24 júní 2005

..helgarhjúkka...

"alveg með eindæmum hvað rigningingetur verið blaut"
..þetta sagði kona við mig áðan...átti svo svo svo erfitt með að halda andliti...í staðin spilaði maður bara með, jánkaði og brosti sínu breiðasta...þetta er svona álíka og þegar að veðurmaðurinn/konan segir skýjað með köflum ... úff hvað sumir eiga bágt með sig þá....
En jams og jæja - ætlaði nú bara að heilsa uppá ykkur netverja og segja "góða helgi"...vona að eitthvað skemmtilegt sé planað og ef ekki þá vona ég að eitthvað skemmtó gerist...alltaf gaman að því óvænta *glott*
Sjálf ælta ég að erfingjast, fara í afmæli, hitta þjálfarann, brosa framaní heiminn.....og já fara í smá hjúkkuleik, færa sjúkkling súpu og "meðþví"...
Góða, góða, góða og fallega helgi allir sem einn...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Áttu þá ekki svona hjúkubúning :)

Svetly sagði...

..að sjálfsögðu ;)