06 mars 2006

..skrítin í hausnum...

..jarðskjálftar eru magnað fyrirbæri...alltaf rétt fyrir verður mér óglatt og á eftir labba ég um einsog skakkur hamstur...einsog t.d. núna er ég mjög hægrisinnuð og samstarfsfólkið gerir óspart grín að mér þar sem jafnvægisskinið er EKKERT og ég er nær dottin í öðru hvoru skrefi...undarlegt allt saman.
Það er ekki fyrr en mbl.is kemur með frétt um að það hafi verið jarðskjálfti að fólkið hérna hættir að horfa á mig einsog geimveru og trúir mér....ég bíð spennt..

Engin ummæli: