30 september 2002

Jæja, rakst á fleiri ljóskubrandar og ég bara verð að deila þeim með ykkur!!!

*Hvernig drepur maður ljósku??
Hendir speglinum hennar út um gluggann!!

*Hver er munurinn á ljósku og moskítóflugu??
Flugan veit hvenær á að hætta að sjúga !!

*Hvernig hefur þú ofanaf fyrir ljósku??
Setur hana í hringlótt herbergi og segir henni að setjast út í horn !!

HIHIHIHI

Engin ummæli: