..ja nú er sko þokkalega "skrítnufólkadagur" í dag...er búin að lenda í 5 nöttkeisum og klukkan er rétt skriðin 10 - úff...ætli þetta sé upphitun fyrir "skrítnufólkahelgi" , vona ekki...byrjaði daginn með sækósímtali frá ljúfri (hmpfrrr) gamalli konu....
*Góðan daginn - hefurðu litið út um gluggann
*Fyrirgefðu - ha?
*Með hvalveiðarnar, það er nú gott að hvalirnir við Íslandsstrendur eru ekki fullir af skít einsog hvalirnir í Canada
*Ömm já segðu
*Dóttir mín er flugkona og hvað get ég gert ef að ég týni henni, það er ekki einsog stjórnvöld þarna niðurfrá myndu gera e-h í okkar málum
*Ömm nei, eða
*Já, glugginn var brotinn á efri hæðinni á Laugarveginu í nótt..Þú skalt sko fara og fylgjast með unga fólkinu í bænum klukkan 11 í dag...vittu bara til
*Já, geri það - hvað gæti ég átt von á að sjá
*Þú sérð það bara þá.........
...og allt þar fram eftir götunum, við erum að tala um að kella talaði við mig í gott korter....um EKKERT. Ég kveð og skelli á, inn kemur sendill dauðans með bækur og hættir ekki að tala um hvað eg sé stinn og sæt í dag og hvað allt kvennfólki sé að breytast til batnaðar....bladibla....úfff....svona koll af kolli...veit ekki hvar þessi dagur endar eiginlega..
08 október 2004
07 október 2004
...áminning...
...djö ég og mitt gullfiskaminni...ég var að muna rétt í þessu að ég steingleymdi að vinna í lottóinu síðustu helgi...viljiði vera svo væn litlu lömb að minna mig á það næsta Laugardag....
06 október 2004
...óbjóður...
...dísus, fyrst er manni boðið uppá það að horfa á e-h hryllilegan þátt sem kallast "Charmed"...síðan tekur við óbjóðurinn "Fólk"...hrmpfffff.......hvað er málið...þá held ég að ég grípi bara í skólabók...
04 október 2004
...vírd..
...ef ég ætti að reyna að lýsa síðustu 4 dögum, væri það einsog að reyna að lýsa fyrir ykkur mynd af ósýnilegum manni..hmmm
02 október 2004
..þakkir...
Takk takk þið öll fyrir frábær afmæliskveðju sms/e-mail/komment, hringingar etc......
Afmælisdagurinn var ansi hæðóttur ef að svo má að orði komast en endaði ótrúlega vel og rólega....æi bara svona einsog ég vildi að hann endaði *glott* ... Ég fékk hund í afmælisgjöf í gær, lítill, loðinn og þögull og gaf ég honum nafnið "Kisi" - hver þarf að fá sér Sekúrítasörryggiskerfi til að passa uppá heimilið þegar að maður á svona tipptopp öryggishund hmmm :)
Vaknaði eldsnemma og eiturhress í morgun og þakkaði mikið fyrir það að vera ekki þunn og lufsuleg í dag! Er búin að fara að vinna smá, taka til aðeins hérna heima í kotinu mínu, fá mér ótrúelga góðan kaffibolla og nú er stefnan tekin heim til múttu minnar þar sem að við erum að fara í skóleiðangur - úff hvað mig kvíður fyrir...veit fátt erfiðara en að finna mér skó! Ég er voða mikið þannig að mér þykja hlutir klæða alla aðra alveg svínvel en þegar að ég máta flíkina þá verð ég einsog Gremlins í sundbol - "eitthvað mis". Í kvöld er svo stefnan tekin til fjöllunar þar sem að uppáhaldsuppáhaldsuppáhalds maturinn minn verður á boðstólum og ætla svo að reyna að skella mér á Jazzinn á Borginni...ef að ég næ því ekki er stefnan bara tekin (einsog er hehe) undir sæng og e-h góð mynd í tækið...en ég meina það er planið núna, ég er samt svo erfið - svolítið svona einsog veðrið...En jæja, best að halda áfram út í daginn...bara takk aftur fyrir kveðjurnar og ég vona að dagurinn í dag verði góður við ykkur öll!!
Afmælisdagurinn var ansi hæðóttur ef að svo má að orði komast en endaði ótrúlega vel og rólega....æi bara svona einsog ég vildi að hann endaði *glott* ... Ég fékk hund í afmælisgjöf í gær, lítill, loðinn og þögull og gaf ég honum nafnið "Kisi" - hver þarf að fá sér Sekúrítasörryggiskerfi til að passa uppá heimilið þegar að maður á svona tipptopp öryggishund hmmm :)
Vaknaði eldsnemma og eiturhress í morgun og þakkaði mikið fyrir það að vera ekki þunn og lufsuleg í dag! Er búin að fara að vinna smá, taka til aðeins hérna heima í kotinu mínu, fá mér ótrúelga góðan kaffibolla og nú er stefnan tekin heim til múttu minnar þar sem að við erum að fara í skóleiðangur - úff hvað mig kvíður fyrir...veit fátt erfiðara en að finna mér skó! Ég er voða mikið þannig að mér þykja hlutir klæða alla aðra alveg svínvel en þegar að ég máta flíkina þá verð ég einsog Gremlins í sundbol - "eitthvað mis". Í kvöld er svo stefnan tekin til fjöllunar þar sem að uppáhaldsuppáhaldsuppáhalds maturinn minn verður á boðstólum og ætla svo að reyna að skella mér á Jazzinn á Borginni...ef að ég næ því ekki er stefnan bara tekin (einsog er hehe) undir sæng og e-h góð mynd í tækið...en ég meina það er planið núna, ég er samt svo erfið - svolítið svona einsog veðrið...En jæja, best að halda áfram út í daginn...bara takk aftur fyrir kveðjurnar og ég vona að dagurinn í dag verði góður við ykkur öll!!
01 október 2004
..tventífokkingfæv....
..já krakkar mínir nú er ekki aftur snúið :)....maður er bara orðin HÁLFfimmtugur...hmmm
En allavega nóg um það sko...úfff, ég átti svo bágt með mig í morgun þegar að ég var að fara með engilinn á leikskólann - þar var mamma með barnið sitt, hún var eitthvað að spjalla svona við það og talar við það einsog hálviti...
"koú stíléli" .... "komdu úr stígvélunum"...það er engin furða að helmingur þjóðarinnar sé málhaltur ef að foreldrar tala svona við börnin sín...
Ég setti mér 2 reglur uppeldislegar, vera eins skýrmælt við dóttur mína og ég get og ekki hlaupa til í hvert skipti sem að hún dettur og meiðir sig...enda held ég að það hafi nú margborgað sig, hún/við fáum mikið compliment út á það hvað hún sé skýrmælt, tali mikið og tjáir sig skiljanlega og hún fer ekki að væla/grenja við minsta...
Ég er ekki að fara yfir málfræðiæfingar og stafrófið með barninu á kvöldin og ég segi ekki "stattu upp stelpa og hættu þessu væli" við barnið þegar að það dettur........ekki miskilja mig :)
Æi, ég veit ekkert hvernig ég á að útskýra hvað ég er að reyna að segja heheh......ætla bara að hætta þessu rugli og njóta dagsins - snilldin ein að það sé rigning....uppáhalds veðrið mitt er nefnilega rigning...ég fékk rigningu í afmælisgjöf, eða ætli Gussi sé að grenja af því að nú eru 25 ár síðan ég fæddist... :)
En allavega nóg um það sko...úfff, ég átti svo bágt með mig í morgun þegar að ég var að fara með engilinn á leikskólann - þar var mamma með barnið sitt, hún var eitthvað að spjalla svona við það og talar við það einsog hálviti...
"koú stíléli" .... "komdu úr stígvélunum"...það er engin furða að helmingur þjóðarinnar sé málhaltur ef að foreldrar tala svona við börnin sín...
Ég setti mér 2 reglur uppeldislegar, vera eins skýrmælt við dóttur mína og ég get og ekki hlaupa til í hvert skipti sem að hún dettur og meiðir sig...enda held ég að það hafi nú margborgað sig, hún/við fáum mikið compliment út á það hvað hún sé skýrmælt, tali mikið og tjáir sig skiljanlega og hún fer ekki að væla/grenja við minsta...
Ég er ekki að fara yfir málfræðiæfingar og stafrófið með barninu á kvöldin og ég segi ekki "stattu upp stelpa og hættu þessu væli" við barnið þegar að það dettur........ekki miskilja mig :)
Æi, ég veit ekkert hvernig ég á að útskýra hvað ég er að reyna að segja heheh......ætla bara að hætta þessu rugli og njóta dagsins - snilldin ein að það sé rigning....uppáhalds veðrið mitt er nefnilega rigning...ég fékk rigningu í afmælisgjöf, eða ætli Gussi sé að grenja af því að nú eru 25 ár síðan ég fæddist... :)
29 september 2004
...bráðum koma....
...jæja börnin góð, september að ljúka og vitiði hvað...jújú - haldiði að ég hafi ekki bara heyrt jólalag á leið í vinnuna í gær........."HVAÐ ER ÞAÐ"...ég er jólabarn en eg meina er þetta ekki aðeins of snemmt, eða hvað finnst ykkur? Þar sem að ég vinn í bókabúð og sé um íslenskar bækur þar þá eru farnir að koma ansi margir póstar á hverjum degi um jólabækurnar sem eru víst að fara að skríða í hús..úff, maður fær svona áminningu að maður sé nú kanski ekki besta týpíska húsmóðirin, ekki farin að föndra, baka, raula jólalög né búin að hugsa út í jólagjafirnar í ár (veit um nokkrar sem hafa þær alveg á hreinu..úff). Mig langaði nú eiginlega bara að njóta októbers og nóvembers án jólaamstursins (eða þið skiljið) og hella mér svo bara í stressið í desember, en maður fær víst engu um það ráðið...eða hvað...
En jæja nóg röfl í bili, best að hella sér í Njáluna....
En jæja nóg röfl í bili, best að hella sér í Njáluna....
...frábært...
...mér tókst snilldarvel að láta 1 manneskju eyðileggja fyrir mér daginn..."skál fyrir því"...
:(
:(
28 september 2004
...bloggleti...
....ég held ég hafi frá of miklu að segja til að koma því frá mér, get með sanni sagt að dagarnir frekar spennandi...voða mikið af ætli/skyldi/myndi/ætti ég að ....spurningar að fljúga í gegnum litlu baunina mína - en það er nú bara gaman!!
Litli erfinginn er á fullu í aðlögun á leikskólanum, gegnur svona líka blússandi vel - vill bara ekkert fara þegar að maður er rekin þaðan, dísus samt hvað ég var fegin í morgun þegar að tíminn okkar var búin því að ég og einn pabbi sem að vorum með skæruliðana okkar þarna vorum frosin föst við tröppurnar...það er orðið svo kalt úffff...
Já og íbúðin er alltaf að taka á sig betri og betri mynd og mér líður alltaf meir og meir einsog heima með hverri mínútunni, svona er það þegar að maður á góða að sem að hjálpa manni MIKIÐ - smíða veggi, bora upp hluti, koma með þvottavélar (mjög gamla og flotta vél eheheh)......já lífið er svona líka blússandi fínnt þessa dagana :)
Ég er að reyna að ákveða hvað gera skal af sér á afmælisdaginn (föstudaginn),...einhverjar hugmyndir??
Jæja ég verð að fara, kaffið kallar - þarf að þyðna...finn ekki fyrir fingrum, fótum, eyrum, nefi....úfff..
Litli erfinginn er á fullu í aðlögun á leikskólanum, gegnur svona líka blússandi vel - vill bara ekkert fara þegar að maður er rekin þaðan, dísus samt hvað ég var fegin í morgun þegar að tíminn okkar var búin því að ég og einn pabbi sem að vorum með skæruliðana okkar þarna vorum frosin föst við tröppurnar...það er orðið svo kalt úffff...
Já og íbúðin er alltaf að taka á sig betri og betri mynd og mér líður alltaf meir og meir einsog heima með hverri mínútunni, svona er það þegar að maður á góða að sem að hjálpa manni MIKIÐ - smíða veggi, bora upp hluti, koma með þvottavélar (mjög gamla og flotta vél eheheh)......já lífið er svona líka blússandi fínnt þessa dagana :)
Ég er að reyna að ákveða hvað gera skal af sér á afmælisdaginn (föstudaginn),...einhverjar hugmyndir??
Jæja ég verð að fara, kaffið kallar - þarf að þyðna...finn ekki fyrir fingrum, fótum, eyrum, nefi....úfff..
24 september 2004
...nörd...
...var í gær á spjallinu við eina af fallegri manneskju sem að ég þekki og hún er á því tímabili núna þar sem að hún "glóir" af því að hún er svo skotin .... heheh...ég bað hana að lýsa fyrir mig manninum, sem og hún gerði...en hún byrjaði því miður á því að segja ..."hann er svona pínu nörd....hann....". Bíddu, bíddu, hvað er að vera nörd" - "æi svona, les mikið, fer í ræktina, finnst gaman að vera heima og elda góðan mat"
.....hmmmmm....hvað er nördalegt við þetta ??? Og hvað í ósköpunum er að vera NÖRD....sumum finnst fólk sem að hefur gaman af tölvuleikjum nörd, fólk sem lifir fyrir vísindaskáldsögur, greinilega fólk sem les mikið, "hangir" í tölvunni, fer í ræktina, eldar góðan mát, finnst gaman á hestbaki, djammar mikið, fer mikið í bíó....horfir á Star Trek.....etc...bíddu - eru ekki bara allir pínu nörd....áhugamálin eru víst jafn mörg og margbreytileg einsog við fólkið erum mörg og margbreytileg....æææi, veit ekki - bara einhver hugarsúpa í gangi núna... :)
.....hmmmmm....hvað er nördalegt við þetta ??? Og hvað í ósköpunum er að vera NÖRD....sumum finnst fólk sem að hefur gaman af tölvuleikjum nörd, fólk sem lifir fyrir vísindaskáldsögur, greinilega fólk sem les mikið, "hangir" í tölvunni, fer í ræktina, eldar góðan mát, finnst gaman á hestbaki, djammar mikið, fer mikið í bíó....horfir á Star Trek.....etc...bíddu - eru ekki bara allir pínu nörd....áhugamálin eru víst jafn mörg og margbreytileg einsog við fólkið erum mörg og margbreytileg....æææi, veit ekki - bara einhver hugarsúpa í gangi núna... :)
23 september 2004
...frostrósir...
...ég var eitthvað svo voðalega mjúk í morgun þegar að ég vaknaði.....gekk um íbúðina með englinum, gerðum "morgunverkin", settumst svo niður og dáðumst að veðrinu og frostrósunum sem að höfðu sest á eldhúsgluggan....æi þær voru svona einsog í teiknimyndunum....ótrúlega fallegar....við alveg "vá fallegt - frostrósir - yndislegt - magnað....." og þar fram eftir götunum.....sólin skein, fuglarnir sungu...eitthvernveginn allt svo fallegt og yndislegt við þennan morgun....gerðum okkur klárar mæðgurnar og örkuðum svo út í bíl....kuldabolinn fór að narta í nebbana okkar og dóttir mín ennþá svona "Vááááá fallegt.......", ég meira svona "djöfulsins kuldaógeð...", setti hana í stólinn sinn og inní bíl........ég ennþá...."dauði og djöfull, skafa og ógeð, kalt, viðbjóður, úfff......" en brosti alltaf framaní engilinn sem að ég sá að sat í makindum sínum inní heita bílnum og alveg "VÁ MAMMA - FALLEGT"....
22 september 2004
..ammæli...
...úfff...nú á maður víst afmæli eftir 8 daga og ég er farin að heyra spurninguna "hvað viltu í afmælisgjöf" ansi oft á dag...hmmmm...veitiggi, veitiggi, veitiggi....svo margt en samt veit ég það ekki...manni svosem vantar ekki neitt...æi þið vitið hvað er erfitt að fá þessa spurningu, eða kanski er það ekkert erfitt....ég þoli þær ekki..hvað viltu í jólagjöf og hvað viltu í afmælisgjöf....
litla græðgispúkanum í manni langar alltaf í eitthvað maður hefur bara EKKI HUGMYND um hvað það er sem að manni langar í heheh..
..farin að tala tungum....best að snúa sér þá bara að öðru en að blogga...heheh...hasta pronto guapitos..
litla græðgispúkanum í manni langar alltaf í eitthvað maður hefur bara EKKI HUGMYND um hvað það er sem að manni langar í heheh..
..farin að tala tungum....best að snúa sér þá bara að öðru en að blogga...heheh...hasta pronto guapitos..
...sms...
"Langar þér að koma með mér og nokkrum örðum í smá SKEMMTIferð til útlanda um miðjan okt...?"
"hverjir erum við, og hvað köllum VIÐ SKEMMTiferð ?"
"Við erum X, X, X, og X . SKEMMTiferð er 10 daga djamm, djús og mikill dans..."
"Nei takk, ómögulega..."
"Þú ert geðveik ung kona..."
....þetta eru nokkur sms sem flaug milli okkar vinanna fyrir stuttu.....SKEMMTiferð í mínum augum, er e-h svo langt frá djammi og djúsi í framandi borgum...það er e-h sem að hægt er að stunda mjög reglulega, eða svona hvern föstudag og laugardag hérna á þessari eyju...ég e-h.veginn myndi aldrei tíma útlandinu í eitthvað svona...en maður er víst stimplaður geðveikur núna af nokkrum félögum...heheh...
"hverjir erum við, og hvað köllum VIÐ SKEMMTiferð ?"
"Við erum X, X, X, og X . SKEMMTiferð er 10 daga djamm, djús og mikill dans..."
"Nei takk, ómögulega..."
"Þú ert geðveik ung kona..."
