29 desember 2005

..djöfullega æðislegt..

...jæja - haldiði að litla skonsið ég hafi ekki verið að uppgvöta lítið skrítið internetverkfæri sem kallast Skype...þvílíka snilldin sem það er - þá sérstaklega ef að einhver manneskja gerir ykkur hálf lömuð og vansköpuð með fjarrverunni einni, hvað er fólk að spá að fara/ferðast svona milli landa, ha?
...jáháts, ég get með sanni sagt að þetta er "hrein snilld" þetta fyrirbæri...sparar manni margar krónurnar og er engu síðri en venjulegur sími....en þetta er jafn djöfullegt og það er frábært þetta litla "skype"..þar sem að það er ókeypis þá kemur það fyrir að ungar skonsur (sem að btw HATA að tala í símann) sitja og spjalla langt fram undir morgun....úffff - helv...tímam.munur
En játs, þessi litla uppgvötun í kotinu mínu bjargaði alveg dögunum hjá mér..nú þarf maður ekki lengur að limita símtölin í 2-4 á ári til hennar suður-ameríku og þar sem mínútan kostar "greiðsludreifingu"...gleði gleði...vildi bara benda ykkur á þennan strókostlega litla hlut (ef að ég er ekki alveg öld og hálfri á eftir *bros*) og ég mæli með þessu..

1 ummæli:

Svetly sagði...

...hehe - jebbs, eitthvað segir mér að við munum eiga mörg "skypdeitin" í framtíðinni ;)
...
Búin að senda þér myndaslóðann fallegust..