11 desember 2007

..11 desember 1956...


..Jebbsí, fyrir 51 ári fæddust tveir undursamlegir einstaklingar, fallegir litlir tvíburar (jújú ásamt skrilljón mans til viðbótar...til hamingju líka)
..nema hvað að annarr tvibbinn er mamsan mín...
..TIL LUKKU MEÐ DAGINN ENGILL...
..Vona að dagurinn verði nú fallegur og góður við þig í Danaveldinu og að bökuð verði fyrir þig ljúffeng afmæliskaka *hinthint*....
..Fann í netheimum skemtilegan lagalista yfir top lögin 1956 og ég legg það til við Kristján Grímsson (gestgjafa móður minnar þessa stundina) að syngja ÖLL lögin fyrir hana - svona fyrir svefninn...

The Poor People of Paris by Les Baxter
Singing the Blues by Guy Mitchell
Rock and Roll Waltz by Kay Starr
Love Me Tender by Elvis Presley
Don't Be Cruel/Hound Dog by Elvis Presley
My Prayer by Platters
The Wayward Wind by Gogi Grant
Heartbreak Hotel by Elvis Presley
Memories Are Made of This by Dean Martin
Lisbon Antigua by Nelson Riddle

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til Lukku með mömmu þína :)
kv. Erna Rán

Svetly sagði...

Þakka þér ljúfan ;)