....þetta eru nokkur sms sem flaug milli okkar vinanna fyrir stuttu.....SKEMMTiferð í mínum augum, er e-h svo langt frá djammi og djúsi í framandi borgum...það er e-h sem að hægt er að stunda mjög reglulega, eða svona hvern föstudag og laugardag hérna á þessari eyju...ég e-h.veginn myndi aldrei tíma útlandinu í eitthvað svona...en maður er víst stimplaður geðveikur núna af nokkrum félögum...heheh...
mið-viku-dagur
Hlú hlú gott fólk og gleðilegan miðvikudag !! Ég ætla nú bara að byrja daginn á því að óska Kötlunni minni til hamingju með daginn....26 ára gellan (eða 49 *glott*).....Í kvöld skal haldið uppá daginn, pakkar opnaðir og ljúffengar veigar verða á bostólum....*slurk*.....klukkan rétt að skríða í/yfir 9 og ég farin að slefa yfir kvöldmatnum... Slotið bara orðið nokkuð tilbúið og ég vel sátt við flest allt....flestar myndir komnar á sinn stað, bókum hefur verið raðað (mjög mikið issjú hjá mér heheh), gardínur komnar upp, fest hafa verið kaup á dýrindis ísskáp sem hefur fengið nafnið "Samúel"......það eina sem að vantar núna er bara þvottavél og þá verð ég 100% sátt... Nú getur maður farið að sinna náminu sínu sem skildi...hmmm....hef ekki alveg verið að gefa mér né finna tíma til þess.....hmmm....læra - flytja - flytja - læra.....FLYTJA...... Jæja, vinnan farin að hrópa á mig hástöfum....bið bara að heilsa ykkur í bili litlu lömb..
20 september 2004
...góð helgi...
...úff hvað helgin mín var perfect!! Vona að það hafi líka ræst úr ykkar lömbin mín...!!
-Held að íbúðin sé bara að taka á sig skemmtilegri og skemmtilegri mynd með hverri mínútunni...gaman, gaman.....stóð í miklu nostri um helgina.....fann reyndar líka tíma til að fara á tónleika í Háskólabíói með Diddú og Jónasi I....sem voru bara mjög góðir, þrátt fyrir mitt "andlega" ofnæmi á Diddú...henni tókst bara snilldar vel upp þessari elsku.....tók 2 uppáhalds lögin mín (íslensku)..."sofðu unga ástin mín" og "Brennið þið vitar"....var ótrúlega sátt við það hvernig hún söng vögguvísuna en hún hefði nú alveg mátt vera heima hjá sér í útsetningunni á "vitunum"....ÞOLI ekki þegar að óperusöngkonur syngja lög sem ekki eru samdar fyrir raddir einsog þær hafa...úff........finnst ykkur "Braggablús" flottur í óperustíl...nei ég bara spyr....??
..Hafiði spáð í laginu "sofðu unga ástin mín....", þetta er örugglega lag sem að ALLIR þekkja og örugglega allar mæður hafa sungið eða raulað fyrir börnin sín.....samt er þetta ein sorglegasta vögguvísa sem að fyrirfinnst....Það er kona sem að stendur með barnið sitt (hvítvoðung) og syngur þetta lag fyrir það rétt áður en hún kastar því í vatnið til að deyja - úff ..... það er alveg krípí hvað þetta fallega flott lag en samt á sama tíma svo fallega ljótt.......
En jæja, nóg raus frá mér í bili..........ætla að fara að skríða undir sæng....heilsa uppá hann Óla vin minn Lokbrá....
Sofiði rótt lömbin mín
-Held að íbúðin sé bara að taka á sig skemmtilegri og skemmtilegri mynd með hverri mínútunni...gaman, gaman.....stóð í miklu nostri um helgina.....fann reyndar líka tíma til að fara á tónleika í Háskólabíói með Diddú og Jónasi I....sem voru bara mjög góðir, þrátt fyrir mitt "andlega" ofnæmi á Diddú...henni tókst bara snilldar vel upp þessari elsku.....tók 2 uppáhalds lögin mín (íslensku)..."sofðu unga ástin mín" og "Brennið þið vitar"....var ótrúlega sátt við það hvernig hún söng vögguvísuna en hún hefði nú alveg mátt vera heima hjá sér í útsetningunni á "vitunum"....ÞOLI ekki þegar að óperusöngkonur syngja lög sem ekki eru samdar fyrir raddir einsog þær hafa...úff........finnst ykkur "Braggablús" flottur í óperustíl...nei ég bara spyr....??
..Hafiði spáð í laginu "sofðu unga ástin mín....", þetta er örugglega lag sem að ALLIR þekkja og örugglega allar mæður hafa sungið eða raulað fyrir börnin sín.....samt er þetta ein sorglegasta vögguvísa sem að fyrirfinnst....Það er kona sem að stendur með barnið sitt (hvítvoðung) og syngur þetta lag fyrir það rétt áður en hún kastar því í vatnið til að deyja - úff ..... það er alveg krípí hvað þetta fallega flott lag en samt á sama tíma svo fallega ljótt.......
En jæja, nóg raus frá mér í bili..........ætla að fara að skríða undir sæng....heilsa uppá hann Óla vin minn Lokbrá....
Sofiði rótt lömbin mín
17 september 2004
....víma...
....jæja sit heima í slotinu mínu og uni mér vel......yndis yndis tónlist á fóninum....var að enda við að bera e-h olíu dauðans á e-h við hérna og er ekki frá því að maður sé bara pínu "hæ" af þessu, samt var þetta gert utandyra....hmmm....þolið ekki meira en þetta :)
Morgundagurinn er svo planaður í bak og fyrir og ég hlakka svo til að vakna á morgun...úff...alltaf gaman þegar að "tilhlökkunarfiðrildin" flögra í maganum á manni!! Úff hvað ég er ánægð með lífið í dag....í gær var "eitur" dagur og ég lét ýmsa hluti bitna á ýmsu fólki (*úps* - kemur fyrir víst) en baðst svo afsökunar á því í dag heheh...
Æi, maður er svo "mjúkur" e-h núna....veit ekki alveg hvað er í gangi, er ekki komin á breytingaraldurinn svo að það eru ekki þeir hormónarnir...hmm...æi mér er alveg sama...svo lengi sem að þetta fer ekki út í öfgar og maður fer að grenja yfir Always Ultra auglýsingum, segir ókunnum vegfarendum að manni þyki vænt um þá eða fæ þær ranghugmyndir að ég geti bjargað heiminum....heheheh.....Ég átti nefnilega 1 þannig dag þegar að ég var ólétt um árið (vá hljómar einsog ég sé sextug *glott*)
......Ég grenjaði yfir Sjampoo auglýsingu (btw - held að þetta hafi verið auglýsing síðan 1984 og það var EKKERT fallegt né sorglegt við hana...bara gella í sturtu að þvo sér um hárið, gæti svosem verið að maður hafi verið að grenja úr öfund yfir fegurð og líkama konunnar heheh....)
Ég sagði við einhverja konu út í bæ (vorum á Subway - hafði ALDREI séð þessa konu áður) að hún væri svo sæt og liti svo vel út....ætlaði svo sama kvöld að taka að mér 4 kettlinga sem að kunningjakona mín gat ekki losað sig við og þurfti að lóga og passa kisurnar hennar 2 á sama tíma á meðan að hún og maðurinn hennar færi til útlanda.....why why why myndi nokkur manneskja gera e-h þvíumlíkt...........já svona getur maður nú verið geðveikur..
heheh...jæja best að fara að taka uppúr "þessum" kassa..........mjög girnilegur
"MJÖG private" (stendur á honu) hhehehe - pakkaði ofaní þennan fyrir MJÖG löngu síðan og man EKKERT hvað í honum er....
Morgundagurinn er svo planaður í bak og fyrir og ég hlakka svo til að vakna á morgun...úff...alltaf gaman þegar að "tilhlökkunarfiðrildin" flögra í maganum á manni!! Úff hvað ég er ánægð með lífið í dag....í gær var "eitur" dagur og ég lét ýmsa hluti bitna á ýmsu fólki (*úps* - kemur fyrir víst) en baðst svo afsökunar á því í dag heheh...
Æi, maður er svo "mjúkur" e-h núna....veit ekki alveg hvað er í gangi, er ekki komin á breytingaraldurinn svo að það eru ekki þeir hormónarnir...hmm...æi mér er alveg sama...svo lengi sem að þetta fer ekki út í öfgar og maður fer að grenja yfir Always Ultra auglýsingum, segir ókunnum vegfarendum að manni þyki vænt um þá eða fæ þær ranghugmyndir að ég geti bjargað heiminum....heheheh.....Ég átti nefnilega 1 þannig dag þegar að ég var ólétt um árið (vá hljómar einsog ég sé sextug *glott*)
......Ég grenjaði yfir Sjampoo auglýsingu (btw - held að þetta hafi verið auglýsing síðan 1984 og það var EKKERT fallegt né sorglegt við hana...bara gella í sturtu að þvo sér um hárið, gæti svosem verið að maður hafi verið að grenja úr öfund yfir fegurð og líkama konunnar heheh....)
Ég sagði við einhverja konu út í bæ (vorum á Subway - hafði ALDREI séð þessa konu áður) að hún væri svo sæt og liti svo vel út....ætlaði svo sama kvöld að taka að mér 4 kettlinga sem að kunningjakona mín gat ekki losað sig við og þurfti að lóga og passa kisurnar hennar 2 á sama tíma á meðan að hún og maðurinn hennar færi til útlanda.....why why why myndi nokkur manneskja gera e-h þvíumlíkt...........já svona getur maður nú verið geðveikur..
heheh...jæja best að fara að taka uppúr "þessum" kassa..........mjög girnilegur
"MJÖG private" (stendur á honu) hhehehe - pakkaði ofaní þennan fyrir MJÖG löngu síðan og man EKKERT hvað í honum er....
.."aktutaktu-skilnaður"
Mér finnst að e-h ætti að reyna að koma á laggirnar svona "aktu-taktu" stofunun...einsog sýslumaðurinn, tryggingastofnun, féló, skatturinn...æi þið vitið allir þessir staðir þar sem að hlutirnir ganga alveg afspyrnu erfiðlega og hægt fyrir sig.....Sjáið þið þetta ekki alveg fyrir ykkur..
"ég ætla að fá eina með öllu nema hráum....litla kók í gleri....og svo láta þinglýsa þessum húsaleigusamningi...heyrðu já hafðu sinnep undir og yfir..."
"370 kr.....gjörðu svo vel...og góða helgi..."
"Eitt frelsi fyrir þúsund hjá símanum....og skilnað ..."
:)
"ég ætla að fá eina með öllu nema hráum....litla kók í gleri....og svo láta þinglýsa þessum húsaleigusamningi...heyrðu já hafðu sinnep undir og yfir..."
"370 kr.....gjörðu svo vel...og góða helgi..."
"Eitt frelsi fyrir þúsund hjá símanum....og skilnað ..."
:)
..stýrur...
...að sjálfsögðu vaknaði maður við að fara svona í sturtuna í gær...úff...var að taka uppúr kössum og raða og svona til rúmlega 6 í morgun, gat bara ekki hætt...held líka að ég hafi ekkert verið á leiðinni að hætta...hugsa að ég hafi bara dottið út...því að ekki man ég hvernig komst í bólið hvað þá eftir að hafa sofnað..heheh...Þannig að í dag er maður svona nett tussulegur og þreyttur - get samt ekki hætt að hugsa um allt sem að ég ætla að gera HEIMA í dag þegar að ég er búin í vinnunni.....langar bara til að vera allstaðar annarstaðar heldur en hér í dag...svo margt sem þarf að gera og svona...víííí....
Plan helgarinnar er
*bæsa
*pússa
*afsýra
*skrapa
*bera tekkolíu á viðeigandi hluti...
ohhhh
Plan helgarinnar er
*bæsa
*pússa
*afsýra
*skrapa
*bera tekkolíu á viðeigandi hluti...
ohhhh
16 september 2004
...kotið...
...sit í nýja/gamla kotinu mínu, þæginlega þreytt eftir erfiði dagsins....
*taka brothætta hlutinn....
*vefja honum inní ógeðisdagblað (verða mjög svört á puttunum....djö)
*setja ofaní kassann....
*taka næsta brothætta hlut.....og þar koll af kolli og kassa á eftir kassa...hmrf....
*fylla bílinn af kössum
*keyra í nýja húsið
*tæma bílinn
*aftur heim (x-heim)
*fylla bílinn.......bílferð eftir bílferð
*taka dagblaðapappírsklumpinn - taka brothætta hlutinn úr ...
*finna hlutnum stað.......og þar fram eftir götunum...
Sit nú umvafin kertaljósum, Eva Cassedie (man ekki hvernig nafnið er skrifað) á fóninum, rjúkandi heitt kaffi og ótrúlega sátt og ánægð með afrek dagsins....ískápurinn kominn í samband...margt komið á sinn stað og einhvernveginn líður mér "heima" - skiljiði mig...þó að ég sé enn umvafin kössum og dóti sem vex mér ótrúlega fyrir augum...þá verður maður eitthvað svo ánægjulega þreyttur þegar að maður er að flytja....þetta er allt svo gaman. Bjóst ekki við að fá íbúðina afhenda fyrr en 1 okt þannig að þetta var svona pínu óundirbúið .... en bara gaman....nú verður kanski allt orðið reddý fyrir ammælisdaginn.....þá verður bara opið hús, kaffi á könnunni og kökur...
Ég fór á alveg merkilega tónleika í síðustu viku með Sinfóníuhljómsveitinni...hef aldrei farið á Sinfóníutónleika hérna á Íslandi...þeir voru alveg magnaðir.....sat með gæsahúð allan tímann...Maríus tók nokkur lög með Sinfó......og gerði það alveg listavel...verst að það er ekki kominn diskurinn "Maríus og Sinfó"....heheh...hefði alveg verið meira en til í að kaupa hann....Ég er ekki - eða ég hélt ekki að ég væri þessi sinfóníutípa...en vitir menn þetta var mergjað og ég mæli með þessu...og þeir sem hafa engan áhuga en einhverra hluta vegna eru tilneiddir til að fara e-h.daginn eiga eftir að skemmta sér konunglega bara að horfa á stjórnandann..."á hverju er hann ??"..... ég lét hinsvegar 1 manneskju fara í taugarnar á mér, veit ekki alveg af hverju - jú þessi týpa sem að lét þjóðina safna fyrir fiðlu handa sér...úfff....sú fer í pirrurnar á mér, greyið konan heheh....en hún er örugglega algjör snillingur og vænsta skinn...*bro*
En jæja, nú ætla ég að fara í góða sturtu...og koma mér svo í bólið..Óli Lokbrá bíður eftir mér - vonandi með e-h fallegan draum í farteskinu...
góða nótt....og dreymi ykkur öllum fallega......
*taka brothætta hlutinn....
*vefja honum inní ógeðisdagblað (verða mjög svört á puttunum....djö)
*setja ofaní kassann....
*taka næsta brothætta hlut.....og þar koll af kolli og kassa á eftir kassa...hmrf....
*fylla bílinn af kössum
*keyra í nýja húsið
*tæma bílinn
*aftur heim (x-heim)
*fylla bílinn.......bílferð eftir bílferð
*taka dagblaðapappírsklumpinn - taka brothætta hlutinn úr ...
*finna hlutnum stað.......og þar fram eftir götunum...
Sit nú umvafin kertaljósum, Eva Cassedie (man ekki hvernig nafnið er skrifað) á fóninum, rjúkandi heitt kaffi og ótrúlega sátt og ánægð með afrek dagsins....ískápurinn kominn í samband...margt komið á sinn stað og einhvernveginn líður mér "heima" - skiljiði mig...þó að ég sé enn umvafin kössum og dóti sem vex mér ótrúlega fyrir augum...þá verður maður eitthvað svo ánægjulega þreyttur þegar að maður er að flytja....þetta er allt svo gaman. Bjóst ekki við að fá íbúðina afhenda fyrr en 1 okt þannig að þetta var svona pínu óundirbúið .... en bara gaman....nú verður kanski allt orðið reddý fyrir ammælisdaginn.....þá verður bara opið hús, kaffi á könnunni og kökur...
Ég fór á alveg merkilega tónleika í síðustu viku með Sinfóníuhljómsveitinni...hef aldrei farið á Sinfóníutónleika hérna á Íslandi...þeir voru alveg magnaðir.....sat með gæsahúð allan tímann...Maríus tók nokkur lög með Sinfó......og gerði það alveg listavel...verst að það er ekki kominn diskurinn "Maríus og Sinfó"....heheh...hefði alveg verið meira en til í að kaupa hann....Ég er ekki - eða ég hélt ekki að ég væri þessi sinfóníutípa...en vitir menn þetta var mergjað og ég mæli með þessu...og þeir sem hafa engan áhuga en einhverra hluta vegna eru tilneiddir til að fara e-h.daginn eiga eftir að skemmta sér konunglega bara að horfa á stjórnandann..."á hverju er hann ??"..... ég lét hinsvegar 1 manneskju fara í taugarnar á mér, veit ekki alveg af hverju - jú þessi týpa sem að lét þjóðina safna fyrir fiðlu handa sér...úfff....sú fer í pirrurnar á mér, greyið konan heheh....en hún er örugglega algjör snillingur og vænsta skinn...*bro*
En jæja, nú ætla ég að fara í góða sturtu...og koma mér svo í bólið..Óli Lokbrá bíður eftir mér - vonandi með e-h fallegan draum í farteskinu...
góða nótt....og dreymi ykkur öllum fallega......
09 september 2004
golf, golf, golf
Giftur maður átti í leynilegu ástarsambandi með eiknaritaranum sínum. Dag einn þegar ástríðan tók völdin ákváðu þau að fara heim til hennar þar sem þau áttu villta eftirmiðdagsstund. Eftir öll lætin voru þau orðin dauðþreytt og sofnuðu. Klukkan 20:00 vöknuðu þau og þegar maðurinn byrjar að klæða sig á fullu, segir hann einkaritaranum sínum að fara með skóna hans út og nudda þeim í grasið og moldina. Furðu lostin konan skilur ekki alveg hvers vegna hann biður um þennan greiða, en hlýðir engu að síður. Hann skellti sér svo í skóna og keyrði heim. ,,Hvar hefuru eiginlega verið maður ?´´ spurði konan eiginmanninn þegar hann kom inn um dyrnar. ,,Elskan ég get ekki logið að þér, ég á í leynilegu ástarsambandi við einkaritarann minn og við erum búin að vera á fullu í bólinu allan dag, svo sofnuðum við og ég vaknaði ekki fyrr en klukkan 8.´´ Konunni varð litið á skónna hans og sagði: ,,Helvítis lygarinn þinn, þú ert búinn að vera að spila golf í allan dag !!!´´
....geisp geisp....
....hafiði upplifað svona daga þar sem að þið eruð endalaust þreytt en náið ekkert að sofa, þið vitið of þreytt til að sofna...?? Alveg undarlegt fyrirbæri...
Við mæðgur erum kanski/vonandi komnar með snotra íbúð núna 1 okt....úff - fæ að vita það í dag eða á morgun...get ekki beðið...Já, 1 okt er sko næstbesti dagur ársins myndi ég halda, þá gerist allt (allavegana þetta árið...)....erfinginn fer á leikskóla, við flytjum í nýtt húsnæði (vonandi), góður vinur byrjar í nýrri og laaaaaaángþráðri vinnu, besta vinkonana verður ríjúnætit með betri helmingnum og síðast en ekki síst þá á maður víst afmæli...já 25 ára geitin..úff...ykkur verður sko öllum boðið í vöfflur og fínheit í nýju íbúðinni.....*bros*
Við mæðgur erum kanski/vonandi komnar með snotra íbúð núna 1 okt....úff - fæ að vita það í dag eða á morgun...get ekki beðið...Já, 1 okt er sko næstbesti dagur ársins myndi ég halda, þá gerist allt (allavegana þetta árið...)....erfinginn fer á leikskóla, við flytjum í nýtt húsnæði (vonandi), góður vinur byrjar í nýrri og laaaaaaángþráðri vinnu, besta vinkonana verður ríjúnætit með betri helmingnum og síðast en ekki síst þá á maður víst afmæli...já 25 ára geitin..úff...ykkur verður sko öllum boðið í vöfflur og fínheit í nýju íbúðinni.....*bros*
08 september 2004
Fékk sendann eina góða skrýtlu í morgunsárið.....frá ljúfri Brók ..... ákvað að deila henni með ykkur..ath hvort að einhver kannast við þetta....
Afskiptasemi
Kona ein var að steikja egg handa sínum heitt elskaða eiginmanni. Allt í einu ryðst bóndinn inn í eldhúsið. Varlega varlega...! Settu meira smjör! Guð hjálpi mér...! Þú ert að steikja Of mörg egg í einu. OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA! Við þurfum meira Smjör. Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR! Eggin munu festast! Varlega...VARLEGA! Ég sagði VARLEGA! Þú hlustar aldrei á mig þegar þú eldar! ALDREI! Snúðu þeim! Drífðu þig! Ertu geggjuð! Ertu búin að tapa glórunni? Ekki gleyma að salta eggin. Þú gleymir alltaf að salta. Nota salt. NOTA SALT! S A L T!
Konan horfði á hann og sagði. " Hvað er eiginlega að þér? Heldur þú virkilega að ég kunni ekki að steikja tvö egg?
"Eiginmaðurinn svaraði rólega, "Mig langaði bara að leyfa þér á finna hvernig mér líður þegar ég er með þig í bílnum
Afskiptasemi
Kona ein var að steikja egg handa sínum heitt elskaða eiginmanni. Allt í einu ryðst bóndinn inn í eldhúsið. Varlega varlega...! Settu meira smjör! Guð hjálpi mér...! Þú ert að steikja Of mörg egg í einu. OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA! Við þurfum meira Smjör. Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR! Eggin munu festast! Varlega...VARLEGA! Ég sagði VARLEGA! Þú hlustar aldrei á mig þegar þú eldar! ALDREI! Snúðu þeim! Drífðu þig! Ertu geggjuð! Ertu búin að tapa glórunni? Ekki gleyma að salta eggin. Þú gleymir alltaf að salta. Nota salt. NOTA SALT! S A L T!
Konan horfði á hann og sagði. " Hvað er eiginlega að þér? Heldur þú virkilega að ég kunni ekki að steikja tvö egg?
"Eiginmaðurinn svaraði rólega, "Mig langaði bara að leyfa þér á finna hvernig mér líður þegar ég er með þig í bílnum
07 september 2004
...ohh, ég elska þetta veður - yndi yndi yndi...vildi bara óska að ég gæti notið þess uppí rúmi, undir sæng með góðri bók...*namm*
Í gær fór ég í bíó með fjöllunni, sáum myndina "Dís" sem var bara ágæt...fín mynd, ótrúlega sátt við hvað það voru mörg ný andlit í henni...orðin svona nett þreytt á sjá alltaf SÖMU andlitin ár eftir ár og mynd eftir mynd....mér fanst önnur aðal leikonan hrein snilld og kom mér alveg ótrúlega á óvart (minnir að hún heiti Ilmur K.) - hún á eftir að gera góða hluti þessi pía, ef að hún er ekki bara byrjuð á því...*bros*
Annars er lífið farið að róast aðeins í vinnunni, skólafólkið sem hefur e-h alvöru hug á að læra í vetur búið að kaupa bækurnar sínar og túristarnir farnir að týna sig heim....ó mæ god...sáuði þessa "huges" sardínudós sem að var hérna við land á laugardaginn....hún var húmongus.......ég man ekki hvað ég heyrði að það hefðu verið margir um borð, 2800 farþegar og 1100 manna áhöfn....3 leikhús, skemmtistaður, bíó....mall...úffff....djö væri gaman að fara í svona krúz e-h.daginn......eða hvað?
Í gær fór ég í bíó með fjöllunni, sáum myndina "Dís" sem var bara ágæt...fín mynd, ótrúlega sátt við hvað það voru mörg ný andlit í henni...orðin svona nett þreytt á sjá alltaf SÖMU andlitin ár eftir ár og mynd eftir mynd....mér fanst önnur aðal leikonan hrein snilld og kom mér alveg ótrúlega á óvart (minnir að hún heiti Ilmur K.) - hún á eftir að gera góða hluti þessi pía, ef að hún er ekki bara byrjuð á því...*bros*
Annars er lífið farið að róast aðeins í vinnunni, skólafólkið sem hefur e-h alvöru hug á að læra í vetur búið að kaupa bækurnar sínar og túristarnir farnir að týna sig heim....ó mæ god...sáuði þessa "huges" sardínudós sem að var hérna við land á laugardaginn....hún var húmongus.......ég man ekki hvað ég heyrði að það hefðu verið margir um borð, 2800 farþegar og 1100 manna áhöfn....3 leikhús, skemmtistaður, bíó....mall...úffff....djö væri gaman að fara í svona krúz e-h.daginn......eða hvað?
01 september 2004
...titlaður...
...við sílin sátum saman í matnum áðan á Brennslunni þegar að framhjá okkur trítlar stöðumælavörður - en þó ekki í sínu vanalega jobbi heldur var að hann að tæma stöðumælana alla....við fórum svona að velta því fyrir okkur hvað maður skildi nú geta kalla sig eða sagst vinna við ef að maður væri nú í þessu jobbi og vildi nú hefja sig á aðeins hærri stall eða kanski skammaðist sín fyrir starfs sitt...eða e-h bara.....well það eru ekki fáir titlarnir...
* Féhirðir
* Ég vinn á fjármálasviðinu
* Yfirmaður innheimtu og söfnunardeildar R.borgar
* Ríkisféhirðir
* Ég er í innheimtudeild gatnamála
* Sparibaukamaðurinn
...
og þar fram eftir götunum....við horfðum á manninn og grenjuðum úr hlátri...úff, endilega komiði með fleiri tillögur......
* Féhirðir
* Ég vinn á fjármálasviðinu
* Yfirmaður innheimtu og söfnunardeildar R.borgar
* Ríkisféhirðir
* Ég er í innheimtudeild gatnamála
* Sparibaukamaðurinn
...
og þar fram eftir götunum....við horfðum á manninn og grenjuðum úr hlátri...úff, endilega komiði með fleiri tillögur......
..hormónelt hýena...
...úff, ég vinn á stað þar sem einungis konur/stelpur vinna (á daginn þ.e.a.s.) og andrúmsloftið hér getur orði svo rafmagnað og hormónelt að það er alveg yndislegt....ekki myndi ég hætta mér inní þessa ljónagrifju fyrir mitt litla líf ef að ég væri karlmaður....nú er t.d. sá tími mánaðarins á mínum vinnustað þar sem að klærnar eru brýndar og öskrin æfð...úff...en það er bara gaman að þessu...
Það er algjörlega hægt að líkja vinnustað mínum við "geðklofa hýenu á túr" í dag....
Það er brosað, verið yndislega hjálplegur og elskulegur við viðskiptavininn..en um leið og hann snýr í baki í þær þá er hugsuð besta leiðin til að króa hann af og éta hann....
Já það er gaman að fylgjast með hvað manneskjan getur verið margbreitilega GEÐVEIK...heheh
Það er algjörlega hægt að líkja vinnustað mínum við "geðklofa hýenu á túr" í dag....
Það er brosað, verið yndislega hjálplegur og elskulegur við viðskiptavininn..en um leið og hann snýr í baki í þær þá er hugsuð besta leiðin til að króa hann af og éta hann....
Já það er gaman að fylgjast með hvað manneskjan getur verið margbreitilega GEÐVEIK...heheh
31 ágúst 2004
...söngfuglar...
...Ég er alveg ótrúlega mikið fyrir að syngja og hefur það aukist all verulega núna síðustu mánuði...það er alveg magnað hvað maður hefur mikla trú á sér þegar að maður er einn með sjálfum sér (ég allavegana), ég syng alltaf hástöfum þegar ég er í bílnum, sturtunni, elda matinn... eða bara e-h.staðar ein og finnst ég þá alltaf syngja einsog engill *bros*.
Það er svo fyndið - mér finst ég syngja "alveg" eins vel og flytjandinn í útvarpinu þegar að ég er að raula með e-h lagi og síðan þegar að það kemur fyrir að bakkus hefur bankað uppá þá finnst mér ég kunna alla heimsins texta og það skiptir sko "engu" máli á hvaða tungumáli þeir eru...ehehe...Ég fór e-h voða mikið að spá í þetta í morgun þegar að ég var að keyra engilinn til dagmömmunnar því að þá er sko alltaf trallað með *helv* Latabæjarstöðinni ... ég komst að þeirri niðurstöðu eftir miklar vangaveltur - að þetta raul mitt er ekki e-h sem að sest á sál dóttur minnar og hún mun ekki þurfa sálfræðiaðstoð á fullorðinsárum .... svo að ég ætla bara að halda áfram að "tralla" og syngja inn dagana..................
þetta er allt í góðu svo lengi sem að ég
*Stofna ekki hljómsveit og gerist "söngkonan"
*Fer ekki að liggja á karokebörum bæjarins
*Reyni ekki að komast inn í Idol
*Býðst ekki til að syngja í veislum
*Gef ekki út disk
...
Það er svo fyndið - mér finst ég syngja "alveg" eins vel og flytjandinn í útvarpinu þegar að ég er að raula með e-h lagi og síðan þegar að það kemur fyrir að bakkus hefur bankað uppá þá finnst mér ég kunna alla heimsins texta og það skiptir sko "engu" máli á hvaða tungumáli þeir eru...ehehe...Ég fór e-h voða mikið að spá í þetta í morgun þegar að ég var að keyra engilinn til dagmömmunnar því að þá er sko alltaf trallað með *helv* Latabæjarstöðinni ... ég komst að þeirri niðurstöðu eftir miklar vangaveltur - að þetta raul mitt er ekki e-h sem að sest á sál dóttur minnar og hún mun ekki þurfa sálfræðiaðstoð á fullorðinsárum .... svo að ég ætla bara að halda áfram að "tralla" og syngja inn dagana..................
þetta er allt í góðu svo lengi sem að ég
*Stofna ekki hljómsveit og gerist "söngkonan"
*Fer ekki að liggja á karokebörum bæjarins
*Reyni ekki að komast inn í Idol
*Býðst ekki til að syngja í veislum
*Gef ekki út disk
...
30 ágúst 2004
Gleðilegan mánduag öll sömul...
Vona að helgin hafi verið góð við ykkur....og að allir séu nú vel úthvíldir og tilbúnir að takast á við nýja viku!!
Helgin mín var algjört æði...ég, mamma og erfinginn vorum einsog samvaxnir þríburar alla helgina - gerðum hluti sem að við erum búnar að humma af okkur allt of lengi og heimsóttum fólk sem að við höfum verið mjög lélegar í að heimsækja....æi bara alveg ótrúlega nice...síðan var veðrið svo gott og allir svo glaðir
!! Pínu spæld að hafa ekki komist í Ölfushöllina að horfa á krýninguna "kýr 2004".....hehe...snilld...allt er nú til - enn þetta er víst menning allstaðar annarstaðar svo að þetta verður víst að vera menning hér líka sagði hinn ágæti (eða ekki) maður Guðni Ágústsson í fréttunum....já það er nú einsgott að vera og gera örugglega allt einsog hinir!!
Úff, en jæja - búin að stimpla mig inn í nýja viku sem að leggst svona blússandi vel í mig....
Helgin mín var algjört æði...ég, mamma og erfinginn vorum einsog samvaxnir þríburar alla helgina - gerðum hluti sem að við erum búnar að humma af okkur allt of lengi og heimsóttum fólk sem að við höfum verið mjög lélegar í að heimsækja....æi bara alveg ótrúlega nice...síðan var veðrið svo gott og allir svo glaðir
!! Pínu spæld að hafa ekki komist í Ölfushöllina að horfa á krýninguna "kýr 2004".....hehe...snilld...allt er nú til - enn þetta er víst menning allstaðar annarstaðar svo að þetta verður víst að vera menning hér líka sagði hinn ágæti (eða ekki) maður Guðni Ágústsson í fréttunum....já það er nú einsgott að vera og gera örugglega allt einsog hinir!!
Úff, en jæja - búin að stimpla mig inn í nýja viku sem að leggst svona blússandi vel í mig....
27 ágúst 2004
....linkur...
heheheh.....varð bara að stela ÞESSUM link sem að var á annarri síðu...hehehhehe...þetta er alveg magnað..sumir eru bara geðslegri en aðrir...
Annars er bara búið að vera geðsýki að gera og held að "bloggdvergurinn" hafi ekki enn stimplað sig inn úr sumarfríi...veit ekki alveg hvort að hann snúi aftur...verð bara að bíða og sjá...

STAND UP: You are a natural stand-up comedian. You
watch the news with people, and when you give
your opinions, people start laughing. They are
not laughing at you, they are laughing because
what you say is so TRUE. The world is a very
funny place, full of natural comedy. All you do
is repeat various humorous things that you
notice from everyday life. Your unique
perspective on the world is what makes you so
funny. Of all the various comedy types, you may
be the funniest of them all!
PREMIUM COMEDY OF YOUR TYPE IS WELCOMED AT:
[LINK REMOVED]
How funny are you?
brought to you by Quizilla
Annars er bara búið að vera geðsýki að gera og held að "bloggdvergurinn" hafi ekki enn stimplað sig inn úr sumarfríi...veit ekki alveg hvort að hann snúi aftur...verð bara að bíða og sjá...

STAND UP: You are a natural stand-up comedian. You
watch the news with people, and when you give
your opinions, people start laughing. They are
not laughing at you, they are laughing because
what you say is so TRUE. The world is a very
funny place, full of natural comedy. All you do
is repeat various humorous things that you
notice from everyday life. Your unique
perspective on the world is what makes you so
funny. Of all the various comedy types, you may
be the funniest of them all!
PREMIUM COMEDY OF YOUR TYPE IS WELCOMED AT:
[LINK REMOVED]
How funny are you?
brought to you by Quizilla
23 ágúst 2004
....mánudagur til...
...jæja lömbin góð, gleðilegan mánudag...vona að þið hafið notið helgarinnar og Menningarnæturinnar til hins ítrasta....Helgin mín var tærasta snilld....fór í fallegasta brúðkaup og skemmtilegustu veislu sem að ég hef farið í síðan ég bara man eftir mér á laugardaginn....já Menninganótt er greinilega nóttin til að gifta sig - ekki spurning......gott að hafa svona spes flugeldasýningu í miðri veislu og heyra Egó og aðra snilla spila hihhihihhi....maður þarf í það minnst ekki að hafa áhyggjur af skemmtiatriðum á meðan...Átti svo yndislegan, yndislegan, yndislegan dag með englinum mínum á sunnudaginn.....já og svo er bara komin ný vika og brjálæðin er svo sannarlega byrjuð....skólatraffíkin alveg að gera sig þessa dagana...
Jáms, lífið leggst bara vel í mig þessa dagana...dæmið virðist bara að vera að ganga upp hjá fólki í kringum mig....æiiii.....á svona dögum er alltaf gott að vera til......atvinnulausir komnir með vinnu...fólk flýgur yfir höf til að hitta ástina í lífi sín....fólk gengur menntaveginn....hinir og þessir að stækka fjölskyldutöluna.......ææææi "jáms lífið er ljúft..."
Jæja, ég segi þá bara "góða nótt og dreymi ykkur fallega"
Jáms, lífið leggst bara vel í mig þessa dagana...dæmið virðist bara að vera að ganga upp hjá fólki í kringum mig....æiiii.....á svona dögum er alltaf gott að vera til......atvinnulausir komnir með vinnu...fólk flýgur yfir höf til að hitta ástina í lífi sín....fólk gengur menntaveginn....hinir og þessir að stækka fjölskyldutöluna.......ææææi "jáms lífið er ljúft..."
Jæja, ég segi þá bara "góða nótt og dreymi ykkur fallega"
21 ágúst 2004
..yoga..
..snilld, snilld, snilld.....ég vildi óska að ég væri kjúkklingur !!
