08 júlí 2004

....fiðrildin...

úff það er svo gaman að horfa á vini sína verða skotna/ástfangna...elska það.....Svo margir í kringum mig þessa dagana skotnir...vildi óska að ég væri skotin..*bros*
Hvað er betra tilfinningin sem að maður fær þegar að maður er skotin (segir maður það ekki annars, er maður orðin of gamall til að segja þetta..hmmm??) að fá sting/fiðrildi í magann þegar að skotið hringir í mann, hugsa um viðkomandi allan daginn, finnast herbergið lýsast upp þegar að manneskjan gengur inn...etc..
...í dag held ég á ég sé bara skotin í lífinu...og það er frábært...gaman og gott að vera til ...djö væri frábært að vera skotin allt lífið...það væri bara fullkomið *bros*

Engin ummæli: