25 október 2004

...bingótattú...

...bíddu, bíddu - mér skilst að ef að maður fer og lætur tattúvera sig í beinni þarna í þessu "bingó" sem að var að byrja á skjá1 ... maður getur látið tattúvera á sig hlut sem að kostar allt að 300þús...og maður fær hlutinn gefins...??
ekki spurning hvað ég myndi láta setja á mig.....mynd af litlum heimi/hnettinum...og biðja um (heims)reisu eða ferðalög á framandi staði ... ætli það myndi ganga?? Ég veit líka um skvísur sem að ætla (myndu) láta tattúvera á sig parket, rúðuþurkur og alskyns nytjavörur....hmmmm....hehe..já svona eru langanir fólks misjafnar....

*Bebz....eru fleiri föt fokin....eftir Brennsluna...?"
(maður verður bara hálf æstur með þér á borði, áður en maður veit af er hálft kaffihúsið nakið...úff...*glott*)

Engin ummæli: