25 júlí 2005
...bleikt...
...ég svíf um á einhverju ótrúlegu bleiku skýi þessa dagana...lífið er yndislegt! Er farið að hlakka alveg svaðalega til að komast austur á Seyðisfjörðinn, hitta Bjólfinn og fallegu, fallegu, fallegu hjónakornin sem þar búa og ætla að "taka okkur mæðgur að sér" í fríinu...hlakka held ég mest til að kynna prinsessunni fyrir náttúrunni þarna í kring...hún er einsog kálfur á vorinn þegar að hún kemst út fyrir bæjarmörkin...ótrúlega skemmtilegt alltaf!! En jáms rúmir 3 dagar í sveitaferð og 67 dagar í utanlandsferð...það er svo gott þegar að hlutirnir "ganga upp" hjá manni sjálfum og fólkinu í kringum mann....jebbsí!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Jæja þá... ég byð þá bara að heilsa mömmu og pabba:)
..um hvað ertu að tala kona - skiliggi??
Skrifa ummæli