Fann hérna alveg hreinnt frábæra bók sem að heitir
Yoga for chikens...hún er alveg mögnuð...
* Relaxing your inner chick..
* Feeling fried..
Alskyns svona frábærar stellingar/æfingar/teyjur....thíhíhí *glott*
* Single wingstand..
* Twisted chicken..
* Egg laying pose..
"It´s never too late to be a tender chicken in a tought world."
Fann hérna alveg hreinnt frábæra bók sem að heitir

* Relaxing your inner chick..
* Feeling fried..
Alskyns svona frábærar stellingar/æfingar/teyjur....thíhíhí *glott*
* Single wingstand..
* Twisted chicken..
* Egg laying pose..
"It´s never too late to be a tender chicken in a tought world."
...vamos a la playa...
....gleðilegan menningarnætur-dag...úff hvað þessi dagur leggst vel í mig...er reyndar að vinna núna og hefði alveg viljað vera að gera eitthvað annað...en ég meina þetta er voða fínnt bara .. Kollsterinn minn kemur á eftir að leika "öryggistöffara" hérna í búðinni og held að það bjargi alveg deginum hjá mér (á meðan að ég þarf að vinna þeas...)...
Eftir vinnu þarf ég svo að fara á 150 km hraða því að ég er að fara í brúðkaup sem er uppí Mosó og byrjar 10 mín eftir að ég klára....betra að koma of seinnt en að koma ekki, er það ekki ???.......*jeij* hvað ég hlakka ótrúlega mikið til, held að brúðkaup og skírnir séu svona skemmtilegustu veislur sem að ég fer í...þá er allt eitthvað svo "ekta" ef að þið skiljið hvað ég meina....Held að maður sjá aldrei fólk eins stolt, hamingjusamt og ánægt með lífið .......
úfff, ja - nú held ég að baunin mín sé að bráðna hérna í hitanum....bærinn er FULLUR af fólki í þröngum spandex hlaupagöllum, ekki alveg það smartasta sem að ég hef séð en ég meina...hmmm....
Eftir vinnu þarf ég svo að fara á 150 km hraða því að ég er að fara í brúðkaup sem er uppí Mosó og byrjar 10 mín eftir að ég klára....betra að koma of seinnt en að koma ekki, er það ekki ???.......*jeij* hvað ég hlakka ótrúlega mikið til, held að brúðkaup og skírnir séu svona skemmtilegustu veislur sem að ég fer í...þá er allt eitthvað svo "ekta" ef að þið skiljið hvað ég meina....Held að maður sjá aldrei fólk eins stolt, hamingjusamt og ánægt með lífið .......
úfff, ja - nú held ég að baunin mín sé að bráðna hérna í hitanum....bærinn er FULLUR af fólki í þröngum spandex hlaupagöllum, ekki alveg það smartasta sem að ég hef séð en ég meina...hmmm....
19 ágúst 2004
...gullkeðjur og bringuhár....
Hlú hlú ..
Jæja manni tókst með herkjum að skríða undan feldinum í gær...úff hvað það er nú ljúft að komast aftur út á meðal fólks...Mér tókst nú samt í veikindum mínum að verðlauna mig pínu (þar sem að maður náði prófunum og svona *bros*), hafði samband við ætteiðingaskrifstofuna "Pennann" og ættleiddi lítinn prins af "Dell" ættum....úff hvað hann er fagur....hef gefið honum nafnið Nói *bros*.
Maður þarf víst að eiga tölvu ef að maður er í fjarnámi.....djö er orðið dýrt að vera í menntó - ég er ekki að segja að það hafi e-h.tíman verið ódýrt en shit......nú eru krakkarnir ekki menn með mönnum nema eiga fínustu fartölvuna og það er hálf plebbalegt að kaupa notaðar bækur........."hvað er það"......ótrúlegt að sjá hvernig litlu baunirnar þeirra virka......að sjá krakka koma inn þar sem að mamma og pabbi borga brúsann og síðan krakkana sem að standa að þessu öllu sjálf......dísus....það er hálf "sick" munurinn á hugarfarinu þar.....
En nóg um það.....ítalirnir skríða um bæinn einsog litlir maurar, flestir súrir eftir leik gærdagsins eða kanski bara þunnir eftir að hafa verið að drekkja sorgum sínum í gær...ítalir eru yndislega fyndið fyrirbæri.....got to love them....þessir litlu naggar halda að þeir séu mest sexy menn sem að fyrirfinnast....heheh....allt í lagi að leifa þeim það þessum greyjum....er samt viss um að það verði svaka ástand í Ítalíu næstu daga (þegar að þetta fólk er allt komið til síns heima) - það verða örugglega flest allir frá vinnu vegna eymsla í hálsi og höfði eftir allar þessar biltur og snúninga....þegar þeir/þær horfa á eftir öllum þessum ljóshærðu fögru fljóðum sem að ísland hefur uppá að bjóða...heheh
Jæja, ætlaði bara svona að láta heyra frá mér....vona að þið hafið það gott í dag...........
Jæja manni tókst með herkjum að skríða undan feldinum í gær...úff hvað það er nú ljúft að komast aftur út á meðal fólks...Mér tókst nú samt í veikindum mínum að verðlauna mig pínu (þar sem að maður náði prófunum og svona *bros*), hafði samband við ætteiðingaskrifstofuna "Pennann" og ættleiddi lítinn prins af "Dell" ættum....úff hvað hann er fagur....hef gefið honum nafnið Nói *bros*.
Maður þarf víst að eiga tölvu ef að maður er í fjarnámi.....djö er orðið dýrt að vera í menntó - ég er ekki að segja að það hafi e-h.tíman verið ódýrt en shit......nú eru krakkarnir ekki menn með mönnum nema eiga fínustu fartölvuna og það er hálf plebbalegt að kaupa notaðar bækur........."hvað er það"......ótrúlegt að sjá hvernig litlu baunirnar þeirra virka......að sjá krakka koma inn þar sem að mamma og pabbi borga brúsann og síðan krakkana sem að standa að þessu öllu sjálf......dísus....það er hálf "sick" munurinn á hugarfarinu þar.....
En nóg um það.....ítalirnir skríða um bæinn einsog litlir maurar, flestir súrir eftir leik gærdagsins eða kanski bara þunnir eftir að hafa verið að drekkja sorgum sínum í gær...ítalir eru yndislega fyndið fyrirbæri.....got to love them....þessir litlu naggar halda að þeir séu mest sexy menn sem að fyrirfinnast....heheh....allt í lagi að leifa þeim það þessum greyjum....er samt viss um að það verði svaka ástand í Ítalíu næstu daga (þegar að þetta fólk er allt komið til síns heima) - það verða örugglega flest allir frá vinnu vegna eymsla í hálsi og höfði eftir allar þessar biltur og snúninga....þegar þeir/þær horfa á eftir öllum þessum ljóshærðu fögru fljóðum sem að ísland hefur uppá að bjóða...heheh
Jæja, ætlaði bara svona að láta heyra frá mér....vona að þið hafið það gott í dag...........
14 ágúst 2004
...guapitos...
...jæja lömbin mín...sólríkur laugardagur runninn upp og lífið leikur við mann...eða svona fyrir utan hita, beinverki, hor, hósta og svefnleysi...hihi...einhver verður víst að taka það að sér að vera veikur í svona veðri....já ég er sko sjálfboðaveik .... "góða konan ég".....
Á fimmtudaginn fór ég í þetta blessaða lokapróf mitt í stærðfræðinni og ó mæ god...hihi...þvílíkt uppsafnað stress og ógeð....en glöð að þetta er búið í bili....hríðféll á tíma en gekk vel í því sem að ég náði að klára....nú er bara að krossleggja fingur, lappir og eyru og vona það besta...
Jæja, ég ætla að skríða undir feld og halda áfram að vinna þessa sjálfboðavinnu vel...
Á fimmtudaginn fór ég í þetta blessaða lokapróf mitt í stærðfræðinni og ó mæ god...hihi...þvílíkt uppsafnað stress og ógeð....en glöð að þetta er búið í bili....hríðféll á tíma en gekk vel í því sem að ég náði að klára....nú er bara að krossleggja fingur, lappir og eyru og vona það besta...
Jæja, ég ætla að skríða undir feld og halda áfram að vinna þessa sjálfboðavinnu vel...
11 ágúst 2004
...gera til geðs....
...vá hvað það er erfitt að gera fólki til geðs...hehehe...Íslendingar eru alltaf að kvarta undan veðurfarinu hérna á klakanum (einsog við eigum svo oft til að kalla þessa blessuðu eyju okkar)...það er alltaf of kalt, eða of mikill snjór, of mikið slabb...aldrei sól...well...sólin lætur sjá sig og þá er það ómögulegt líka ... hmmm...of heitt, maður svitnar svo mikið...etc..hvað þarf til....
Hmmm..ég er allavegana sátt og sæl...stefnan tekin á Austurvöll í hádeginu þar sem að snæddur verður ljúffengur ís með heitri súkkulaðisósu...."viljiði bita ?"
Hmmm..ég er allavegana sátt og sæl...stefnan tekin á Austurvöll í hádeginu þar sem að snæddur verður ljúffengur ís með heitri súkkulaðisósu...."viljiði bita ?"
10 ágúst 2004
...stimpl...
..jæja, ég stimplaði mig inn úr sumarfríinu í gær....sál og líkami ekki alveg að starfa saman sem skildi, þó að ég sé mætt til vinnu er ég engan veginn hér...úfff....tekur örugglega smá tíma að komast í gírinn aftur...líka þegar að veðrið er svona...bærin alveg á iði...
Annars var sumarfríið alveg súper...naut mín alveg í botn...og ekki frá því að maður sé bara nokkuð brúnn og sáttur við fríið...maður fór út fyrir steypuklessuna eins mikið og maður gat, var alveg ótrúlega dugleg að læra...(úff lokapróf eftir 2 daga..shit)... já það gerðist svo mikið og merkilegt í fríinu...segi ykkur frá því betur svona hægt og rólega held ég...ég og erfinginn fengum marga góða sólardaga saman... maður borðaði ALLT of mikið af góðum grillmat (..eða er hægt að borða of mikið af góðum mat..hmm?)...Baðvogin tók mig allavegana á eintal eftir sumarfríið og tókum við þá ákvörðun stöllurnar (ég og vogin ss) að vinna aðeins á grillmatnum...
Þannig að nú er maður bara á fullu í æfingunum hehehe...
En jæja - nú er bara að sjá hvort að bloggpúkinn komi aftur úr sumarfríi...ég bið bara að heilsa ykkur og vona að þið hafið haft það alveg yndislegt...
Annars var sumarfríið alveg súper...naut mín alveg í botn...og ekki frá því að maður sé bara nokkuð brúnn og sáttur við fríið...maður fór út fyrir steypuklessuna eins mikið og maður gat, var alveg ótrúlega dugleg að læra...(úff lokapróf eftir 2 daga..shit)... já það gerðist svo mikið og merkilegt í fríinu...segi ykkur frá því betur svona hægt og rólega held ég...ég og erfinginn fengum marga góða sólardaga saman... maður borðaði ALLT of mikið af góðum grillmat (..eða er hægt að borða of mikið af góðum mat..hmm?)...Baðvogin tók mig allavegana á eintal eftir sumarfríið og tókum við þá ákvörðun stöllurnar (ég og vogin ss) að vinna aðeins á grillmatnum...
Þannig að nú er maður bara á fullu í æfingunum hehehe...
En jæja - nú er bara að sjá hvort að bloggpúkinn komi aftur úr sumarfríi...ég bið bara að heilsa ykkur og vona að þið hafið haft það alveg yndislegt...
09 júlí 2004
....12 skrefin...
...já misjafn er nú aldeilis smekkur/vilji og veikleiki manna og allt það....það var semsagt að koma út bók sem að heitir " 12 spor til hráfæðis"...ok...öllu má nú ofgera...ég hef EKKERT á móti 12 spora kerfinu og hef orðið vitni að því hjálpa og breyta lífi margs fólk sem er náttúrulega bara frábært....en en en en.....þessi bók er um það hvernig enda megi fíkn sína í eldaðan mat.....WHAT...hvað er það.....þetta er bók fyrir fólk sem hefur áhuga lifandi fæði...æjæjæjæ...allt er nú til...
td er 4 sporið..
* Ég mun lifa í sátt við fólk sem borðar soðinn mat
Ó MÆ GOD
td er 4 sporið..
* Ég mun lifa í sátt við fólk sem borðar soðinn mat
Ó MÆ GOD
....
....VÁ hvað þessi dagur leggst vel í mig....8 tímar og 3 mínútur í að sumarfríið hefjist, ætli það spili eitthvað inní þessa gleði mína í dag...!?!?
08 júlí 2004
....fiðrildin...
úff það er svo gaman að horfa á vini sína verða skotna/ástfangna...elska það.....Svo margir í kringum mig þessa dagana skotnir...vildi óska að ég væri skotin..*bros*
Hvað er betra tilfinningin sem að maður fær þegar að maður er skotin (segir maður það ekki annars, er maður orðin of gamall til að segja þetta..hmmm??) að fá sting/fiðrildi í magann þegar að skotið hringir í mann, hugsa um viðkomandi allan daginn, finnast herbergið lýsast upp þegar að manneskjan gengur inn...etc..
...í dag held ég á ég sé bara skotin í lífinu...og það er frábært...gaman og gott að vera til ...djö væri frábært að vera skotin allt lífið...það væri bara fullkomið *bros*
Hvað er betra tilfinningin sem að maður fær þegar að maður er skotin (segir maður það ekki annars, er maður orðin of gamall til að segja þetta..hmmm??) að fá sting/fiðrildi í magann þegar að skotið hringir í mann, hugsa um viðkomandi allan daginn, finnast herbergið lýsast upp þegar að manneskjan gengur inn...etc..
...í dag held ég á ég sé bara skotin í lífinu...og það er frábært...gaman og gott að vera til ...djö væri frábært að vera skotin allt lífið...það væri bara fullkomið *bros*
....mótmæli...
...VÁ...bærinn er FULLUR af fólki sem er að mótmæla .... það minnir svolítið á 17 júní (mannfjöldinn) nema það bergmálar yfir bæinn.."við viljum kjósa - við viljum kjósa !!!!"
Djö er ég ánægð með ykkur sem fóruð....ég horfði á í fjarska...
Djö er ég ánægð með ykkur sem fóruð....ég horfði á í fjarska...
...Santa Cruz....
...Dísus hvað tíminn flýgur fram hja manni..fyrir 8 árum síðan var ég að synda undir þessum fossum og hafði engar áhyggjur aðrar en "ætli það séu blóðsugur í vatninu..."
...líður einsog það hafi verið í gær...

...líður einsog það hafi verið í gær...
07 júlí 2004
...uppáhalds...
....alveg finnst mér það erfiðustu spurningar sem að fyrirfinnast..."Hvað er uppáhalds maturinn þinn?"..."Hvað er uppáhalds bókin þín, myndin, lagið, litur, hljómsveitin/bandið, árstími...?"
Æi þið vitið...ég var spurð að þessu í gær og gat ómögulega svarað en komst svo að því að spyrjandinn hafði ekki hugmynd um sitt uppáhalds neitt heldur...held ég hafi spurt alla sem að ég þekki og hafa orðið á vegi mínum í dag og engin á sitt uppáhalds...eða sagt með vissu - fólk segir alltaf eitthvað en hætti svo við..."Humar er bókað uppáhalds maturinn minn - eða nei - lærið hennar mömmu - eða nei nautakjötið sem ég fékk á...."
Úff, ég er svo þrjósk og skal koma hér með lista yfir allt mitt uppáhalds.....(þó það taki alla ævi...*bros*)
Æi þið vitið...ég var spurð að þessu í gær og gat ómögulega svarað en komst svo að því að spyrjandinn hafði ekki hugmynd um sitt uppáhalds neitt heldur...held ég hafi spurt alla sem að ég þekki og hafa orðið á vegi mínum í dag og engin á sitt uppáhalds...eða sagt með vissu - fólk segir alltaf eitthvað en hætti svo við..."Humar er bókað uppáhalds maturinn minn - eða nei - lærið hennar mömmu - eða nei nautakjötið sem ég fékk á...."
Úff, ég er svo þrjósk og skal koma hér með lista yfir allt mitt uppáhalds.....(þó það taki alla ævi...*bros*)
mið-viku-dagur..
....2 dagar í sumarfrí...get ekki beðið....já svo er betri helmingurinn mættur galvaskur aftur til vinnu...djö er maður handlama án hans *bros*
Já, í dag er ég bara að springa úr gleði...allt að ganga upp - sem að getur gengið upp (maður fær víst samt ekki allt sem að vill...)...fékk lánaðann áttavita og er búin að velja mér leið á krossgötunum.....nú er bara að sjá....
Já, í dag er ég bara að springa úr gleði...allt að ganga upp - sem að getur gengið upp (maður fær víst samt ekki allt sem að vill...)...fékk lánaðann áttavita og er búin að velja mér leið á krossgötunum.....nú er bara að sjá....
06 júlí 2004
...KÓNGA....
....hey, Kónga....næ ekki í þig...veit ekki hvort að þú lest bloggið þarna í sveitinni en ég er með smá fréttir handa þér...
VIÐ VORUM AÐ VINNA FERÐ TIL LONDON...gleði gleði gleði...
VIÐ VORUM AÐ VINNA FERÐ TIL LONDON...gleði gleði gleði...
..."Survivor Ísland"...
...ég skora á alla þessa amerísku gaura sem eru að gera þessa vægast sagt ömurlegu raunveruleikaþætti (einsog Survivor) að koma til Íslands....Bara líf meðal Gunnars í Reykjavík (eða jú nó hvar sem er á landinu..) er nógu súrt til að gera góðan þátt...
Auðvitað ynni sá sem að hefði það súrast og gengi sem verst í lífinu....skuldir hans yrðu greiddar..víííí...
Þið vitið að það er alltaf svona drama kafli í Survivor þar sem að fjölskyldan kemur og étur pöddur og kúgast og svona (ótrúlega gefandi...)..well í þessum þætti kæmi e-h úr fjölskyldunni eða vinur og gæfi keppandanum svona fjárhagslegt sjokk...þið vitið.....sonur e-h lét lán falla á pabba sinn (keppandi), dóttir einnar þarf að fara í mega tannviðgerðir og svona (fjöllan má náttúrlega engan veginn við því), sonur einnar er spilafíkill og mamma (keppandinn) þarf að borga skuldirnar "pronto" eða fær handrukkara með hamar í heimsókn...æi þið vitið bara þetta normalbrauð í lífi íslendinga...Síðan eru alltaf svona "friðhelgiskeppnir" og þá yrðu settar upp svona alskyns þrautir...*lifðu á 15-20 þúsund út mánuðinn (meðal fjöllan eða einstætt foreldri)..sá sem að kæmi best út úr þessum þrautum fengi einn skuldlausann mánuð ("friðhelgina)...síðan auðvitað yrði alltaf e-h kosinn úr hópnum....
Já börnin góð, ég er öll í því að koma þessum þætti á laggirnar...heheh...Er komin með nett ógeð af því að heyra menn með nokkur hundruð þúsund á mánuði segja "það er vel hægt að lifa á ...... á mánuði" ... Börnin fá Vísakort og yfirdrátt í vöggugjöf .... og og og og.....
Auðvitað ynni sá sem að hefði það súrast og gengi sem verst í lífinu....skuldir hans yrðu greiddar..víííí...
Þið vitið að það er alltaf svona drama kafli í Survivor þar sem að fjölskyldan kemur og étur pöddur og kúgast og svona (ótrúlega gefandi...)..well í þessum þætti kæmi e-h úr fjölskyldunni eða vinur og gæfi keppandanum svona fjárhagslegt sjokk...þið vitið.....sonur e-h lét lán falla á pabba sinn (keppandi), dóttir einnar þarf að fara í mega tannviðgerðir og svona (fjöllan má náttúrlega engan veginn við því), sonur einnar er spilafíkill og mamma (keppandinn) þarf að borga skuldirnar "pronto" eða fær handrukkara með hamar í heimsókn...æi þið vitið bara þetta normalbrauð í lífi íslendinga...Síðan eru alltaf svona "friðhelgiskeppnir" og þá yrðu settar upp svona alskyns þrautir...*lifðu á 15-20 þúsund út mánuðinn (meðal fjöllan eða einstætt foreldri)..sá sem að kæmi best út úr þessum þrautum fengi einn skuldlausann mánuð ("friðhelgina)...síðan auðvitað yrði alltaf e-h kosinn úr hópnum....
Já börnin góð, ég er öll í því að koma þessum þætti á laggirnar...heheh...Er komin með nett ógeð af því að heyra menn með nokkur hundruð þúsund á mánuði segja "það er vel hægt að lifa á ...... á mánuði" ... Börnin fá Vísakort og yfirdrátt í vöggugjöf .... og og og og.....
05 júlí 2004
...The reason...
er gott lag sem að ég er með á repeat þessa dagana...man ekki hvað hljómsveitin heitir...eitthverju furðulegu nafni...e-h við rödd söngvarans sem að heillar...hmmm veit ekki...ekki alveg mín týpa af tónlist so far en ég meina hlutir, fólk, smekkur og skoðanir geta víst breyst..hef ég heyrt.
...Er á pínu krossgötum í lífinu þessa dagana..veit ALLS EKKI í hvaða átt ég á að fara..og að maður sé áttavilltur að eðlisfari er ekki að hjálpa..hmm..en ég fæst víst svör á föstudaginn...heheh...síðan er líka svo gott fólk í kringum mann sem að hjálpar manni að rata þegar að maður er villtur..maður þarf víst bara að kyngja stoltinu stundum og biðja um hjálp, er það ekki málið....
En lífið er bjart í takt við sólina sem að skín á borgarbúana í dag...átti alveg YNDISLEGA helgi með úber GÓÐU fólki....ég, erfinginn og gíraffinn verðum víst í e-h bók-ljósmyndabók eftir e-h norðmann....svona svolítið svipaðri og "íslendingar" sem að var að koma út núna...já maður gerðist bara módel í góða veðrinu í gær...gaman að því....svo fékk ég þær fréttir að ég er kanski, vonandi, held það komin með íbúð í september ef guðirnir lofa...æiæiæi...gleði gleði í höllinni bara...
Bið að heilsa ykkur að sinni...fáið ykkur ís með "lúxus" dýfu í tilefni dagsins...
...Er á pínu krossgötum í lífinu þessa dagana..veit ALLS EKKI í hvaða átt ég á að fara..og að maður sé áttavilltur að eðlisfari er ekki að hjálpa..hmm..en ég fæst víst svör á föstudaginn...heheh...síðan er líka svo gott fólk í kringum mann sem að hjálpar manni að rata þegar að maður er villtur..maður þarf víst bara að kyngja stoltinu stundum og biðja um hjálp, er það ekki málið....
En lífið er bjart í takt við sólina sem að skín á borgarbúana í dag...átti alveg YNDISLEGA helgi með úber GÓÐU fólki....ég, erfinginn og gíraffinn verðum víst í e-h bók-ljósmyndabók eftir e-h norðmann....svona svolítið svipaðri og "íslendingar" sem að var að koma út núna...já maður gerðist bara módel í góða veðrinu í gær...gaman að því....svo fékk ég þær fréttir að ég er kanski, vonandi, held það komin með íbúð í september ef guðirnir lofa...æiæiæi...gleði gleði í höllinni bara...
Bið að heilsa ykkur að sinni...fáið ykkur ís með "lúxus" dýfu í tilefni dagsins...
02 júlí 2004
...hæhó jibbíjei...
...vííííí....33 mínútur í helgarfrí (ég er ekki að telja niður - nei nei) og 7 dagar í sumarfrí...bara gleði á bænum.
Plan helgarinnar er að læra í kvöld, tilraunaeldhúsið mitt (sem er btw orðið mjög frægt *glott*), vakna svo eldsnemma og eiturhress með prinsessunni minni, baka súkkulaði/karamellu/kaloríubombuköku dauðans og fara með það yfir í hús andanna þar sem að engillinn er með lögheimili yfir helgina, liggja í heita pottinum (vona að það verði rigning) *bros* og sjóða rúsínumynstur í fingur og tær...síðan bara góður matur með litlu famelíunni, lærdómur og kósýheit um kvöldið...sunnudagurinn á síðan að fara í pikknikk með fegurðarálfinum og prinsessunni minni e-h.staðar rétt út fyrir klessuna (í þetta skiptið óska ég eftir sól *bros*)
En jæja, ég óska ykkur allra gleðilegrar helgar...vona að þið gangið varlega um gleðinar dyr og séuð öll með réttan lykil...annars get ég bennt ykkur á góðan lása & lyklasmið í grendinni....
Nýjir linkar...
Býflugan
Gæsin
Plan helgarinnar er að læra í kvöld, tilraunaeldhúsið mitt (sem er btw orðið mjög frægt *glott*), vakna svo eldsnemma og eiturhress með prinsessunni minni, baka súkkulaði/karamellu/kaloríubombuköku dauðans og fara með það yfir í hús andanna þar sem að engillinn er með lögheimili yfir helgina, liggja í heita pottinum (vona að það verði rigning) *bros* og sjóða rúsínumynstur í fingur og tær...síðan bara góður matur með litlu famelíunni, lærdómur og kósýheit um kvöldið...sunnudagurinn á síðan að fara í pikknikk með fegurðarálfinum og prinsessunni minni e-h.staðar rétt út fyrir klessuna (í þetta skiptið óska ég eftir sól *bros*)
En jæja, ég óska ykkur allra gleðilegrar helgar...vona að þið gangið varlega um gleðinar dyr og séuð öll með réttan lykil...annars get ég bennt ykkur á góðan lása & lyklasmið í grendinni....
Nýjir linkar...
Býflugan
Gæsin
..var ekki alltaf próf á föstudögum...??

You are Kermit the Frog.
You are reliable, responsible and caring. And you
have a habit of waving your arms about
maniacally.
FAVORITE EXPRESSIONS:
"Hi ho!" "Yaaay!" and
"Sheesh!"
FAVORITE MOVIE:
"How Green Was My Mother"
LAST BOOK READ:
"Surfin' the Webfoot: A Frog's Guide to the
Internet"
HOBBIES:
Sitting in the swamp playing banjo.
QUOTE:
"Hmm, my banjo is wet."
What Muppet are you?
brought to you by Quizilla
..í dag...
...er víst föstudagur, líður einsog það sé miðvikudagur, hlakkar til kvöldsins einsog það sé laugardagur, jafn þreytt og ef að það væri mánudagur, janf mikið að gera í vinnunni einsog það sé þriðjudagur, vildi óska að það væri sunnudagur en í gær var víst bara fimmtudagur...
Hefur ykkur einhverntíman liðið svona *bros* ??
Hefur ykkur einhverntíman liðið svona *bros* ??
...fne...
Heheheh (samt ekki fyndið....) í 10 fréttunum á Bylgjunni áðan var frétt frá Ameríkunni þar sem að var verið að tala um hryðjuverk og 4th of july hátíðarhöldin sem eru þar á næsta leiti..
Well það hafa verið gefnar út yfirlýsingar frá bandarísku stjórninni þar sem fólk er hvatt til að hafa augun og eyrun opin fyrir öll "óeðlilegu"...svo sem skringilega lyktandi fólki í víðum fötum þar sem að vírar standa út fyrir klæðin...
-Bíddu er eitthvað skrítið við það *hugs*
Snilld..
Well það hafa verið gefnar út yfirlýsingar frá bandarísku stjórninni þar sem fólk er hvatt til að hafa augun og eyrun opin fyrir öll "óeðlilegu"...svo sem skringilega lyktandi fólki í víðum fötum þar sem að vírar standa út fyrir klæðin...
-Bíddu er eitthvað skrítið við það *hugs*
Snilld..
01 júlí 2004
...Túrhestarnir í dag....
* eru klæddir einsog þeir séu á leið uppá jökul
* eru með girt vel upp undir handakrika
* eru flestir með peningaveskin um hálsin
* eru flestir að leita sér að stað til að sitjast INN á
* eru flestir með rassa sem eru 2 nr of stórir
* tala alveg óheyrilega hátt
* kaupa sér ALLIR Lundaboli/bolla
* spyrja margir hvort að Laxness hafi verið að skrifa um "íslenska drauminn" þegar að hann skrifaði "Independent people"...erum enn undir dönum í þeirra augum...hmmm
* verða allir miður sín þegar að ég útskýri fyrir þeim hversu langt í burtu Mc Donalds er en ljóma allir þegar að ég segi þeim að Subway er í mínútufjarlægð...
* eru ALLIR amerikanar .... *hrollur*
* eru með girt vel upp undir handakrika
* eru flestir með peningaveskin um hálsin
* eru flestir að leita sér að stað til að sitjast INN á
* eru flestir með rassa sem eru 2 nr of stórir
* tala alveg óheyrilega hátt
* kaupa sér ALLIR Lundaboli/bolla
* spyrja margir hvort að Laxness hafi verið að skrifa um "íslenska drauminn" þegar að hann skrifaði "Independent people"...erum enn undir dönum í þeirra augum...hmmm
* verða allir miður sín þegar að ég útskýri fyrir þeim hversu langt í burtu Mc Donalds er en ljóma allir þegar að ég segi þeim að Subway er í mínútufjarlægð...
* eru ALLIR amerikanar .... *hrollur*
..hugarflugsdiktafónn..
...alveg er það merkilegt hvað maður getur verið frjór (í bauninni) svona þegar að maður er að fara að sofa á kvöldin, eða eignlega alveg sama hvaða tíma dags - bara svo lengi sem að maður er að reyna að sofna..hugsanirnar halda fyrir manni vöku. Í gær var ég að fá alveg svakalegar hugmyndir og var svona að velta því fyrir mér á meðan að ég lá þarna hvort að maður ætti nú ekki að skrifa e-h af þessu niður, auðvitað nennir maður því engan veginn þegar að maður er komin undir sængina, í réttu stellinguna.....Í morgun þegar að ég vaknaði ætlaði ég mér aldeilis að skrifa niður þetta sem að ég hafði verið að hugsa um í gær en ekki fræðilegur að ég myndi það....hafði ekki einu sinni græna glóru um hvað ég hafði verið að hugsa...þetta er alltaf að gerast...held ég þurfi að fara að kaupa mér diktafón og hafa hann undir koddanum hjá mér...ekki slæmur bólfélagið það *bros*
30 júní 2004
...púsluspil...
...ætli fólki sé raðað saman...eða hittist fólk allt af tilviljun..hvað haldið þið ? Trúiði að örlögin ráði öllu eða er allt fyrirfram ákveðið..!?!?
...Hefur aldrei poppað upp í hausinn á ykkur...bara ef að ég hefði kynnst henni/honum aðeins fyrr/á örðum tíma/stað í lífinu....(skiljiði ??)
..Það er svo ótrúlegt hvað manneskja sem að maður er/var að kynnast getur þekkt mann svo miklu betur heldur en vinur sem að maður hefur átt til fjölda ára...stórfurðulegt fyrirbæri..
Ég er að upplifa það svolítið mikið þessa dagana...ég er að kynnast fólki sem að mér finnst ég hafa þekkt í mörg ár - við þurfum ekki að kynnast af því að við þekkjumst...
..Úff...komin út í steypu, langar svo að útskýra þetta...en ég held að puttarnir séu allir í 1 fléttu og komi engu til skila núna...svengdin alveg að fara með mig...
9 dagar í sumarfrí *vííííííí*
...Hefur aldrei poppað upp í hausinn á ykkur...bara ef að ég hefði kynnst henni/honum aðeins fyrr/á örðum tíma/stað í lífinu....(skiljiði ??)
..Það er svo ótrúlegt hvað manneskja sem að maður er/var að kynnast getur þekkt mann svo miklu betur heldur en vinur sem að maður hefur átt til fjölda ára...stórfurðulegt fyrirbæri..
Ég er að upplifa það svolítið mikið þessa dagana...ég er að kynnast fólki sem að mér finnst ég hafa þekkt í mörg ár - við þurfum ekki að kynnast af því að við þekkjumst...
..Úff...komin út í steypu, langar svo að útskýra þetta...en ég held að puttarnir séu allir í 1 fléttu og komi engu til skila núna...svengdin alveg að fara með mig...
9 dagar í sumarfrí *vííííííí*
29 júní 2004
...mánudagsmæða á þriðjudegi....
...og mörgum öðrum dögum...en samt í MJÖG góðu skapi og á góðu róli...stend bara á haus hérna í vinnunni...
Í morgun var ég með svo mikið af pælingum í bauninni minni sem að ég ætlaði mér nú aldeilis að koma á blað (blogga) og fá smá feedback á en nei nei...allt farið fyrir bý....
Stefnan í dag er að kreista erfingjann minn og vera svo ÓGÓ dugleg að læra tölurnar mínar...er að fara í 3 próf í vikunni og djö skal ég standa mig vel...jú jú kella er búin að fara í 3 próf...búin að fá 7, 8 og 10...nokkuð ánægð með það svona miðað við aldur og fyrri störf *glott*....Kanski finn ég ekki upp ljósaperuna en heftarinn er ennþá option...
...Hvaða ógeð er ÞETTA
Í morgun var ég með svo mikið af pælingum í bauninni minni sem að ég ætlaði mér nú aldeilis að koma á blað (blogga) og fá smá feedback á en nei nei...allt farið fyrir bý....
Stefnan í dag er að kreista erfingjann minn og vera svo ÓGÓ dugleg að læra tölurnar mínar...er að fara í 3 próf í vikunni og djö skal ég standa mig vel...jú jú kella er búin að fara í 3 próf...búin að fá 7, 8 og 10...nokkuð ánægð með það svona miðað við aldur og fyrri störf *glott*....Kanski finn ég ekki upp ljósaperuna en heftarinn er ennþá option...
...Hvaða ógeð er ÞETTA
...paraleikur...
...ohhh í gær átti ég svo góðan dag (eftir vinnu *bros*)...náði í erfingjann minn og kreisti hana alveg þar til að hún fór að sofa...var ekki búin að sjá hana í viku - þvílíkt hell...síðan fór ég í pínu paraleik með besta vini mínum sem að bjó með mér út í Barcelona...við gengum Gróttuna, fengum okkur ís, keyrðum Laugarveginn, löbbuðum út að vita...ææææ...ótrúlega ljúft....mæli svo eindregið með að allir fari í paraleik sem fyrst, geri sér GÓÐAN dag og njóti þess bara að vera til...stundum getur maður alveg gleymt sér í áhyggjum og stressi, gleymt því að það kemur dagur á eftir þennan dag...
...Já dagurinn minn í gær var yndislegur og ég veit að þessi verður bara betri...
...Já dagurinn minn í gær var yndislegur og ég veit að þessi verður bara betri...
28 júní 2004
...ég er greinilega "út"...
..hvað er með tískuna, thank god að smekkur manna sé misjafn...ég hlýt að vera frík í augum margra....gallabuxur og græn peysa/bolur...hvað er það..
...þegar að ég sé sumt fólk í dag líður mér einsog ég hafi sofnað í gær og vaknað í morgun nema bara að ég hafi farið á e-h hræðilegt tímaflakk og endað aftur í 1980(og eitthvað..)
..úfff...þarf að sofna aftur sem fyrst og lenda þá í árinu.......
Hey, ef að þið mættuð velja...fara fram í tímann eða aftur...hvort mynduði gera...????
...þegar að ég sé sumt fólk í dag líður mér einsog ég hafi sofnað í gær og vaknað í morgun nema bara að ég hafi farið á e-h hræðilegt tímaflakk og endað aftur í 1980(og eitthvað..)
..úfff...þarf að sofna aftur sem fyrst og lenda þá í árinu.......
Hey, ef að þið mættuð velja...fara fram í tímann eða aftur...hvort mynduði gera...????
