- Wonderpiglette -
..Bara þvaður, þvæla og hinn hversdagslegi hamstur...
09 mars 2007
...vakna árinu eldri...
...í dag vakna englarnir mínir þrír árinu eldir... Erfinginn, Hrönnslan og Tinna - til hamingju með daginn, vona að hann verði nú jafn fallegur og góður og þið þrjár eruð !!!
4 ummæli:
til hamingju með daginn mæðgur :)
Hvað er þetta,, mín bara hætt að að blogga?? Láttu heyra í þér!
Hvar ertu?!!!!
Humm.. skrifa meira...
Erna Rán
Skrifa ummæli