöffið og spliffir stöðunni...ef svo má að orði komast *glott*
Engin ummæli:
Skrifa ummæli