01 október 2007

...þurfum við að ræða það eitthvað frekar ;)


Það fyrsta sem ég heyrði í morgun var...
* "mamma, mamma...í dag er góður dagur!!"
- "já ég veit ástin mín - frábær dagur...."
* "veistu af hverju mamma dagurinn er svona góður?"
- "já, ég þykist nú vita það engill..!!"
* "jaháts - af því að í dag á leikskólinn minn Sólbrekka afmæli..."

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

til hamingju með daginn skvís,
vonandi náið þið turtildúfurnar að finna einhvern flottan stað fyrir kvöldið :)

Dilja sagði...

innilega til hamingju með daginn elsku Urður, sjáumst fljótt;)

BJÖRG sagði...

Til hamingju með daginn frænka, skemmtilegt blogg! :D