- Wonderpiglette -
..Bara þvaður, þvæla og hinn hversdagslegi hamstur...
27 júlí 2005
..hvar er (Valli) toothsmith...??
..ég er miður mín að bloggsnillinn hefur ekkert skrifað í langan tíma...en mæli með "húsakaupasögunni" ef að ykkur langar til að brosa pínu...kanski er ég bara með aulahúmor..en ég engist um í hvert skifti sem að ég les það sem þessi kona skrifar..
5 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
já þetta gengur ekki alveg upp.. kominn mánuður frá síðustu skrifum!!! ég vil Carolu!
5 ummæli:
já þetta gengur ekki alveg upp.. kominn mánuður frá síðustu skrifum!!!
ég vil Carolu!
Þessi kona er bara snillingur - hef hlegið mig máttlausa yfir skrifum hennar!
fyndið, hún setti immitt inn færslu í gærkveldi um að hún væri komin í sumarfrí *Hahah*
Hafðu það gott um helgina :)
annars segi ég nú bara.. hvar er SVETLY ???
Skrifa ummæli