21 júní 2002

*Flöskudagur*
Jæja gott fólk, nú er vikan á enda en fjörið rétt að byrja "djúpt".....
Hvernig leggst svo þessi belssaði dagur í ykkur???....Það er geðsjúkt að gera í vinunni en ég varð að skrifa ykkur smá línu.....og skella inn svona prófi fyrir Guðnýju "The Geek"....hihihi....
Það væri ekkert verra ef að sólin gæti sýnt sig, bara í svona smá stund, þá léttist lundin hjá fólki, allir eitthvað svo dökkir, stressaðir og þreyttir eftir þessa blessuðu vinnuviku !
En jæja ég reyni að skrifa ykkur aftur á eftir...þegar líða tekur á daginn....
Ef ykkur vantar eitthvað skemmtó að lesa þá er hún Kolla mjög dugleg að skrifa og hefur alltaf eitthvað sniðó að skrifa....
Well gotta run...

*knúsknús*

You are Civilian Calvin!
You don't get to travel much outside your neighborhood, but you still manage to get in plenty of trouble. When you're not acting up, you like to wax philosophical.
Take the What Calvin are You? Quiz by contessina_2000@yahoo.com!

Engin ummæli: