30 maí 2002

*Hamstrabros*
Góðann daginn gott fólk !! Allt að verða brjálað hérna í Sjálfstæðishúsinu í Skaftahlíð "gott á þá"....löggubílar og læti....ætli Björn sé með eina undir aldri þarna inni *glott*...hmmm...ég forvitna konan er að springa mig langar svo að vita hvað er í gangi....það er maður búin að sitja hérna í löggubíl síðan kl. 9 í morgun .... ég held að hann sé látinn þarna inni....sólin hefur soðið hann!! Ef að ég væri með ís núna þá myndi ég ekki bjóða honum *hihih*....
Well langaði bara að heilsa uppá fólkið...láta vita að ég er enn á lífi.
Spáið í því ég er að fara í afmæli hjá langömmu minni eftir vinnu í dag, hún er 98 ára gömul og hin sprækasta....
"party on grandma"

Engin ummæli: