
Jæja föstudagurinn runnin upp - við mæðgur tilbúnar til að halda af stað á þjóðveg 1 og hlakkar í okkur einsog börnum á aðfangadagskveldi að farast úr spenningi yfir að fá að opna pakkana :)
Nú óma ferðalögin/föstudagslögin..."ég fer í fríið...."....búnar að hlaða burrann og nú skundum við af stað ...
Vona að helgin verði falleg og góð við ykkur öll og þið góð á móti....
"öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli