Góðan daginn litlu amöburnar mínar........jæja ég vona að helgin hafi nú verið góð, allir slöppuðu af, fóru á Hrafnistu að spila við ömmu eða afa, jólakortin föndruð, síðasta jólagjöfin keypt, tekinn rúnturinn í kolaportinu og svo að sjálfsögðu farið og fenginn sér smá ís í Álfheimunum...........var ég nokkuð langt frá því eða???
Þetta jólastress er ekkert smá að færast yfir landann.......hitti eina hérna um daginn sem að var alveg í öngum sínum yfir því að eiga heilar 3 gjafir eftir og ekki nægan tíma til stefnu til að velja og svona.........shit....hvað er málið.....það eru alveg 43 dagar til stefnu.....alveg óþarfi að panikka held ég..........
Annars.......helgin mín var bara æðisleg.........ég var algjör sófaklessa ALLA helgina og sé ekki eftir því........það er svo fyndið, maður fær stundum svona samviskubit yfir því að vera að liggja í sófanum, finnst maður eigi að vera að gera eitthvað anna....eitthvað af viti.......
Wellí þegar að ég kom heim úr vinunni á föstudaginn þreytt og pirruð beið mín bara hinn dýrindis kínverski matur og kertaljós ..... ekkert smá notó (kallinn greinilega komin heim *bros*).....að sjálfsögðu var borðað yfir sig ...... *namm*.....laugardagurinn ..... hmmm....hann fór í ennþá meiri sjónvarpsgláp og át......bara notarlegt líka hihihhih....það var varla að maður nennti að fara á klósettið letin var svo mikil........síðan á sunnudaginn var maður líka endurnærður og frískur......kallinn fór á sjóinn aftur *grenj*....og ég hélt til vinnu......bara leiðinlegt.......hefði viljað að á eftir laugardegi kæmi aftur föstudagur (föstudagskveld)...hihihihi...djö væri vikan fín ....... Fór svo til múttunnar minnar eftir að ég var búin að vinna og skúra......maður á alltaf að fara til múttunar sinnar þegar að kallinn fer á sjóinn, þá fær maður svona "ég vorkenni þér meðferð".......gott að borða og stjan hiihihihhi.....mömmur eru alveg ómissandi þegar að maður er eitthvað svona down eða lasin eða eitthvað........algjörir snillar !!!!! Well múttan mín er að fara til útlanda á fimmtudaginn í heila 10 daga, shit hvað maður verður vængbrotin þá mar.................jæja nú ætla ég að hætta þessu blessaða væli.........ég er í svo góðu skapi í dag að það er alveg að fara að springa á mér lilliputtinn............hihih....

Ef að þetta er ekki ofvirkt jólatré hérna fyrir ofan þá veit ég ekki hvað..............thíhíhíhí
Engin ummæli:
Skrifa ummæli