Hlú hlú........jæja nú er bloggið mitt eitthvað bilað....tipical alveg.........ekki það að ég hafi svosem eitthvað að segja merkilegt í dag.....dagurinn fór bara í alskonar bankastúss *ojjjjj*.......og reddingar....í þessu líka ógó góða veðri mar......ég sá varla útum eldhúsgluggan hjá mér fyrir bara rigningu, slyddu og ógeði og svo fauk maður á milli staða....*hrollur*......er semsagt veturinn kominn ?? Frekar vil ég bara svona léttan snjó heldur en þetta ógeð.........ég þurfti að fara í bankann út á Nesi hjá Nýkaup og þar, lagði í stæði og er svona litið út um spegilinn og sé gamla konu "eldgamla" fjúka um allt stæðið með kerru......hún var EKKERT að ráða við þetta litla konan, hún hefur verið sko 1.20 á hæð og svona álíka létt og tannbursti.......og það var fullt fullt fullt af fólki sem að hljóp framhjá henni greyinu og hún alveg að tapa sér......auðvitað hljóp ég út úr bílnum og hjálpaði gömlu konunni......ég meira að segja keyrði henni heim *klapp*...........góðverk dagsins í dag !!!! En vá hvað ég varð pirruð að sjá allt þetta fólk hlaupa framhjá henni, horfa á hana bagsa þarna og gera ekki neitt..........hmmmmmmmm
well við stelpurnar hérna í arbejdet vorum að pannta okkur pizzu, ætli það sé ekki best að fara og gúffa henni í sig............*slurk*
kveð að sinni.......
Engin ummæli:
Skrifa ummæli