20 september 2002

Hellú hellú litlu englasugmubburnar mínar og gleðilegan föstudag !
Hvernig leggst svo þessi rigningartussdagur í ykkur, ég vaknaði klukkan 6 í morgun þrátt fyrir að hafa ekki sofnað fyrr enn að verða 4 og þar af leiðandi er ég frekar glær í dag.....ég held líka að ég sé komin með magasár af spenningi yfir leikjunum á morgun *jeij*......ég barasta get varla beðið, vil úrslitin núna!!! Pælið í því hvað það væri samt kúl að fá hreinan úrslitaleik, jú nó KR gegn Fylki.......þá þurfa leikirnir bara að fara 3-3 hjá KR-Þór og 1-0 hjá Fylki og Skaganum..........vonum bara hið besta....
Ég hef nú svosem ekkert svo mikið að segja akkúrat núna, heilinn minn er ennþá í dvala og ég held að hann verði það eitthvað fram eftir deginum.............ég fór í morgunkaffi til múttunnar minnar klukkan 7:30 í morgun, fékk kökur og kaffi....hihih........góður og hollur morgunmatur þar....je je....
Jæja ætla að fara að bora í heilann á mér og barasta reyna að drekka nokkra lítra af einhverju orkute til að vakna.......
Æææii já ég datt inná eitthvað blogg í gær...........engin smá átakasíða........lá við að maður færi bara að gráta yfir þessu öllu saman..........svona gella sem að manni langar að hlaupa til og faðma jú nó!!
Bið að heilsa ykkur í bili........
*kúlubúaknús*

Engin ummæli: