- Wonderpiglette -
..Bara þvaður, þvæla og hinn hversdagslegi hamstur...
02 júní 2004
mið-viku-dagur..
... það er ekki hægt að segja að vinnugleðin sé að drepa mig í dag...Vildi óska að það hefðu verið fleiri svona "Jesú" gaurar í gegnum aldirnar, þar af leiðandi væru líklegast fleiri svona yndislegir "í miðri viku" frídagar :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli