Litlu dýr, ég er bara að leika mér að dæma þær bækur sem að ég er að lesa, ég vona að ég sé ekki of leiðinleg....ég veit að höfundarnir eru mömmur, pabbar, frænkur, frændur, afar, ömmur, vinir einhvers...en þetta er bara til gamans gert fyrir mig....og misjafn er nú smekkur manna....sem betur fer!!
Vona að einhverjir hafi gaman af....
24 október 2003
...Skugga-Baldur...
Jæja nú hef ég frá annarri bók að segja sem að ég lauk reyndar við í byrjun þessarar vikur...það er bókin Skugga-Baldur eftir Sjón.
Þetta er ótrúlega sniðug efni/hugmynd af góðri bók hjá höfundi en mér finnst hún ekki skila sér nógu vel! Bókin sem gerist 1886 (að mig minnir *bros*) skiptist nokkurnveginn upp í 4 kafla, hver kafli gerist yfir svona 2-4 daga tímabil í sögunni. Bókin er ekki alveg að gera sig í byrjun og er svolítið lengi að byrja því að alveg fyrsti kaflinn fer eiginlega bara í lýsingar á "mórauðri tóu" sem að mætti lýsa á 2-3 bls max !! Það er mjög erfitt að lýsa þessari bók, innihaldi hennar...
Hún er er um nokkurnveginn um mann sem að tekur í fóstur "treggáfaða" stúlku sem að verður á vegi hans, hálfvita einsog vangefið/treggáfað fólk var kallað á þessum tíma.
Þetta er semsagt um það þegar að þau hittast, hennar og hans samskipti og uppruna hennar og fortíð. Af 150 blaðsíðna bók notar höfundur minna en helminginn í efni sem að heldur manni við lesturinn, hitt eru allt lýsingar á klæðnaði, aðstæðum og blessaðri tófunni....en lýsingarnar eru fallega og vel skrifaðar (góður plús fyrir það)....æi.....samt alveg ótrúlega fallega og vel skrifuð bók út í gegn
Æi bókin varð pínu langdregin á köflum og missti aðeins markið!
"Skugga-Baldri" eftir sjón tilli ég í 4 hillu (af 7)
Þetta er ótrúlega sniðug efni/hugmynd af góðri bók hjá höfundi en mér finnst hún ekki skila sér nógu vel! Bókin sem gerist 1886 (að mig minnir *bros*) skiptist nokkurnveginn upp í 4 kafla, hver kafli gerist yfir svona 2-4 daga tímabil í sögunni. Bókin er ekki alveg að gera sig í byrjun og er svolítið lengi að byrja því að alveg fyrsti kaflinn fer eiginlega bara í lýsingar á "mórauðri tóu" sem að mætti lýsa á 2-3 bls max !! Það er mjög erfitt að lýsa þessari bók, innihaldi hennar...
Hún er er um nokkurnveginn um mann sem að tekur í fóstur "treggáfaða" stúlku sem að verður á vegi hans, hálfvita einsog vangefið/treggáfað fólk var kallað á þessum tíma.
Þetta er semsagt um það þegar að þau hittast, hennar og hans samskipti og uppruna hennar og fortíð. Af 150 blaðsíðna bók notar höfundur minna en helminginn í efni sem að heldur manni við lesturinn, hitt eru allt lýsingar á klæðnaði, aðstæðum og blessaðri tófunni....en lýsingarnar eru fallega og vel skrifaðar (góður plús fyrir það)....æi.....samt alveg ótrúlega fallega og vel skrifuð bók út í gegn
Æi bókin varð pínu langdregin á köflum og missti aðeins markið!
"Skugga-Baldri" eftir sjón tilli ég í 4 hillu (af 7)
23 október 2003
...Leoncie....
Góðir hálsar!
Út er komið meistaraverkið Radio Rapist með hinni óviðjafnanlega fallegu
og
hæfileikaríku Leoncie.
13 glæný lög m.a. Pole Club Song, Mr. December og Killer in the Park.
Ég læt hér fylgja textabrot úr einu fallegasta laginu á plötunni,
Ást á pöbbnum :
Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld
á Country pub í Reykjavík
Hún starði á hann mjög ákveðinn
Hann glápti á móti dauðadrukkinn
Hún kinkaði kolli og blikkaði hann
Hann var dáleiddur af allann Vodkann
Hann fór til hennar og sagði
hvar hann var frá
Hún sagði "Veistu hvað?"
Við höfum sameiginlegt
því við komum bæði frá Kópavogi
Chorus
Ást á pöbbnum, þau féllust í ást á
pöbbnum
Nú grætur hann - Hann átti að kynnast
henni fyrst
Hún eyðir öllu hans fé. Hann sparar
ekki neitt
Hann vildi kaupa hús, en hann á varla
fyrir öl krús
Til að gera allt verra hann missti vinnuna
í staðinn að vinna fór hann norður með henni
Hún dróg hann til Akureyrar
Þau dönsuðu línudans fram til klukkan 3
Syngjandi.....við komum bæði frá Kópavogi.
DJÖFULS SNILLINGUR ÞESSI LEONCIE !!
Út er komið meistaraverkið Radio Rapist með hinni óviðjafnanlega fallegu
og
hæfileikaríku Leoncie.
13 glæný lög m.a. Pole Club Song, Mr. December og Killer in the Park.
Ég læt hér fylgja textabrot úr einu fallegasta laginu á plötunni,
Ást á pöbbnum :
Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld
á Country pub í Reykjavík
Hún starði á hann mjög ákveðinn
Hann glápti á móti dauðadrukkinn
Hún kinkaði kolli og blikkaði hann
Hann var dáleiddur af allann Vodkann
Hann fór til hennar og sagði
hvar hann var frá
Hún sagði "Veistu hvað?"
Við höfum sameiginlegt
því við komum bæði frá Kópavogi
Chorus
Ást á pöbbnum, þau féllust í ást á
pöbbnum
Nú grætur hann - Hann átti að kynnast
henni fyrst
Hún eyðir öllu hans fé. Hann sparar
ekki neitt
Hann vildi kaupa hús, en hann á varla
fyrir öl krús
Til að gera allt verra hann missti vinnuna
í staðinn að vinna fór hann norður með henni
Hún dróg hann til Akureyrar
Þau dönsuðu línudans fram til klukkan 3
Syngjandi.....við komum bæði frá Kópavogi.
DJÖFULS SNILLINGUR ÞESSI LEONCIE !!
22 október 2003
...rett ad segja hae...
Hlú hlú gott fólk....hmmm....er bara rétta að skjótast inná netið til að heilsa uppá ykkur....allt það besta að frétta af mér og mínum....gleðifréttir á mínu heimili....jú kallinn bara komin með bílpróf og vinnu...vei vei vei....bara gaman og gleði!!! Það er nú aldeilis kátt í höllinni....jæja verð að fara bið bara að heilsa áð sinni
20 október 2003
....Ad lata lifid raetast....
Hlú hlú litlu dýr....jæja komin mánudagur, ný vika hafin....dagurinn byrjaði á æðislegum fundi með útgáfustjóra JPV um allar nýju jólabækurnar sem eru að koma, líst ekkert smá vel á þetta allt saman, fullt af góðu stuffi að koma........Ég hlakka rosalega til aðfangadagsnætur þegar að maður leggst uppí rúm í nýjum náttfötum með nýja "jólabók".......*namm*....Reyndar er að koma svolítið mikið af svona sjálfshjálparbókum sem að ég er komin með svona nett ógó af en ég meina, þetta hjálpar sumum svo að það er bara gott mál!!!
Wellí ég var að lesa bókina "Að láta lífið rætast" eftir hana Hlín Agnars....hmmm...hvað finnst mér um hana???
........................................................
.................................................................
Jú þetta er vel skrifuð bók, fallega upp sett og flott. Innihaldið finnst mér ekki alveg vera að gera sig. Þetta er semsagt saga hennar og fyrrverandi mansins hennar, sem að hún var með í ein 16 ár. Hann var semsagt alkahólisti á MJÖG HÁU stigi (ef að svo má að orði komast)....hann barðist við þennan sjúkdóm, vann og tapaði sitt á hvað...hún var hin týpíski "aðstandandi"....sigraði og tapaði alveg einsog hann.
Hann er semsagt dáinn (kemur fram í auglýsingum, ég er ekki að eyðileggja neitt hihihhihi) og mér finnst þessi bók ekki passa, finnst Hlín svolítið vera að upphefja sjálfa sig....hún er hetjann og hann er aum*******.....æi get ekki lýst því.....Finnst svolítið verið að segja að "þú sleppur úr klóm Bakkusar" þegar að drykkjusjúklingurinn er dáinn!!!
Well það getur meira enn vel verið að bókin hjálpi einhverjum (í svipuðum aðstæðum) en hún á því miður ekki fastann sess í mínum bókaskáp...
"Að láta lífið rætast" eftir Hlín Agnars tilli ég í 3 hillu (af 7 mögulegum)
Jæja ég er að klára að vinna litlu lömb....fara að hitta litlu fjölskylduna mína..........ohhh *knús*.....
Bið bara að heilsa ykkur í bili.....
*knúzzzz*
Wellí ég var að lesa bókina "Að láta lífið rætast" eftir hana Hlín Agnars....hmmm...hvað finnst mér um hana???
........................................................
.................................................................
Jú þetta er vel skrifuð bók, fallega upp sett og flott. Innihaldið finnst mér ekki alveg vera að gera sig. Þetta er semsagt saga hennar og fyrrverandi mansins hennar, sem að hún var með í ein 16 ár. Hann var semsagt alkahólisti á MJÖG HÁU stigi (ef að svo má að orði komast)....hann barðist við þennan sjúkdóm, vann og tapaði sitt á hvað...hún var hin týpíski "aðstandandi"....sigraði og tapaði alveg einsog hann.
Hann er semsagt dáinn (kemur fram í auglýsingum, ég er ekki að eyðileggja neitt hihihhihi) og mér finnst þessi bók ekki passa, finnst Hlín svolítið vera að upphefja sjálfa sig....hún er hetjann og hann er aum*******.....æi get ekki lýst því.....Finnst svolítið verið að segja að "þú sleppur úr klóm Bakkusar" þegar að drykkjusjúklingurinn er dáinn!!!
Well það getur meira enn vel verið að bókin hjálpi einhverjum (í svipuðum aðstæðum) en hún á því miður ekki fastann sess í mínum bókaskáp...
"Að láta lífið rætast" eftir Hlín Agnars tilli ég í 3 hillu (af 7 mögulegum)
Jæja ég er að klára að vinna litlu lömb....fara að hitta litlu fjölskylduna mína..........ohhh *knús*.....
Bið bara að heilsa ykkur í bili.....
*knúzzzz*
17 október 2003
...Plomur i New York...
Hlú hlú litlu dýr......ég skána ekkert í skrifum þá að mikið á daga mína drífi........já vitir menn ég fór í leikhúsið í vikunni, hef ekki farið í leikhús síðan að ég sá "Með fulla vasa af grjóti" með kallinum mínum ... það var sko þegar að við vorum að slá okkur upp saman, alveg að verða 3 ár síðað eða eitthvað...vááá´....tímin líður hratt mar.....
allavega, já ég fór að sjá Plómur í N.Y.........jú mér fannst þetta gott stykki .......leikonan stóð sig bara með príði og náði vel til áhorfandans ..... ég féll líka killiflöt fyrir stúlkukind sem að sat týnd út í horni með svartan hatt og sólgleraugu og söng einsog ENGILL........þetta er hún Rósa Guðmunds sem sá alfarið víst um tónlistina í þessu stykki........það var í einu atriðinu þar sem að hún söng heilt lag eftir sig og ég missti andann....ótrúlega fallegt !!!!!!!!! Veit ekki hvað það heitir eða hvort er hægt að fá það einhverstaðar, ef einhver veit um hvaða lag ég er að tala.....endilega latið mig vita.......
En verð að fara að vinna.......Gönní boss er að pota í mig..........
kossar og knús til ykkar allra
Plómur í New York *** (og hálf) *bros*
allavega, já ég fór að sjá Plómur í N.Y.........jú mér fannst þetta gott stykki .......leikonan stóð sig bara með príði og náði vel til áhorfandans ..... ég féll líka killiflöt fyrir stúlkukind sem að sat týnd út í horni með svartan hatt og sólgleraugu og söng einsog ENGILL........þetta er hún Rósa Guðmunds sem sá alfarið víst um tónlistina í þessu stykki........það var í einu atriðinu þar sem að hún söng heilt lag eftir sig og ég missti andann....ótrúlega fallegt !!!!!!!!! Veit ekki hvað það heitir eða hvort er hægt að fá það einhverstaðar, ef einhver veit um hvaða lag ég er að tala.....endilega latið mig vita.......
En verð að fara að vinna.......Gönní boss er að pota í mig..........
kossar og knús til ykkar allra
Plómur í New York *** (og hálf) *bros*
10 október 2003
...vikan senn a enda...
Jæja litlu dýr...bara kominn föstudagur og læti....úff hvað það verður nú notó að þurfa ekki að vakna til vinnu á morgun....vona að veðrið hagi sér bara vel svo að ég geti verið dugleg í göngutúrunum með litlunni minni og manninum *bros*.......kanski maður skelli sér bara í Koló og skoði fólkið og svona....það er svo mikið af spennó fólki þar *hihihhihi*....mjög mikið af fólki sem að spjallar við sjálfann sig og fólk sem að ENGINN annnar sér .... spúkí og skemmtó :)
Annars er vikan bara búin að ganga einsog smjör...gaman gaman þegar að það er svona mikið að gera og tíminn flýgur (hraaat á gervihnattaöööld...)....alveg ótrúlega mikið af nýjum bókum að koma í búðina sem er algjört æði.....úfff hvað mig hlakkar til þegar að ALLIR jólatitlarnir eru komnir...svo mikið að lesa...ég er algjört bókadýr....hvað er betra á köldu vetrarkvöldi þegar að veðrið slæst við þakið og maður situr í hnipri undir teppi með kertaljós og einhverja góða bók ???? Hvað er betra, segið mér það??!?!? Ég hreinlega elska þegar að veðrið er vonnt og maður þarf ekki að fara út........æi þið skiljið hvað ég meina....
Ég er alveg að komast inní nýja djobbi (mánuður síðan að ég byrjaði).....hætt að vera svona smeik um að gera mistök og fá samþykki fyrir öllu sem að ég geri....orðin svona nokkuð örugg með mig hérna ..... ég er semsagt að sjá um íslensku bókadeildina í Austurstrætinu.......umvafin góðum bókum...gæti maður beðið um það betra....
En jæja ég verð nú að halda áfram að vinna....vildi bara minna ykkur á að ég er enn á lífi og ekki búin að gleyma ykkur....
kossar og knús
Annars er vikan bara búin að ganga einsog smjör...gaman gaman þegar að það er svona mikið að gera og tíminn flýgur (hraaat á gervihnattaöööld...)....alveg ótrúlega mikið af nýjum bókum að koma í búðina sem er algjört æði.....úfff hvað mig hlakkar til þegar að ALLIR jólatitlarnir eru komnir...svo mikið að lesa...ég er algjört bókadýr....hvað er betra á köldu vetrarkvöldi þegar að veðrið slæst við þakið og maður situr í hnipri undir teppi með kertaljós og einhverja góða bók ???? Hvað er betra, segið mér það??!?!? Ég hreinlega elska þegar að veðrið er vonnt og maður þarf ekki að fara út........æi þið skiljið hvað ég meina....
Ég er alveg að komast inní nýja djobbi (mánuður síðan að ég byrjaði).....hætt að vera svona smeik um að gera mistök og fá samþykki fyrir öllu sem að ég geri....orðin svona nokkuð örugg með mig hérna ..... ég er semsagt að sjá um íslensku bókadeildina í Austurstrætinu.......umvafin góðum bókum...gæti maður beðið um það betra....
En jæja ég verð nú að halda áfram að vinna....vildi bara minna ykkur á að ég er enn á lífi og ekki búin að gleyma ykkur....
kossar og knús
07 október 2003
Þridjudagur
....Ég veit...hef ekki verið dugleg að skrifa yfir helgina. Mikið að gera í því að vera mammsa...
Brjálað að gera í vinunni...kemst varla í það sem ég þarf að gera af því að það vantar svo mikið fólk...svo vantar líka kolluna mína í vinunna sem er ekki gott....*blikk*
Hef lítin tíma til að blogga en læt vonandi heyra meira frá mér bráðum...
.....hamstrar eru líka fólk...munum það...
Brjálað að gera í vinunni...kemst varla í það sem ég þarf að gera af því að það vantar svo mikið fólk...svo vantar líka kolluna mína í vinunna sem er ekki gott....*blikk*
Hef lítin tíma til að blogga en læt vonandi heyra meira frá mér bráðum...
.....hamstrar eru líka fólk...munum það...
03 október 2003
...gledilegan fostudag...
Hlú hlú litlu dýr....vííí...komin er föstudagur...sólin skín, fuglarnir syngja og túristar sjúga uppí nefið....yndislegur dagur...
Er að fá tengdafjölskylduna í heimsókn að norðan í dag....úfff...alltaf smá kvíði og spenna sem að fylgir þeim pakkanum....
Það er brjálað að gera í vinunni einsog alltaf en samt svona hæfilega mikil geðveiki.....hvað er málið með "lundapóstkortin"...ég meina "halló"........tek sem dæmi.....ég er stödd í ofsalega fallegum bæ kanski í norður frakklandi eða suður skiftir ekki máli....geng inní bókabúð finn póstkortarekkana sem er með yfir 4000 fallegum póstkortum.....ég finn 3 póstkort af fallegri franskri "akurhænu"........spólum til baka....NEI...
úff...verð að hætta....bið ykkur bara vel að lifa í bili...
óver end áút...
Er að fá tengdafjölskylduna í heimsókn að norðan í dag....úfff...alltaf smá kvíði og spenna sem að fylgir þeim pakkanum....
Það er brjálað að gera í vinunni einsog alltaf en samt svona hæfilega mikil geðveiki.....hvað er málið með "lundapóstkortin"...ég meina "halló"........tek sem dæmi.....ég er stödd í ofsalega fallegum bæ kanski í norður frakklandi eða suður skiftir ekki máli....geng inní bókabúð finn póstkortarekkana sem er með yfir 4000 fallegum póstkortum.....ég finn 3 póstkort af fallegri franskri "akurhænu"........spólum til baka....NEI...
úff...verð að hætta....bið ykkur bara vel að lifa í bili...
óver end áút...
02 október 2003
....uff..mikid ad gera...
Jæja, jæja, ég komst ekki aftur í tölvu í gær, það var svo ógó mikið að gera og allt að springa í dag líka....
Dagurinn (afmælisdagurinn) í gær var alveg yndislegur, einsog hann lagði sig!! Morguninn byrjaði á því að hún Kollan mín bauð mér á "Hressó" í kaffi og köku og audda PAKKA líka, alveg yndislegt. Hún gaf mér húfu og vettlinga (ógó flott - var mjög OFARLEGA á listanum hjá mér), bók "Sagan af Pí" og alveg ótrúlega fyndna mynd af okkur saman síðan að við vorum 16 ára gamlar og héldum að við værum flottustu píurnar í bænum, bara gaman...og þvílíkt sem að var hlegið ..... síðan fórum við stöllur í vinnuna á settum tíma....í hádeginu var farið grand út að borða á Kaffibrenslunni (í boði Kollu - aftur - góða konan)....Litla fjölskyldan kom og sótti mig í vinnuna, fórum heim og tókum okkur til fyrir familydinner hjá Pabba og co...þar var læri og meðlæti og náttúrulega fullt fullt af pökkum....fékk rosa flottar gjafir *ligga ligga lái*...ohh æi þetta var bara alveg yndislegt kvöld og dagur......
En jæja, ég verð að fara það er allt að verða vitlaust....
Hann er hérna Þorsteinn Guðmundsson (fóstbróðir) að taka upp þáttinn "Atvinnumaðurinn" og ég ætla að fara að hlaupa í skjól......
Bið að heilsa ykkur í bili..
Kossar og knús
Dagurinn (afmælisdagurinn) í gær var alveg yndislegur, einsog hann lagði sig!! Morguninn byrjaði á því að hún Kollan mín bauð mér á "Hressó" í kaffi og köku og audda PAKKA líka, alveg yndislegt. Hún gaf mér húfu og vettlinga (ógó flott - var mjög OFARLEGA á listanum hjá mér), bók "Sagan af Pí" og alveg ótrúlega fyndna mynd af okkur saman síðan að við vorum 16 ára gamlar og héldum að við værum flottustu píurnar í bænum, bara gaman...og þvílíkt sem að var hlegið ..... síðan fórum við stöllur í vinnuna á settum tíma....í hádeginu var farið grand út að borða á Kaffibrenslunni (í boði Kollu - aftur - góða konan)....Litla fjölskyldan kom og sótti mig í vinnuna, fórum heim og tókum okkur til fyrir familydinner hjá Pabba og co...þar var læri og meðlæti og náttúrulega fullt fullt af pökkum....fékk rosa flottar gjafir *ligga ligga lái*...ohh æi þetta var bara alveg yndislegt kvöld og dagur......
En jæja, ég verð að fara það er allt að verða vitlaust....
Hann er hérna Þorsteinn Guðmundsson (fóstbróðir) að taka upp þáttinn "Atvinnumaðurinn" og ég ætla að fara að hlaupa í skjól......
Bið að heilsa ykkur í bili..
Kossar og knús
01 október 2003
...ammæli í dag...jubbbby....
Hlú hlú gott fólk....vá og takk fyrir allar þessar "YNDISLEGU" kveðjur í gestabókinni minni, mins verður bara hálf klökkur.....það hafa aldrei jafn margir, hringt, sennt sms, skrifað mér mail...æi bara haft samband á afmælisdaginn áður....vííí...ekkert smá gaman þar sem að ég er svo mikið ammælisbarn *bros*....ég er ekki mikið fyrir að halda uppá daginn, bara fyrir að geta sagt sko "ég á ammæli í dag"...
Heyriði ég verð víst að fara ... Kollsan mín er að reka á eftir mér því við erum að fara í mat...hún býður ... víííí....hún bauð líka í morgun, en ég segi ykkur frá því á eftir...
*ammælisknústilykkarallraþvíégeraðspringaúrammælisgleði*
Heyriði ég verð víst að fara ... Kollsan mín er að reka á eftir mér því við erum að fara í mat...hún býður ... víííí....hún bauð líka í morgun, en ég segi ykkur frá því á eftir...
*ammælisknústilykkarallraþvíégeraðspringaúrammælisgleði*
26 september 2003
...Föstudagur...
Góðan daginn gott fólk...vona að allir hafi nú farið rétt framúr rúminu og svona...úff...það rignir stöðugt....mjög fyndið að horfa uppá litlu sætu menntaskólapíurnar með málinguna niðrá læri *glott*....hvað er ekki gert fyrir fegurðina ???
Sá einhver Ísland í dag í sjónvarpinu í gær, þá Þórhall "miðil" og Gunnar í Krossinum...þetta var ekkert smá góður þáttur.....ég dýrka Þórahall allaveganna eftir þetta....alltaf "Gunnar minn", "Gunnar minn"....talaði svolítið við hann einsog hann væri svona nett pínu vangefinn *hiihihh*...og hún Jóhanna (spyrlan) það fór nú ekki framhjá neinum að henni langaði svona helst að draga upp hagglarann og skjóta hann Gunna litla hihhih...æi mér fannst þetta allaveganna æði....Gunnar er bara svona aðeins á eftir, svolítið svona "lost in time"...hann hefði bara átt að vera uppi þegar að fólk var ennþá sett á gálgann......
Welly loksins kominn föstudagur og örtröðin í búðina svona samkvæmt því.....er búin að afgreiða þó nokkra sem hafa komið beinnt úr ríkinu með fulla poka af alskyns góðgæti og þeir/þau hafa verið að versla "kokteilabækur".....það verður stuð hjá þeim um helgina :)
"Gangið nú hægt um gleðinar dyr börnin mín".....
Jæja, vildi bara sýna smá lit og heilsa uppá ykkur, skrifa líklegast aftur á eftir eða e-h..
Bið að heilsa ykkur í bili.......
Sá einhver Ísland í dag í sjónvarpinu í gær, þá Þórhall "miðil" og Gunnar í Krossinum...þetta var ekkert smá góður þáttur.....ég dýrka Þórahall allaveganna eftir þetta....alltaf "Gunnar minn", "Gunnar minn"....talaði svolítið við hann einsog hann væri svona nett pínu vangefinn *hiihihh*...og hún Jóhanna (spyrlan) það fór nú ekki framhjá neinum að henni langaði svona helst að draga upp hagglarann og skjóta hann Gunna litla hihhih...æi mér fannst þetta allaveganna æði....Gunnar er bara svona aðeins á eftir, svolítið svona "lost in time"...hann hefði bara átt að vera uppi þegar að fólk var ennþá sett á gálgann......
Welly loksins kominn föstudagur og örtröðin í búðina svona samkvæmt því.....er búin að afgreiða þó nokkra sem hafa komið beinnt úr ríkinu með fulla poka af alskyns góðgæti og þeir/þau hafa verið að versla "kokteilabækur".....það verður stuð hjá þeim um helgina :)
"Gangið nú hægt um gleðinar dyr börnin mín".....
Jæja, vildi bara sýna smá lit og heilsa uppá ykkur, skrifa líklegast aftur á eftir eða e-h..
Bið að heilsa ykkur í bili.......
25 september 2003
...uff...sedda....
búbúlú...var að koma úr "stuttum" mat þar sem étið var salatbar á mettíma og núna er ég totally að springa...úffff....verði mér og ykkur sem eruð að fara í mat eða eruð búin í mat að góðu *bros*
kalt, kalt...mér er svo kalt, ég er löngu hætt að finna fyrir fingrunum og held að þeir séu að fara að detta af, allaveganna orðnir hálf skringilegir á litinn :)...vííí...ég á ammæli eftir 5 daga....ég hef tekið þá ákvörðun að réttast sé að byðja um húfu og vettlinga í afmælisgjöf...held að ekki veiti af þegar að ég trítla til vinnu á morgnanna...Hef samt tekið stóra gula bílinn með einkabílstjóranum nokkrum sinnum en held að ég fari að hætta því, bæði af því að mér þykir þetta svo dýrt og líka þá er svo yndislegt að labba svona snemma á morgnanna þegar að borgin sefur enn...alveg yndislegt. Labbaði alltaf í vinnuna fyrstu 2 vikurnar og það var alveg lovely..maður verður eitthvað svo endurnærður og vakandi...frostið límir augun föst og brosið...hihhihi...svona einsog í "dumb and bumber" kanski mínus horið.... *bros*
Nú er annar "óléttufaraldur" að leggjast á hana Reykjavíkina, allir sem að ég þekki að fara að fjölga mannkyninu...yndislegt...passið ykkur þið sem að eruð ekki í þessum hugleiðingum...."this is airborne"
En jæja, ég ætla að hætta núna, þarf að fara að vinna og er svo að fara á námskeið dauðans.....á víst að læra allt um það...hvernig maður er góður "sölumaður dauðans"......
*frostknús*
kalt, kalt...mér er svo kalt, ég er löngu hætt að finna fyrir fingrunum og held að þeir séu að fara að detta af, allaveganna orðnir hálf skringilegir á litinn :)...vííí...ég á ammæli eftir 5 daga....ég hef tekið þá ákvörðun að réttast sé að byðja um húfu og vettlinga í afmælisgjöf...held að ekki veiti af þegar að ég trítla til vinnu á morgnanna...Hef samt tekið stóra gula bílinn með einkabílstjóranum nokkrum sinnum en held að ég fari að hætta því, bæði af því að mér þykir þetta svo dýrt og líka þá er svo yndislegt að labba svona snemma á morgnanna þegar að borgin sefur enn...alveg yndislegt. Labbaði alltaf í vinnuna fyrstu 2 vikurnar og það var alveg lovely..maður verður eitthvað svo endurnærður og vakandi...frostið límir augun föst og brosið...hihhihi...svona einsog í "dumb and bumber" kanski mínus horið.... *bros*
Nú er annar "óléttufaraldur" að leggjast á hana Reykjavíkina, allir sem að ég þekki að fara að fjölga mannkyninu...yndislegt...passið ykkur þið sem að eruð ekki í þessum hugleiðingum...."this is airborne"
En jæja, ég ætla að hætta núna, þarf að fara að vinna og er svo að fara á námskeið dauðans.....á víst að læra allt um það...hvernig maður er góður "sölumaður dauðans"......
*frostknús*
....geisp....
Úfff.........góðan daginn öll sömul....*geisp*....
Jæja mætt til vinnu, frekar í fyrri kantinum svo að ég ákvað að heilsa uppá ykkur. Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar að ég þurfti að draga fram sköfuna í morgun....maður er orðin of góðu vanur hérna á klakanum...
Æiii...Kollster var að kalla, þarf að hjálpa til.... :)
Jæja mætt til vinnu, frekar í fyrri kantinum svo að ég ákvað að heilsa uppá ykkur. Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar að ég þurfti að draga fram sköfuna í morgun....maður er orðin of góðu vanur hérna á klakanum...
Æiii...Kollster var að kalla, þarf að hjálpa til.... :)
24 september 2003
ammæli...ammæli....víííí
Úffff....ég á ammæli eftir 6 daga...víííí....nú er sko niðurtalningin hafin.... :)
Halló fólk...
jæja, gleðilegan miðvikudag....jú jú...vá ... sú stutta skrifar bara 2 daga í röð *bros*....ein stolt af sjálfri sér..hihi...Takk Dills fyrir að bæta mér aftur inná síðuna þína, nú er eins gott að fara að standa sig....
hmmm...kallinn er komin heim af sjónum og við mæðgur svífum bara um á bleiku skýji...þvílík hamingja í gangi....það er eina huggunin við að kveðja einhvern.....það er svo gaman þegar að maður hittist aftur...víííí....
Mikið rosalega líður þessi dagur hægt....mér finnst klukkan endalaust bara vera 3:30....ég er viss um að þetta er samsæri og að klukkan gangi bara afturábak í dag...hmmm
Æi ég hef svosem ekkert mikið að segja, langaði bara rétt að heilsa uppá ykkur litlurnar mínar.....jú annars ég mæli með "Hressingarskálanum" hérna niðrí Austurstræti, fór þangað í hádeginu í dag og fékk mér þetta fínasta kaffi bara, góð þjónusta og fín tónlist.....svo eru líka spil og töfl og svona fyrir þá sem að það vilja....æi líst bara vel á þetta.....var reyndar búin að grafa/dæma staðinn...en ég er búin að moka hann aftur upp og gef honum bara 7 af 10....gæti hækkað og gæti lækkað *glott*
En jæja, er farin að fá samviskubit yfir að hanga á netinu þegar að ég á að vera að vinna.....
Skrifa ykkur fljótlega aftur
*brosiígegnumtárinkoss*
hmmm...kallinn er komin heim af sjónum og við mæðgur svífum bara um á bleiku skýji...þvílík hamingja í gangi....það er eina huggunin við að kveðja einhvern.....það er svo gaman þegar að maður hittist aftur...víííí....
Mikið rosalega líður þessi dagur hægt....mér finnst klukkan endalaust bara vera 3:30....ég er viss um að þetta er samsæri og að klukkan gangi bara afturábak í dag...hmmm
Æi ég hef svosem ekkert mikið að segja, langaði bara rétt að heilsa uppá ykkur litlurnar mínar.....jú annars ég mæli með "Hressingarskálanum" hérna niðrí Austurstræti, fór þangað í hádeginu í dag og fékk mér þetta fínasta kaffi bara, góð þjónusta og fín tónlist.....svo eru líka spil og töfl og svona fyrir þá sem að það vilja....æi líst bara vel á þetta.....var reyndar búin að grafa/dæma staðinn...en ég er búin að moka hann aftur upp og gef honum bara 7 af 10....gæti hækkað og gæti lækkað *glott*
En jæja, er farin að fá samviskubit yfir að hanga á netinu þegar að ég á að vera að vinna.....
Skrifa ykkur fljótlega aftur
*brosiígegnumtárinkoss*
23 september 2003
ný vika...
Hlú hlú gott fólk og gleðilegan þriðjudag....já kuldaboli er heldur betur farinn að segja til sín, bíta fólk í nebbana og kinnarnar....*brrr*
Já lífið gengur bara sinn vanagang hjá mér og mínum, gengur bara alveg ótrúlega vel í vinnunni....það er langt síðan að ég hef verið í vinnu þar sem að mig hreinlega hlakkar til á morgnanna að mæta...úfff hvað það er góð tilfinning...það er svo leiðinlegt þegar að mann kvíður fyrir eða finnst maður vera hálf þvingaður til að fara, æi skiljiði hvað ég meina??? Finnst erfiðast að vera burtu frá litlunni minni í heila 8 tíma á dag, en það gengur samt vel því að hún er í góðum höndum (hjá mömsu góðu)......já það er nú gott að eiga góða að og gott líka ef að maður gerir sér grein fyrir því hvað maður er ríkur....
Úfff vitiði hvað ég lenti í um daginn, þvílik endeimis vitleysa hihihi...ég var stöðvuð af lögreglunni fyrir að gefa ekki stefnuljós....."hvað er það".....hefur löggan ekkert betra að gera og annað fólk með meira á samviskunni að "bösta"....ef að ég fæ einhverja sekt þá held ég að ég muni fríka út hihih....ég meina "halló"....ég keyri framhjá blessuðu löggustöðinni á hverjum degi og hver einasti löggubíll sem að beygir inná svæðið þar gefur ALDREI stefnuljós, ég ætla að fara og sekta þessar elskur með heimatilbúnum sektum hihihi.....já, já og mæla hraðann hjá þeim með hárblásaranum mínum.....
úfff....komið út í vitleysu....ætla að fara að vinna ........ mikið sem að bíður mín....vildi bara heilsa uppá ykkur.....
*klípíkinnar*
Já lífið gengur bara sinn vanagang hjá mér og mínum, gengur bara alveg ótrúlega vel í vinnunni....það er langt síðan að ég hef verið í vinnu þar sem að mig hreinlega hlakkar til á morgnanna að mæta...úfff hvað það er góð tilfinning...það er svo leiðinlegt þegar að mann kvíður fyrir eða finnst maður vera hálf þvingaður til að fara, æi skiljiði hvað ég meina??? Finnst erfiðast að vera burtu frá litlunni minni í heila 8 tíma á dag, en það gengur samt vel því að hún er í góðum höndum (hjá mömsu góðu)......já það er nú gott að eiga góða að og gott líka ef að maður gerir sér grein fyrir því hvað maður er ríkur....
Úfff vitiði hvað ég lenti í um daginn, þvílik endeimis vitleysa hihihi...ég var stöðvuð af lögreglunni fyrir að gefa ekki stefnuljós....."hvað er það".....hefur löggan ekkert betra að gera og annað fólk með meira á samviskunni að "bösta"....ef að ég fæ einhverja sekt þá held ég að ég muni fríka út hihih....ég meina "halló"....ég keyri framhjá blessuðu löggustöðinni á hverjum degi og hver einasti löggubíll sem að beygir inná svæðið þar gefur ALDREI stefnuljós, ég ætla að fara og sekta þessar elskur með heimatilbúnum sektum hihihi.....já, já og mæla hraðann hjá þeim með hárblásaranum mínum.....
úfff....komið út í vitleysu....ætla að fara að vinna ........ mikið sem að bíður mín....vildi bara heilsa uppá ykkur.....
*klípíkinnar*
09 september 2003
6 m?na?a...
Góðan daginn gott fólk, jæja er í vinnunni og gengur bara vel, algjör draumur....yndislegt fólk og yndislegur staður...sólin skín....já það liggur alveg ótrúlega vel á mér í dag....litla prinsessan mín á 6 mánaða afmæli í dag..."til hamingju með daginn engill"....
jæja vildi bara heilsa uppá ykkur....vona að dagurinn verði sólríkur og góður hjá ykkur öllum
knússss
jæja vildi bara heilsa uppá ykkur....vona að dagurinn verði sólríkur og góður hjá ykkur öllum
knússss
05 september 2003
myndir á barnaland.is
Vildi bara láta ykkur vita (ykkur sem eruð alltaf að rukka :) ) að það eru komnar nýjar myndir af prinsessunni minni inná síðuna hennar!!
04 september 2003
Fimmmmmmtudags subbuveður...
Hlú hlú litlu dýr....enn og aftur byrja ég á því að afsaka slök skrif mín hér inná síðunni!! Er núna hjá Hrönslunni minni og fékk að skjótast í tölvuna hennar til að heilsa uppá ykkur! Það er svosem ekkert nýtt í fréttum af mér og mínum, sú stutta blómstrar og þyngist...."allt gengur einsog í sögu".....Ég byrja í nýju vinunni minni á mánudaginn kemur og vá hvað ég hlakka rosalega til ... get varla beðið.....er semsagt að fara að byrja að vinna í Pennanum Austurstræti með Kollunni minni *jeij*! Jú það er nú pínu leiðinlegt að kveðja stelpurnar á DV, alltaf erfitt að hætta þegar að það er svona blómstrandi fínn mórall og maður á svona góða vini! Verðum bara að vera duglegar að halda sambandi...
Kallinn kom heim af sjónum í fyrradag og verður alveg í 5 daga stoppi, lúxus það :) Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að hann er hetjan mín, ekki gæti ég farið svona lengi í burtu frá barninu mínu og bara lífinu í landi....já þið "sjómenn" eruð minar hetjur......hetjur gærdagsins, dagsins í dag og morgundagsins!!! Það er alltaf eitthvað fólk sem að er að tala um hvað þessar elskur (sjómenn) hafi það nú gott.....vá viljiði staldra aðeins við og pæla í því hverju þeir eru að fórna.....æi ...... er núna farin að blaðra bara....pirr pirr :)
En jæja nú ætla ég að hætta að vera leiðinlegi gesturinn sem að hangir í tölvunni og fara að tala við þær stöllur, Hrönslan er að gefa litlu og mér sýnist maukurinn vera kominn uppá enni og inní eyru....best að fara að skerast í leikinn...."before it´s to late"....
*klípílæri*
Kallinn kom heim af sjónum í fyrradag og verður alveg í 5 daga stoppi, lúxus það :) Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að hann er hetjan mín, ekki gæti ég farið svona lengi í burtu frá barninu mínu og bara lífinu í landi....já þið "sjómenn" eruð minar hetjur......hetjur gærdagsins, dagsins í dag og morgundagsins!!! Það er alltaf eitthvað fólk sem að er að tala um hvað þessar elskur (sjómenn) hafi það nú gott.....vá viljiði staldra aðeins við og pæla í því hverju þeir eru að fórna.....æi ...... er núna farin að blaðra bara....pirr pirr :)
En jæja nú ætla ég að hætta að vera leiðinlegi gesturinn sem að hangir í tölvunni og fara að tala við þær stöllur, Hrönslan er að gefa litlu og mér sýnist maukurinn vera kominn uppá enni og inní eyru....best að fara að skerast í leikinn...."before it´s to late"....
*klípílæri*
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)