28 september 2005

...chocolate factory - hvað er það?...

...var ég búin að segja ykkur söguna af því þegar að Urður litla gerði sig makindalega eitt föstudagskveldi eftir vinnuviku dauðans, var búin að hafa tölvuna í gangi yfir daginn til þess að "fá lánaða" myndina Kalli og súkkulaðigerðin....poppaði sér dýrindis örbylgjupopp, setti kræsingar á borðið, kom sér fyrir í sófusi, kúrði sér ofaní sængina, eins notarlegt og hægt var að hugsa sér..... og "play"...
..sér til mikillar skelfingar (og ekki skelfingar) byrjar "önnur" útgáfa af myndinni.....jújú - hommsuklám af bestu gerð...."charlie and the CHOCOLATE factory" fékk nýja meiningu þarna strax...úff - verður pínu bið í að lagt verði í að sjá "réttu" útgáfuna af myndinni sökum sálfræðilegs drama...fyrsta og eina senana sem náði að rúlla setti varanlegt ör á sálina skal ég segja ykkur...Hvernig útskýringar hefðu þurft að eiga sér stað ef að erfinginn hefði setið þarna við hliðiná....*heh* - hugsa um það seinna, þegar að þar að kemur....

..annars bara góðan daginn fallega fallega fólk...

1 ummæli:

Svetly sagði...

..ömm - ég er því miður búin að eyða myndinni, hefði auðvitað átt að vita að þú hefðir viljað fá hana að láni *úps*...sorry litla súkkulaðistelpa *heh*