...Hver samdi reglurnar...
...undanfarið hefur mér blöskrað fordómarnir i fólki..
Góður maður á besta aldri hér í bæ ofbauð sjálfum sér um daginn. Þetta er maður kominn á fimmtugsaldurinn, hamingjusamlega giftur, börnin farin að heiman, hann í góðri vinni og lífið lallar áfram bara einsog hjá hverjum og einum. Well það líður og daginn og dóttir hans elsta sem er búin að eiga sama manninn (hálfur mexikani) í 6 ár tilkynnir í fjölskylduboði fyrir þónokkrum mánuðum að nú færi að fjölga í fjölskyldunni. Jú það greip um sig þessi gleðistraumur hjá öllum í boðinu, nema fjölskylduföðurnum..jú jú barnabarnið yrði þá hálfur Mexikani og væntanlega pínu brúnni en meðal Íslendingur...Hann svona kyngdi stoltinu og auðvitað lék þann leik að hann væri svo hamingjusamur með þetta allt saman, alveg sama leikinn og hann var búin að leika síðustu 6 árin - en innst inni var vonin alltaf sú að ekki myndi þetta samband ganga upp.....Well, líður og bíður - 9 mánuðir lalla hjá fjölskyldunni og fjölskyldufaðirinn fyllist meira og meira ógeði yfir allri þessari óhamingju sem að mun ríða yfir fjölskylduna þegar að litli fjölskyldumeðlimurinn kemur í heiminn...Rennur upp sá dagur að símtalið góða kemur - allir bruna á uppá Landsann til að sjá nýja erfingjann...spennan og eftirvæntingin er að fara með alla í fjölskyldunni...rétt áður en að maðurinn kemur að stofunni þar sem að dóttir hans liggur stoppar hann og frýs..þar stendur hann í góðan hálftíma stjarfur - svolítið einsog heimsendir væri á næsta leyti og hann hefði verið að uppgvöta að það skipti engu máli hvort að hann færi afturábak eða áfram til hægri eða vinstri því að allir færu jú sömu leið...hmmm
Hann bítur í sitt SÚRA epli og gengur inná stofuna...á móti honum tekur fegursta og hamingjusamasta bros dóttur hans sem að hann hefur séð/upplifað/fundið fyrir og stór brún augu lítils drengs horfa beinnt inní sálina hans...
Maðurinn bráðnar og hefur ekki haft augun af þessum litla dreng...Í dag varð snáði 2 mánaðar gamall og ég held að ég hafi ALDREI á ævi minni vitað stoltari afa....ég fékk sms frá afanum þar sem að hann var að bjóða mér í 2 mánaðarafmæliskaffi....
Hvað þarf til að fólk hætti þessum fáránlegu fordómum....þessi maður var með fordómafyllri mönnum sem að ég hef um ævina kynnst - hann hefur lifað og hræst í rúm 40 ár fullur af ógeði gagnvart fólki sem er e-h öðruvísi en hann...og í dag er hann svo fullur af eftirsjá og ógeði gagnvart sjálfum sér fyrir öll þessi 40 ár...
Hver setti eiginlega þessar reglur, hvaða máli skiptir hvaða trú maður hefur, hvort maður trúir, hvaða litarhaft, hvaðan maður kemur...hver var/er það sem að ákveður að þessi sé betri en hinn/þetta sé betra en hitt....fólk er orðið svo brenglað að það er óhugnarlegt...Ég vann með konu sem að gat ekki afgreitt svartann mann af því að hún þyrfti þá að taka við peningnum sem að HANN/ÞAÐ hefði snert....
Úff, sorry börnin góð, lennti bara í smá atviki áðan sem að gerði mig svo reiða að ég varð að fá að rasa smá....bara gleði from náú on...
Góður maður á besta aldri hér í bæ ofbauð sjálfum sér um daginn. Þetta er maður kominn á fimmtugsaldurinn, hamingjusamlega giftur, börnin farin að heiman, hann í góðri vinni og lífið lallar áfram bara einsog hjá hverjum og einum. Well það líður og daginn og dóttir hans elsta sem er búin að eiga sama manninn (hálfur mexikani) í 6 ár tilkynnir í fjölskylduboði fyrir þónokkrum mánuðum að nú færi að fjölga í fjölskyldunni. Jú það greip um sig þessi gleðistraumur hjá öllum í boðinu, nema fjölskylduföðurnum..jú jú barnabarnið yrði þá hálfur Mexikani og væntanlega pínu brúnni en meðal Íslendingur...Hann svona kyngdi stoltinu og auðvitað lék þann leik að hann væri svo hamingjusamur með þetta allt saman, alveg sama leikinn og hann var búin að leika síðustu 6 árin - en innst inni var vonin alltaf sú að ekki myndi þetta samband ganga upp.....Well, líður og bíður - 9 mánuðir lalla hjá fjölskyldunni og fjölskyldufaðirinn fyllist meira og meira ógeði yfir allri þessari óhamingju sem að mun ríða yfir fjölskylduna þegar að litli fjölskyldumeðlimurinn kemur í heiminn...Rennur upp sá dagur að símtalið góða kemur - allir bruna á uppá Landsann til að sjá nýja erfingjann...spennan og eftirvæntingin er að fara með alla í fjölskyldunni...rétt áður en að maðurinn kemur að stofunni þar sem að dóttir hans liggur stoppar hann og frýs..þar stendur hann í góðan hálftíma stjarfur - svolítið einsog heimsendir væri á næsta leyti og hann hefði verið að uppgvöta að það skipti engu máli hvort að hann færi afturábak eða áfram til hægri eða vinstri því að allir færu jú sömu leið...hmmm
Hann bítur í sitt SÚRA epli og gengur inná stofuna...á móti honum tekur fegursta og hamingjusamasta bros dóttur hans sem að hann hefur séð/upplifað/fundið fyrir og stór brún augu lítils drengs horfa beinnt inní sálina hans...
Maðurinn bráðnar og hefur ekki haft augun af þessum litla dreng...Í dag varð snáði 2 mánaðar gamall og ég held að ég hafi ALDREI á ævi minni vitað stoltari afa....ég fékk sms frá afanum þar sem að hann var að bjóða mér í 2 mánaðarafmæliskaffi....
Hvað þarf til að fólk hætti þessum fáránlegu fordómum....þessi maður var með fordómafyllri mönnum sem að ég hef um ævina kynnst - hann hefur lifað og hræst í rúm 40 ár fullur af ógeði gagnvart fólki sem er e-h öðruvísi en hann...og í dag er hann svo fullur af eftirsjá og ógeði gagnvart sjálfum sér fyrir öll þessi 40 ár...
Hver setti eiginlega þessar reglur, hvaða máli skiptir hvaða trú maður hefur, hvort maður trúir, hvaða litarhaft, hvaðan maður kemur...hver var/er það sem að ákveður að þessi sé betri en hinn/þetta sé betra en hitt....fólk er orðið svo brenglað að það er óhugnarlegt...Ég vann með konu sem að gat ekki afgreitt svartann mann af því að hún þyrfti þá að taka við peningnum sem að HANN/ÞAÐ hefði snert....
Úff, sorry börnin góð, lennti bara í smá atviki áðan sem að gerði mig svo reiða að ég varð að fá að rasa smá....bara gleði from náú on...
..gleðilegan mánudag...

congratulations. you are the "you smell like
butt" bunny. your brutally honest and
always say whats on your mind.
which happy bunny are you?
brought to you by Quizilla
26 júní 2004
...laugardagur...
....jæja strumpurinn mætti dökkhærður til vinnu...er svona að jafna mig á þessu...mikið sjokk..hef verið ljóshærð ALLT mitt líf...það er vont, það er vont en það venst sagði einhver góður maður....eða e-h...
Ohhh...hlakka til að komast heim úr vinnunni, á kjöstað, heim í lopasokka og afanáttföt...undir sæng og KÚRRRRR...
Ohhh...hlakka til að komast heim úr vinnunni, á kjöstað, heim í lopasokka og afanáttföt...undir sæng og KÚRRRRR...
25 júní 2004
...jarðaberjatár...
...mikið svakalega var ég glöð í hjartanu í gær þegar að englendingar duttu út...úff þetta var alveg brill leikur...
..hefði vilja sjá Beckham grenja aðeins..að klúðra svona vítinu.. en ég meina maður fær víst ekki allt sem að maður vill...ætli hann gráti jafn hallærinslega og hann talar...hmm !?!? Nú eru þau hjónakornin komin aftur heim til Madrid að borða jarðaberin sín....
Jáms föstudagsstrumpurinn er mættur til leiks...hann er að reyna að segja mér að drullast að kaupa mér hárlit og vera bara dökkhærð...ætli maður slái þessu ekki bara upp í kæruleysi og mæti dökkhærður í vinnuna á morgun...víííí
..hefði vilja sjá Beckham grenja aðeins..að klúðra svona vítinu.. en ég meina maður fær víst ekki allt sem að maður vill...ætli hann gráti jafn hallærinslega og hann talar...hmm !?!? Nú eru þau hjónakornin komin aftur heim til Madrid að borða jarðaberin sín....
Jáms föstudagsstrumpurinn er mættur til leiks...hann er að reyna að segja mér að drullast að kaupa mér hárlit og vera bara dökkhærð...ætli maður slái þessu ekki bara upp í kæruleysi og mæti dökkhærður í vinnuna á morgun...víííí
....föstudagsprófin...
Þú hefur hlotið 48 stig
Persónuleiki þess sem fær á milli 41-50 stig:
Fólki finnst þú frískleg, lifandi, heillandi, skemmtileg og ætíð áhugaverð persóna. Þú ert gjarna miðpunktur athyglinnar án þess þó að það stigi þér til höfuðs. Fólki finnst þú einnig góðhjörtuð, tillitssöm og skilningsrík manneskja sem gleðji fólk auðveldlega og sért ávallt tilbúinn til aðstoðar og hvers kyns hjálpar.
PERSÓNULEIKAPRÓFIÐ
Urður, Your ideal job is a Trained Assassin.
NAFNAPRÓFIÐ
Persónuleiki þess sem fær á milli 41-50 stig:
Fólki finnst þú frískleg, lifandi, heillandi, skemmtileg og ætíð áhugaverð persóna. Þú ert gjarna miðpunktur athyglinnar án þess þó að það stigi þér til höfuðs. Fólki finnst þú einnig góðhjörtuð, tillitssöm og skilningsrík manneskja sem gleðji fólk auðveldlega og sért ávallt tilbúinn til aðstoðar og hvers kyns hjálpar.
PERSÓNULEIKAPRÓFIÐ
Urður, Your ideal job is a Trained Assassin.
NAFNAPRÓFIÐ
...föstudagur...
....miðað við rigninguna sem er úti núna...vildi ég óska að ég væri...
* Í gömlum sumarbústað sem að brakar í, með góða bók og hlustandi á veðrið slást við þakið...trítla inní eldhús og fá mér Swiss Miss kakó og rista brauð...ohhhh
* Í gömlum sumarbústað sem að brakar í, með góða bók og hlustandi á veðrið slást við þakið...trítla inní eldhús og fá mér Swiss Miss kakó og rista brauð...ohhhh
23 júní 2004
...lúxus...ís eða líf...
...ohhhh...er að fara að skríða ofaní HEITT baðið...síðan verður kallað "Urður - matur"...þá tekur við (jóla)læri, brúnaðar kartöflur og allt meðví...ís og kalorísprengjukökusull í eftirrétt......
...dísus...lúxus ljúfa líf..
Þið eruð bara með mér í huganum...nema þá kanski ef að þið eruð vatnshræddar grænmetisætur með mjólkuróþol..
...dísus...lúxus ljúfa líf..
Þið eruð bara með mér í huganum...nema þá kanski ef að þið eruð vatnshræddar grænmetisætur með mjólkuróþol..
...geislandi fólk...
...í dag var ég spurð hvað væri að angra mig...ég svaraði "ekkert..bara pínu dimmt hjá mér núna"....en einhvernvegin um leið og ég sleppti orðinu er einsog að það hafi bara birt til hjá mér...held að það hafi bara verið þeirri geislandi mannskju að þakka sem að spurði mig...Alveg magnað hvað fólk getur glóið..skiljiði mig!?!? E-h.veginn þegar að manneskja er svo glöð með lífið, glöð með það sem hún er að gera í lífinu, glöð með sjálfa sig þá smitar það út frá sér...hún glóir...æi get e-h.veginn ekki útskýrt hvað ég er að reyna að segja...jú þið hljótið að skilja...gott skap/fas getur smitað alveg einsog vont skap...hata það þegar að fólk er í vondu skapi og það smitar út frá sér....blaaaaa
Úff biðst hér með afsökunar til ykkar allra sem að ég hef smitað af vondu skapi e-h.tímann á lífsleiðinni.....
Jæja það er farið að rigna inn fallegum handboltamönnum...verð víst að fara að sinna þeim...leiðinlegt...e-h verður víst að taka það að sér...að aðstoða fallega fólkið...hmmmmm
Reverant Nipeltuck...you´ve got mail
Úff biðst hér með afsökunar til ykkar allra sem að ég hef smitað af vondu skapi e-h.tímann á lífsleiðinni.....
Jæja það er farið að rigna inn fallegum handboltamönnum...verð víst að fara að sinna þeim...leiðinlegt...e-h verður víst að taka það að sér...að aðstoða fallega fólkið...hmmmmm
Reverant Nipeltuck...you´ve got mail
22 júní 2004
...hendur og haus...
..eru ekki að vinna saman hjá mér í dag...jú ljótan hvarf einsog dögg fyrir sólu rétt um hádegi...en í staðin fékk ég líka lömun í handleggina...eða ég held að skýringin sé sú að sólin sé of sterk...hafi brætt einhverjar svona boðtaugar milli handa og heila (sem væntanlega verða akkúrat búnar að laga sig þegar að vinnan er búin)...baunin mín segir mér að vera rosalega dugleg, gera hitt og þetta en hendurnar mínar eru bara eitthvað að bora í eyrun og svona...úff vona að samvinna líkamsparta verði aðeins skárri á morgun. Stundum eiga svona dagar rétt á sér...við erum ALLAR sammála því hérna í vinnunni í dag...held að við allar með tölu séu með þessa lömun á HÁU stigi...
En jæja, þessum vinnudegi fer senn að ljúka...best að fara að gimpast til að sækja erfingjann og svo heim í tilraunaeldhúsið..
Bið að heilsa ykkur í bili lömbin mín...
E.s. Sá/sú sem er alltaf að senda mér sms frá siminn.is...með fullt fullt fullt af spurningum...væri fínnt að vita hver þú værir svo að ég gæti kanski svarað þeim og svona...
En jæja, þessum vinnudegi fer senn að ljúka...best að fara að gimpast til að sækja erfingjann og svo heim í tilraunaeldhúsið..
Bið að heilsa ykkur í bili lömbin mín...
E.s. Sá/sú sem er alltaf að senda mér sms frá siminn.is...með fullt fullt fullt af spurningum...væri fínnt að vita hver þú værir svo að ég gæti kanski svarað þeim og svona...
...röfl...
....Var að enda við að skrifa svare-mail og djísús...hvað maður getur röflað um allt og ekki neitt...þetta var alveg massa langt bréf....heheh...finnst að maður ætti að fá borgað fyrir að skrifa um EKKI NEITT
...sofna og vakna aftur...
...úff í dag vaknaði ég með ljótuna og feituna...vildi óska að ég gæti sofnað og vaknað aftur...bara 5 mínútur í viðbót *bros*
Í gær..
*fékk ég rósir sendar heim til mín frá ég veit ekki hverjum..."takk fyrir það"...
*fékk ég fallegt fallegt bréf frá fallegri vinkonu...
*fékk ég ótrúlega skemmtilega áhugaverðan póst frá interesant manneskju..
*fékk ég hrós úr ótrúlegustu áttum...
*fékk ég mér ís...
*fékk ég stóra vinninginn (í draumi)
...ansi góður dagur í gær...ansk. pirrandi að vakna svo með ljótuna/feituna í dag...why!?!? Kanski of mikið af því góða...manni hlýtur að hefnast fyrir það að vera svo glaður og sáttur við allt og alla *hugs*
Í gær..
*fékk ég rósir sendar heim til mín frá ég veit ekki hverjum..."takk fyrir það"...
*fékk ég fallegt fallegt bréf frá fallegri vinkonu...
*fékk ég ótrúlega skemmtilega áhugaverðan póst frá interesant manneskju..
*fékk ég hrós úr ótrúlegustu áttum...
*fékk ég mér ís...
*fékk ég stóra vinninginn (í draumi)
...ansi góður dagur í gær...ansk. pirrandi að vakna svo með ljótuna/feituna í dag...why!?!? Kanski of mikið af því góða...manni hlýtur að hefnast fyrir það að vera svo glaður og sáttur við allt og alla *hugs*
21 júní 2004
...djö....bitur...
...mig langar svo út á Austurvelli í sólina...en nei nei, þurfti maður ekki að GIMPAST til að brenna...djös...ég gæti kanski í masókisma mínum farið og steikt mig meira...brennt svona einsog augabrúnir og bara öll andlitshárin af...úfff...
Djö er ég svekt....fer bara og fæ mér ís og borða hann í skugganum...
Djö er ég svekt....fer bara og fæ mér ís og borða hann í skugganum...
...orðabókin....
heheh, snilld...
í orðabókinni segir að orðið
Svínkaður merki Fullur
...sjáiði þetta ekki fyrir ykkur...."djö var maður svínkaður um helgina maður...."
í orðabókinni segir að orðið
Svínkaður merki Fullur
...sjáiði þetta ekki fyrir ykkur...."djö var maður svínkaður um helgina maður...."
...gróði...
...já ég held að ég hafi grætt svona 20kg í þessari ferð... alltaf að græða *glott* þar sem að allir hinir voru/eru einkaþjálfarar eða að æfa stíft...þá var bara sagt..."já - maður tekur bara extra brennslu á mánudaginn"....ég svona jánkaði því bara og hugsaði "já - maður fer bara á Brennsluna á mánudaginn....
...einkaþjálfarakroppar & sól.....
Snilldar, snilldar, snilldar helgi....úfff....vá hvað stefnan er tekin út á land ALLAR helgar í sumar...
Maður var mættur á svæðið um 8 leytið á föstudeginum - smá rignigarúði, en bara gott mál....tjöldunum var skelt upp og allt gert svona reddí...náð var í bekk/borð tjaldsvæðisins og því var skellt í miðju tjaldanna og þar var setið mikið af tímanum, spilað, sungið, drukkið, hlegið....etc....
stykkorð helgarinnar eru
* Geim geitin - Geim Geir * Princess Lea * Bithcið * Replay * Hammarar * Humar * Sól * Pusi (hundurinn í ferðinni) * Kallinn * Vöðvar * Senoritan * Módelið * EM * Lite * Hrotur * Birgitta Haukdal * Mótel Venus * Sjálfsálit * Nekt * Brúnkukrem/klefar * Hnakkar/hnakkínur.....
...Það voru mörg gullkornin sögð um helgina sem seinnt gleymast, já sumir eru ljóshærðari en aðrið....
t.d. voru við að tala um EM og fótbolta í eitt skiptið og eitthvað barst talið að "R-inu" (replay) sem er í horninu þegar að endursýningarnar rúlla úr leikjunum...
Heyrist ekki úr einu horninu ... "já hann er ekkert smá góður þessi "replay"....er hann bara alltaf að skipta um lið eða..."
thíhíhíhíhí....
Ohhh, ég get varla blikkað augunum vegna sólbruna...nú veit ég hvernig soðnum humrum líður...shit....
Maður verður vonandi brúnn....
Maður var mættur á svæðið um 8 leytið á föstudeginum - smá rignigarúði, en bara gott mál....tjöldunum var skelt upp og allt gert svona reddí...náð var í bekk/borð tjaldsvæðisins og því var skellt í miðju tjaldanna og þar var setið mikið af tímanum, spilað, sungið, drukkið, hlegið....etc....
stykkorð helgarinnar eru
* Geim geitin - Geim Geir * Princess Lea * Bithcið * Replay * Hammarar * Humar * Sól * Pusi (hundurinn í ferðinni) * Kallinn * Vöðvar * Senoritan * Módelið * EM * Lite * Hrotur * Birgitta Haukdal * Mótel Venus * Sjálfsálit * Nekt * Brúnkukrem/klefar * Hnakkar/hnakkínur.....
...Það voru mörg gullkornin sögð um helgina sem seinnt gleymast, já sumir eru ljóshærðari en aðrið....
t.d. voru við að tala um EM og fótbolta í eitt skiptið og eitthvað barst talið að "R-inu" (replay) sem er í horninu þegar að endursýningarnar rúlla úr leikjunum...
Heyrist ekki úr einu horninu ... "já hann er ekkert smá góður þessi "replay"....er hann bara alltaf að skipta um lið eða..."
thíhíhíhíhí....
Ohhh, ég get varla blikkað augunum vegna sólbruna...nú veit ég hvernig soðnum humrum líður...shit....
Maður verður vonandi brúnn....
18 júní 2004
....11 tímar í tjald...
...ohhh...stefnan tekin út fyrir steypuklessuna og í tjaldferðalag...get ekki beðið og er farin að telja niður mínúturnar....úffff...
17 júní 2004
17. júní og Icy Spicy.....
...Jæja börnin góð...gleðilegan 17. júní...
Er ekki frá því að hún Icy Spicy Leonci hafi sett fyrir mér 17 júní...já haldiði að kella hafi ekki bara verið að leggja mig í einelti í morgun...ég kveiki á útvarpinu og hver hljómar þar jújú lagið "Viktorrrr"...jæja mín kona slekkur mjög snögglega og ákveður að setja PopTíví á og vitir menn hver er þar..nú engin önnur en Indverska prinsessan með sitt magnaða lag Radio rapist úfff...átti svo svo svo svo erfitt með mig og bágt...lagið klárast en ekki tekur neitt betra við...byrjar ekki helv***** lagið Killer in the park...já ég held að ég sé andlega skemmd eftir þessa upplifun....er samt ekki frá því að þetta hafi allt kreist fram nokkur gleðitár svona í morgunsárið....en hvað er samt með LÉLEGU tónlistina þessa dagana...úfff..."skyrta með hljómsveitinni Sigurboganum"...(eða öfugt)...úfffff.
Jæja - best að skella í vöfflur í tilefni dagsins...enn og aftur til hamingju með 60 ára afmæli lýðveldisins lömbin mín...ekki misnota helíumið úr blöðrunum...þær eru handa börnunum...
....Hefði viljað sjá Íslensku fjallkonuna sem "svarta, einhenta og eineygða lespíu í hjólastól"...nei bara svona til að hneyksla öll þessu þröngsýnu hross sem að búa á þessu skeri...
Heimasíða prinsessunnar....bara svona til að kitla hláturtaugarnar...
Aðdáendasíða Icy Spicy..já nú hef ég séð það allt saman...
Er ekki frá því að hún Icy Spicy Leonci hafi sett fyrir mér 17 júní...já haldiði að kella hafi ekki bara verið að leggja mig í einelti í morgun...ég kveiki á útvarpinu og hver hljómar þar jújú lagið "Viktorrrr"...jæja mín kona slekkur mjög snögglega og ákveður að setja PopTíví á og vitir menn hver er þar..nú engin önnur en Indverska prinsessan með sitt magnaða lag Radio rapist úfff...átti svo svo svo svo erfitt með mig og bágt...lagið klárast en ekki tekur neitt betra við...byrjar ekki helv***** lagið Killer in the park...já ég held að ég sé andlega skemmd eftir þessa upplifun....er samt ekki frá því að þetta hafi allt kreist fram nokkur gleðitár svona í morgunsárið....en hvað er samt með LÉLEGU tónlistina þessa dagana...úfff..."skyrta með hljómsveitinni Sigurboganum"...(eða öfugt)...úfffff.
Jæja - best að skella í vöfflur í tilefni dagsins...enn og aftur til hamingju með 60 ára afmæli lýðveldisins lömbin mín...ekki misnota helíumið úr blöðrunum...þær eru handa börnunum...
....Hefði viljað sjá Íslensku fjallkonuna sem "svarta, einhenta og eineygða lespíu í hjólastól"...nei bara svona til að hneyksla öll þessu þröngsýnu hross sem að búa á þessu skeri...
Heimasíða prinsessunnar....bara svona til að kitla hláturtaugarnar...
Aðdáendasíða Icy Spicy..já nú hef ég séð það allt saman...
16 júní 2004
...17. júní sól....hmmm....doesn´t sound right...
...skrýtið..skýin virðast vera að draga sig í hlé og það er 17. júní á morgun...jah nú held ég að einhver þarna uppi sé að gera grín að okkur :)
..á morgun fara allir ótrúlega sætir og fínir niðrí bæ með sólgleraugu - tilbúnir að fá sér ís..láta sjá sig og skoða aðra...úps...byrjar ekki bara að rigna...einsog ALLTAF..
En mér er alveg sama, ég elska rigninguna...vííí...
Ja, well...hér geta allir skoðað dagskránna sem er á morgun niðrí bæ...ég er algjör miðbæjardagskrármús..elska allt svona happenings...ja nema svona áfengisútihátíðir...já já - ég er nörd...en stolt nörd *glott*...
Jæja, best að fara að gera eitthvað að viti...kíkti bara á netið til að athuga hvað ég fékk í 1sta stærðfræðiprófinu mínu...og vitir menn.....haldiði að mín hafi ekki bara náð sér í 1stu TÍUNA sína (í stærðfræði þ.e.a.s.)...vííí...er að springa úr monti..
Bið bara að heilsa ykkur í bili.....
..á morgun fara allir ótrúlega sætir og fínir niðrí bæ með sólgleraugu - tilbúnir að fá sér ís..láta sjá sig og skoða aðra...úps...byrjar ekki bara að rigna...einsog ALLTAF..
En mér er alveg sama, ég elska rigninguna...vííí...
Ja, well...hér geta allir skoðað dagskránna sem er á morgun niðrí bæ...ég er algjör miðbæjardagskrármús..elska allt svona happenings...ja nema svona áfengisútihátíðir...já já - ég er nörd...en stolt nörd *glott*...
Jæja, best að fara að gera eitthvað að viti...kíkti bara á netið til að athuga hvað ég fékk í 1sta stærðfræðiprófinu mínu...og vitir menn.....haldiði að mín hafi ekki bara náð sér í 1stu TÍUNA sína (í stærðfræði þ.e.a.s.)...vííí...er að springa úr monti..
Bið bara að heilsa ykkur í bili.....
15 júní 2004
...1300 new mail in your inbox...
...já það er semsagt e-h ömurlegur vírus að ganga þessa dagana og ég held að hann sé eitthvað að heimsækja tölvuna mína...arg....það rignir inn einhverjum mailum hjá mér á 2 mín. fresti og svo er undarlegasta fólk að fá mail (eða signaturið mitt)frá mér ... hihih...góð leið til að eignast pennavini segi það ekki ... en HALLÓ...Ég segi bara "sorry" ef að þið verðið fyrir barðinu á tölvupóstinum mínum...hihih...veit bara að allir hjá Actavis eru búnir að fá marga pósta frá mér....thíhíhí...cableguy
14 júní 2004
...hrós dagsins...
...fær BEBBA fyrir "pælingu dagsins"...heheh...endilega kíkkiði og veltið þessu fyrir ykkur *glott*
...fjársjóður...
ohhh...ég elska það að eiga vini sem að búa út á landi eða í útlöndum, eiginlega bara út af því að þá get ég sent þeim bréf...æi þið vitið á gamla góða mátan...flöskuskeytin...eða ekki..
Ég elska hvað tækninni hefur fleytt fram en á sama tíma hata ég það...það er þvílíkur kostur að geta hent saman í eitt ópersónulegt bréf og mailað því á nó tæm..einsog td á þjónustufulltrúann sinn í bankanum þegar að allt er farið í fokk....
finnst ykkur ekki skemmtilegra að fá bréf gegnum lúguna, þið vitið handskrifað með kaffibollafari og svona...guð ég elska það....enda tel ég mig vera duglega að senda fólki bréf...ég á öll bréf sem að ég hef fengið í gegnum tíðana í svona fallegum kassa og það er ekkert smá GAMAN að lesa þetta eftir öll þessi ár...algjör fjársjóður
Já það má vel vera að nú teljiði mig geðveika...en svona er ég bara *bros* Gaman fyrir erfingjana mína að lesa þetta þegar að ég er löngu farin...fyrstu bældu ástarbréfin og svona...Ég er líka með svona skrifáráttu einhverja...sem dæmi (annað en öll þessi bréfaskrif) þá hef ég haldið dagbók frá því að ég var 13 (að verða 14 heheh) og ég er komin á bók 42 hihihi....vantar ekki málþörfina...held að þetta sé alveg besti sálfræðingur sem að til er...svona dagbók.
En já, helgin mín var með eindæmum góð...vill bara þakka "föruneyti fagurra kvenna" fyrir frábæra gestristni og vona að leikurinn verði endurtekinn sem fyrst.....
Spurning dagsins er samt sem áður "Hver í andsk...pissaði í sófann á Fornhaganum???"
Ég elska hvað tækninni hefur fleytt fram en á sama tíma hata ég það...það er þvílíkur kostur að geta hent saman í eitt ópersónulegt bréf og mailað því á nó tæm..einsog td á þjónustufulltrúann sinn í bankanum þegar að allt er farið í fokk....
finnst ykkur ekki skemmtilegra að fá bréf gegnum lúguna, þið vitið handskrifað með kaffibollafari og svona...guð ég elska það....enda tel ég mig vera duglega að senda fólki bréf...ég á öll bréf sem að ég hef fengið í gegnum tíðana í svona fallegum kassa og það er ekkert smá GAMAN að lesa þetta eftir öll þessi ár...algjör fjársjóður
Já það má vel vera að nú teljiði mig geðveika...en svona er ég bara *bros* Gaman fyrir erfingjana mína að lesa þetta þegar að ég er löngu farin...fyrstu bældu ástarbréfin og svona...Ég er líka með svona skrifáráttu einhverja...sem dæmi (annað en öll þessi bréfaskrif) þá hef ég haldið dagbók frá því að ég var 13 (að verða 14 heheh) og ég er komin á bók 42 hihihi....vantar ekki málþörfina...held að þetta sé alveg besti sálfræðingur sem að til er...svona dagbók.
En já, helgin mín var með eindæmum góð...vill bara þakka "föruneyti fagurra kvenna" fyrir frábæra gestristni og vona að leikurinn verði endurtekinn sem fyrst.....
Spurning dagsins er samt sem áður "Hver í andsk...pissaði í sófann á Fornhaganum???"
11 júní 2004
...góða helgi börnin góð..
...Jæja þar sem að ég fer að skunda úr vinnu og mun líklega ekki blogga um helgina vildi ég bara óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi helgi...
Er að fara til múttunnar minnar á spítalann og ætla að vera ótrúlega góða dóttirin og koma færandi hendi með góðgæti og eitthvað ömurlega skemmtilegt lestrarefni....ef að hún væri eitthvað fyrir það að spila myndi ég örugglega sitja hjá henni í sveittu sjúkrarúminu og spila kotru alla helgina....en "thank god" að henni þykir EKKERT gaman að spila..
Kusan og Hreindýrið stungu mig af í sveitina ... ohhh...vildi óska að ég hefði getað farið með þeim...sem lengst frá þessari steypuklessu....en ég verð bara með ykkur í anda englarnir mínrir....takk samt alveg milljón fyrir að koma og knúsa mig bless...þið eruð sætastar !!!!
Jæja, ég kveð að sinni.....Njótiði helgarinnar....
"Ef sumir væru við suma, eins og sumir eru við suma
þegar sumir eru frá,
Þá væru sumir ekki við suma eins og sumir eru við suma
þegar sumir eru hjá..."
Er að fara til múttunnar minnar á spítalann og ætla að vera ótrúlega góða dóttirin og koma færandi hendi með góðgæti og eitthvað ömurlega skemmtilegt lestrarefni....ef að hún væri eitthvað fyrir það að spila myndi ég örugglega sitja hjá henni í sveittu sjúkrarúminu og spila kotru alla helgina....en "thank god" að henni þykir EKKERT gaman að spila..
Kusan og Hreindýrið stungu mig af í sveitina ... ohhh...vildi óska að ég hefði getað farið með þeim...sem lengst frá þessari steypuklessu....en ég verð bara með ykkur í anda englarnir mínrir....takk samt alveg milljón fyrir að koma og knúsa mig bless...þið eruð sætastar !!!!
Jæja, ég kveð að sinni.....Njótiði helgarinnar....
"Ef sumir væru við suma, eins og sumir eru við suma
þegar sumir eru frá,
Þá væru sumir ekki við suma eins og sumir eru við suma
þegar sumir eru hjá..."
...planið..
...ef að ykkur vantar eitthvað skynsamlegt og skemtilegt að gera á laugardeginum annað en að eyða deginum í þynku og vitleysu...eða ef þið eruð komin með ógeð af tjörninni, Nauthólsvíkinni og húsdýragarðinum..þá er víst einhver svaka fín dagskrá í laugardalnum...þið getið séð meira um það á þessari síðu...held samt að þið verðið að hafa e-h pínu áhuga á íþróttum eða lyftingum..annars er manni víst lofað að áhuginn MUNI kvikna ef að maður mætir..*glott*...
úff...farin í mat...kjúklingabaguette...hljómar MJÖG VEL...
úff...farin í mat...kjúklingabaguette...hljómar MJÖG VEL...
10 júní 2004
...ljóskur hvað...
Einn daginn fékk maðurinn minn skyndilega þá köllun að fara að sinna
heimilisstörfunum og í einhverju bjartsýniskasti ákvað hann að þvo
stuttermabolinn sinn. Hann var varla kominn inn í þvottahús þegar hann
kallaði á mig "Á hvaða stillingu set ég þvottavélina elskan?"
"Það fer eftir því hvað stendur á bolnum" kallaði ég til baka.
"Húsasmiðjan" Gargaði hann...
Og svo segja þeir að ljóskur séu heimskar.....
heimilisstörfunum og í einhverju bjartsýniskasti ákvað hann að þvo
stuttermabolinn sinn. Hann var varla kominn inn í þvottahús þegar hann
kallaði á mig "Á hvaða stillingu set ég þvottavélina elskan?"
"Það fer eftir því hvað stendur á bolnum" kallaði ég til baka.
"Húsasmiðjan" Gargaði hann...
Og svo segja þeir að ljóskur séu heimskar.....
09 júní 2004
...ljósaperan...
...úff sat sveitt í marga klukkutíma í gær að læra stærðfræði...er alveg ótrúlega hrædd við þetta fyrirbæri...hvað er það ... að vera hræddur við tölur og tákn á blaði...einhver fötlun....líður pínu einsog ég sé í einhverskonar endurhæfingu eftir slys....pínu hölt - "ég mun ganga á ný"...
Held ég horfi öðruvísi á þetta núna heldur en þegar að ég var á á gelgjunni og nýskriðin úr gaggó...þá var ég með aðeins öðruvísi attetúd vil ég halda..."til hvers þarf maður að læra stærðfræði ef að maður ætlar að vera listamaður" (eða þið vitið...)
Nú er ég að stefna að einhverju vissu og veit að ég þarf að hafa þetta og mun nota það og þá gefur það mér einhvernveginn aðeins meira búst og vilja til að læra..æi skiljiði eitthvað hvað ég er að reyna að segja *bros* !?!?
Hver veit nema að ég fái einhverja vitrun, dúxi bara í stærðfræðinni og verði gamall, krumpaður stærðfræðingur sem bý ein í gömlu tréhúsi, á gamlann, gráhærðan hund og finn upp hluti...en þar sem að ég verð komin með Alzheimer mun ég gera meira að því að finna upp hluti AFTUR ...
Held ég horfi öðruvísi á þetta núna heldur en þegar að ég var á á gelgjunni og nýskriðin úr gaggó...þá var ég með aðeins öðruvísi attetúd vil ég halda..."til hvers þarf maður að læra stærðfræði ef að maður ætlar að vera listamaður" (eða þið vitið...)
Nú er ég að stefna að einhverju vissu og veit að ég þarf að hafa þetta og mun nota það og þá gefur það mér einhvernveginn aðeins meira búst og vilja til að læra..æi skiljiði eitthvað hvað ég er að reyna að segja *bros* !?!?
Hver veit nema að ég fái einhverja vitrun, dúxi bara í stærðfræðinni og verði gamall, krumpaður stærðfræðingur sem bý ein í gömlu tréhúsi, á gamlann, gráhærðan hund og finn upp hluti...en þar sem að ég verð komin með Alzheimer mun ég gera meira að því að finna upp hluti AFTUR ...
08 júní 2004
...hellist yfir mann..
...í gær fékk ég 2 sms með 6 mínútna millibilli
* að æskuvinur/félagi/kunningi hefði dáið í mótórhjólaslysi
* að ég hefði verið að eignast lítinn lángþráðann frænda..
...ótrúlega skrítið hvernig lífið og dauðinn geta haldist í hendur.
Ég held ég hafi sjaldan verið jafn hamingjusamlega sorgmædd...
* að æskuvinur/félagi/kunningi hefði dáið í mótórhjólaslysi
* að ég hefði verið að eignast lítinn lángþráðann frænda..
...ótrúlega skrítið hvernig lífið og dauðinn geta haldist í hendur.
Ég held ég hafi sjaldan verið jafn hamingjusamlega sorgmædd...
07 júní 2004
...mánudagsþreyta...
...vá vildi óska að þessi helgi hefði varað aðeins lengur...hún var algjört YNDI...mikið spókað sig í sólinni - ekki frá því að maður hafi bara fengið smá lit í kinnarnar og fleiri freknur á nebbann, farið aðeins út fyrir steypuklessuna, borðaður ís, buslað í garðsundlaug, borðaðir ostar og vínber, dekrað við erfingjann, góðar stundir með góðu fólki, góðar myndir leigðar, gluggað í frábærar bækur...æi þið vitið...ein af þessum helgum sem að allt var fullkomið...eða það er víst ekkert fullkomið - það varð allt eins fullkomið og það gat orðið!! Góð hleðsla á batteríin fyrir erfiða viku framundan...guð minn góður hvað ég hlakka til að komast í sumarfrí...fer ekki fyrr en um miðjan júlí en maður er svona farin að plana og ákveða hvert maður á að fara og hvern maður á að hitta og svona...langar helst að setjast bara uppí bíl daginn sem að ég fer í frí og fara bara með tjald og fínheit og koma bara ekkert í bæinn fyrr en ég á að stimpla mig aftur inn úr sumarfríi....elta bara góða veðrið....
Hvar ætlið þið að bíta gras í sumar lömbin mín - hvað er planið - hvert er stefnan tekin!?!?
Hvar ætlið þið að bíta gras í sumar lömbin mín - hvað er planið - hvert er stefnan tekin!?!?
04 júní 2004
...umhugsunarvert...
"Life is what happens to you while you're busy making other plans."
- [John Lennon 1940 - 1980 e.o.t.]
- [John Lennon 1940 - 1980 e.o.t.]
...góða helgi..
...jæja, farið að styttast í að þessi vinnudagur sé búin...hlakka mikið til kvöldsins...það er svona venja í minni famelíu að á föstudögum er ég alltaf með svona tilraunaeldhús þar sem að ég elda eitthvað lostæti...og ég verð nú bara að segja það að ég hef ekki ennþá klikkað, búin að skrifa niður allar þessa fáránlegu og fáránlega góðu rétti sem að maður hefur verið að malla saman...ég er meira að segja að fara að elda einn réttinn fyrir vinsurnar hennar múttu í e-h heljarins matarboði í næstu viku...þá hlýtur hann nú að vera ætur...það er ótrúlega skemmtilegt að fara í búðina og velja efni/mat (bannað að kaupa eitthvað sem að er hálftilbúiðbúllsjitdót) sem að maður hefur ALDREI prufað áður og vinna sig síðan út frá því...úff ég er alveg farin að slefa úr svengd og spennu... *bros*
Stefnan um helgina er að hafa það rólegt og gott...njóta góða veðursins (ef að það verður) og bara slappa af...fara svo á Sjómannadagshátíðina á sunnudaginn....
TIL HAMINGJU með daginn SJÓMENN (á sunnudaginn-á eftir að gleyma að segja það þá *bros*)
Ég óska ykkur bara öllum gleðilegrar helgar börnin góð...NJÓTIÐI!!!
Stefnan um helgina er að hafa það rólegt og gott...njóta góða veðursins (ef að það verður) og bara slappa af...fara svo á Sjómannadagshátíðina á sunnudaginn....
TIL HAMINGJU með daginn SJÓMENN (á sunnudaginn-á eftir að gleyma að segja það þá *bros*)
Ég óska ykkur bara öllum gleðilegrar helgar börnin góð...NJÓTIÐI!!!
...ópóletísk eða bæld...??
....úfff svo margt (póletískt) sem að rúllar í gegnum mína litlu baun á hverjum degi....einsog kanski hjá landanum flestum hefur þar verið Fjölmiðlafrumvarpið fræga..stjórn...stjórnaröndin...Davíð... Ólafur R.....og allt það..margt sem að mig langar að tjá mig um við allt og alla um þetta mál en þegar að kemur að stjórnmálum er ég eitthvað bæld...les hér og þar á öllum síðum...allir svo háflegir, vitnandi í 26 gr. þessa laga og hinna og allir með ALLT á hreinu að mins bara þorir ekki að mæla stakt orð og bakkar...hvað er það!?! Úff þarf að fara í eitthvað stjórnmálaumræðuuppbyggingarnámskeið....hef alltaf verið svona....alveg sama hvar ég er eða með hverjum - ef að stjórnmál eru rædd verð ég alltaf einsog lítill bældur dvergur...læt frekar pirringinn magnast upp í mér (ef að ég er ósammála) og segi ekki orð...úfff.....
....baksýnisspeglastúss..
...í mesta sakleysi mínu í morgunumferðinni lenti ég á eftir e-h bíl/bílstjóra með mjög undarlegt ökulag...hélt fyrst kanski að viðkomandi væri í glasi - komin föstudagur og svona, ekkert eðlilegra...frekar óþæginlegt þegar að fólk er alltaf að dúndra svona á bremsunni á 3 sek fresti....jæja ég var orðin nett pirr og frekar svona óörugg bara þegar að ég sé að viðkomandi er bara að gera sig fínann/fína í speglinum og er ekki alveg að ráða við að mála sig og keyra á sama tíma...HALLÓ (sko að vera að mála sig og keyra - ekki Halló yfir að geta ekki gert bæði í einu *bros*)....ég svona flauta nett á gelluna í bílnum þegar að ég er í 3ja skiptið næstum búin að keyra aftaná hana....hún svona veifar *fyrirgefðuveif* til mín í baksýnisspegilinn og jújú alltílæ....ég varð aðeins rórri og hélt bara áfram að reyna að komast yfir á hina akreinina og sem LENGST frá þessum blessða vanhæfa ökumanni...allt kemur fyrir ekki það er ekki fyrr en ég er næstum komin á leiðarenda að ég kemst framúr kauða og ég auðvitað verð að líta inní bílinn þegar að ég er að keyra framhjá....hvað haldiði að ég hafi séð...það var ekki gella að setja á sig maskara eða varalit (þær eru svo ótrúlega mikið í því að mála sig á ferð þessar gellur....) ... NEINEI það var einhver gaur/töffari að laga á sér hárið og var að setja í það gel...........hmmmmmmm....það duttu sko alllar dauðu lýsnar af höfðinu á mér...ég hélt að það væru bara gellur sem að puntuðu sig á ferð en nei...nú er búið að afsanna þá kenningu....
Já börnin góð, það er kominn föstudagur og steypuvélin er farin af stað.....
Já börnin góð, það er kominn föstudagur og steypuvélin er farin af stað.....
03 júní 2004
..óléttákvörðun...
..já það er ekki hægt að segja annað en að ég sé bara ólétt - já af sko hugmynd....þetta lýsir sér alveg eins finnst mér...
Voða spenna svona fyrstu mánuðina, þetta er leyndarmál þar til að allt er orðið öruggt...maður er að fylgjast með hugmyndinni stækka og dafna í laumi og alltaf með eitthvað svona skítaglott á andlitinu....
Síðan er komin yfir 3-4 mánaða hættuna - maður er búin að fá einhver svör og einhverjar staðfestingar og þá getur maður farið að segja svona sínum nánustu, eða þeim sem að maður vill að viti og þeir geta svo séð um að dreifa orðrómnum ....
thíhíhíhí....já mætti segja það að ég sé ólétt af hugmynd/bólu og sé komin vel á 4 mánuð...veit hvort kynið það er en ætla að halda því leyndu fyrir öllum öðrum í smá stund í viðbót...
Já það ríkir sko gleði og mikil spenna hjá mér þessa dagana....vííííííííí...
Sólin skín, túrhestarnir með flottu mittistöskurnar eru mættir á svæðið...leikskólahóparnir eru að flykkjast í bæinn í skærgulu endurskynsvestunum sínum og litli kúlúlaga trúbadorinn hlýtur að fara að mæta fyrir utan 10-11 von bráðar....djö líst mér vel á þennan dag...
Voða spenna svona fyrstu mánuðina, þetta er leyndarmál þar til að allt er orðið öruggt...maður er að fylgjast með hugmyndinni stækka og dafna í laumi og alltaf með eitthvað svona skítaglott á andlitinu....
Síðan er komin yfir 3-4 mánaða hættuna - maður er búin að fá einhver svör og einhverjar staðfestingar og þá getur maður farið að segja svona sínum nánustu, eða þeim sem að maður vill að viti og þeir geta svo séð um að dreifa orðrómnum ....
thíhíhíhí....já mætti segja það að ég sé ólétt af hugmynd/bólu og sé komin vel á 4 mánuð...veit hvort kynið það er en ætla að halda því leyndu fyrir öllum öðrum í smá stund í viðbót...
Já það ríkir sko gleði og mikil spenna hjá mér þessa dagana....vííííííííí...
Sólin skín, túrhestarnir með flottu mittistöskurnar eru mættir á svæðið...leikskólahóparnir eru að flykkjast í bæinn í skærgulu endurskynsvestunum sínum og litli kúlúlaga trúbadorinn hlýtur að fara að mæta fyrir utan 10-11 von bráðar....djö líst mér vel á þennan dag...
02 júní 2004
...stinnar geirvörtur...
...já gott fólk, þessi dagur er aldeilis búin að fljúga framhjá manni...var ekki alveg sú vinnuglaðasta í dag/morgun en hún Kónga sparkaði nett í afturendann á mér og vélin hrökk í gang....
..Hitti góðakonu í gær sem kennd er við stinnar geirvörtur og eyrnapinnaraðfullnægjjjjjjingar....á Brenslos ásamt henni Kollu minni og var sú ákvörðun tekin að við skildum nú halda uppá 25 ára afmælið okkar saman...þar sem að ég hef aldrei haldið uppá afmælið mitt eða þannig og hana langar líka að haldar heljarinnar gill, af hverju ekki slá þá 2 flugur í einu höggi og gera þetta svolítið grand bara...víííí...já svona er ég nú geðveik...ég á ekki afmæli fyrr en 1 okt. nk en ég er strax farin að hlakka til .... við ætlum líka að hafa þetta svona mitt á milli einhverntíman...kanski í ágúst eða eitthvað...úffffff....vííí
Vinnan búin...ég að fara að fríka út....eitthvað í gangi í hausnum á mér í dag sem ég kann engar skíringar á....bleeeeeeee
..Hitti góðakonu í gær sem kennd er við stinnar geirvörtur og eyrnapinnaraðfullnægjjjjjjingar....á Brenslos ásamt henni Kollu minni og var sú ákvörðun tekin að við skildum nú halda uppá 25 ára afmælið okkar saman...þar sem að ég hef aldrei haldið uppá afmælið mitt eða þannig og hana langar líka að haldar heljarinnar gill, af hverju ekki slá þá 2 flugur í einu höggi og gera þetta svolítið grand bara...víííí...já svona er ég nú geðveik...ég á ekki afmæli fyrr en 1 okt. nk en ég er strax farin að hlakka til .... við ætlum líka að hafa þetta svona mitt á milli einhverntíman...kanski í ágúst eða eitthvað...úffffff....vííí
Vinnan búin...ég að fara að fríka út....eitthvað í gangi í hausnum á mér í dag sem ég kann engar skíringar á....bleeeeeeee
mið-viku-dagur..
... það er ekki hægt að segja að vinnugleðin sé að drepa mig í dag...Vildi óska að það hefðu verið fleiri svona "Jesú" gaurar í gegnum aldirnar, þar af leiðandi væru líklegast fleiri svona yndislegir "í miðri viku" frídagar :)
01 júní 2004
..gleðilegan þriðjudag...
...Helgin var bara tærasta snilld...
Laugardagurinn var úber góður, vaknaði með bros á vör (réttu meginn út úr rúminu....), vann oggupons (var eitthvað samt meira í commentasamræðum við góða guði á öðrum síðum *glott*)...síðan var haldið í föðurhús þar sem unnið var í því að hafa sig til fyrir grill hjá fögrum fljóðum á Fornhaganum...þar var snæddur þessi dýrindis svínahnakki og mikið og gott meðlæti...*namm*...Eftir gúffið á svíninu héldum við Kóngster á Ísland-Írland tónleikana sem að voru ótrúlega góðir...Eivör var alveg með eindæmum ein stór "gæsabóla" og þessir írsku snillar alveg að gera góða hluti fyrir litlu eyrun mín....já þið sem að misstuð af þessu misstuð af MIKLU alveg sama hvað einhver sauður segir í Fréttablaðinu !!!!!!! En já maður má víst ekki gleyma því að misjafn er nú smekkur manna thank god..ja well eftir þetta brölt var skundað í bæinn og kíkt á nokkur ölkelduhús og teknir nokkrir snúningar en haldið heim í fyrri kantinum...gott að komast aðeins út, fá sér smá andlegt konfekt og dilla sér smá....Sunnudagurinn fór svo í stórafmæli hjá henni LANGömmu minni sem að var að halda uppá (fyrstu) 100 árin...lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 70 þessi elska...*thíhíhí*...það var stillt upp í eina ótrúlega stóra fjöllumynd..allur hópurinn saman og þar sem að erfinginn minn er sá yngsti þá áttum við að standa fyrir aftan langömmu og sú stutta gerði ekkert annað en að reyna að rífa kolluna af gömlu konunni...og var ég að reyna að stoppa það, nei ekki svo mikið...gat ekki hamið mig og fékk óstöðvandi hláturskast....mjög gaman og... *slurk*...elska svona stórafmælisveislumat... borðað vel yfir sig þann daginn...síðan var bara skundað aftur til vinnu um kvöldið...já og mánudagurinn var tekin í sól og sumaryl á Þingvöllum og nærliggjandi sveitum...alveg ótrúlega yndislegur dagur...já er ekki frá því bara að maður hafi fengið smá lit á nebbann og nokkrar freknur bæst í hópinn....
Já, vá er búin að skrá mig í sumarskóla...díííííí....held ég sé að fara yfirum af stressi að þurfa að fara að læra stærðfræði...heheh...óska hér með eftir stærðfræðikennara *glott*...
Laugardagurinn var úber góður, vaknaði með bros á vör (réttu meginn út úr rúminu....), vann oggupons (var eitthvað samt meira í commentasamræðum við góða guði á öðrum síðum *glott*)...síðan var haldið í föðurhús þar sem unnið var í því að hafa sig til fyrir grill hjá fögrum fljóðum á Fornhaganum...þar var snæddur þessi dýrindis svínahnakki og mikið og gott meðlæti...*namm*...Eftir gúffið á svíninu héldum við Kóngster á Ísland-Írland tónleikana sem að voru ótrúlega góðir...Eivör var alveg með eindæmum ein stór "gæsabóla" og þessir írsku snillar alveg að gera góða hluti fyrir litlu eyrun mín....já þið sem að misstuð af þessu misstuð af MIKLU alveg sama hvað einhver sauður segir í Fréttablaðinu !!!!!!! En já maður má víst ekki gleyma því að misjafn er nú smekkur manna thank god..ja well eftir þetta brölt var skundað í bæinn og kíkt á nokkur ölkelduhús og teknir nokkrir snúningar en haldið heim í fyrri kantinum...gott að komast aðeins út, fá sér smá andlegt konfekt og dilla sér smá....Sunnudagurinn fór svo í stórafmæli hjá henni LANGömmu minni sem að var að halda uppá (fyrstu) 100 árin...lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 70 þessi elska...*thíhíhí*...það var stillt upp í eina ótrúlega stóra fjöllumynd..allur hópurinn saman og þar sem að erfinginn minn er sá yngsti þá áttum við að standa fyrir aftan langömmu og sú stutta gerði ekkert annað en að reyna að rífa kolluna af gömlu konunni...og var ég að reyna að stoppa það, nei ekki svo mikið...gat ekki hamið mig og fékk óstöðvandi hláturskast....mjög gaman og... *slurk*...elska svona stórafmælisveislumat... borðað vel yfir sig þann daginn...síðan var bara skundað aftur til vinnu um kvöldið...já og mánudagurinn var tekin í sól og sumaryl á Þingvöllum og nærliggjandi sveitum...alveg ótrúlega yndislegur dagur...já er ekki frá því bara að maður hafi fengið smá lit á nebbann og nokkrar freknur bæst í hópinn....
Já, vá er búin að skrá mig í sumarskóla...díííííí....held ég sé að fara yfirum af stressi að þurfa að fara að læra stærðfræði...heheh...óska hér með eftir stærðfræðikennara *glott*...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)