....jæja þá hefur maður tekið til þeirra ráða að breyta aðeins hérna á blogginu sínu - ekkert illa meint..en ég náttúrulega fattaði ekki að láta hina og þessa vita og fengu þeir víst bara þá meldingu að ekkert blogg væri lengur til....heheh...já svona er lífið!!
Annars er lífið búið að vera frekar öfugsnúið og í þvottavélastíl síðustu vikur, prófin kláruðust og föstudaginn og einnig hófst jólkaupbrjálæði landans...úfff, tók að með aukavaktir í vinnunni og ég held að ég sé orðin veranlega sködduð eftir fyrstu vaktina....en það er samt svo gaman - alltaf svo skemmtileg stemningin í strætinu á þessum dögum...maður lendir í alskyns fólki með alskyns sérþarfir og dillur...bara gaman að því....
jæja, ég lofa að vera duglegri að blogga á næstu dögum og segja ykkur frá skemmtilegum dillum í fólki og skemmtilegum jólabókum sem að ég er að fara að sökkva mér í :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli